Fálkinn


Fálkinn - 23.05.1947, Page 7

Fálkinn - 23.05.1947, Page 7
F Á L K I N N 7 Hvalur strandar. — Stór hvalur strandaði nýlega við Cold Spring nálægl Huntingdon i Bandaríkj- uniun, og bar fjölda fólks að lil þess að skoða skepnuna. — Á loftmynd þessari sést hvalur- inn á strandstað, og árabátar í kring. Fólkið lætur sig ekki heldur vanla á myndina. Hval- greyið var síðan tekinn í slef af dráttarhát, og ætlunin var að sleppa honum til liafs, en liann sálaðist í efth'draginu. Órói í Indlandi. — Þegar Subbas Chaudre Bose, „foringi indverska þjóðarhersins", átti afmæli á dögunum, héldu fylgismenn hans upp á daginn með því að gera uppsteit i Bomhay, og brenndu þeir búðir við ýmsar aðalgötur borgarinnar. — Hér sjást breskir hermenn vopnum húnir á verði á götu í Bombay þennan dag. — Bose var á stríðsárunum mjög handgenginn Japönum og því eðlilegt að Bandamenn gruni hann um græzku. Charlie Chaplin á frumsýningu. Nýjasta mynd Chaplin, „Mon- sieur Verdoux“, var fyrir stuttu frumsýnd í New York. Chaplin Iiefir sjálfur skrifað leikritið og leikur einnig aðalhlutverkið, - - Kvikmyndafélagið, sem annaðist myndatökuna, er i eigu lians og Mary Pickford. Hér sést Chaplin á frumsýningunni með „nýju“ konuna sína til hægri handar og Mary Pickford til v. Tennishetja fyrir rétti. — Hinn Frá Jerú&alem. Hér sést særð- þekkti ameríski tennisleikari Big ur breskur liðsforingi borinn út Bill Tiíden, hefir komist i kland- úr rústum Goldsmithklúbbsins ur fyrir skömmu. Hér sést hann í Jerúsalem, eftir tilræði skemmd fyrir rétti. arvarga. Sigursælir náungar. — Hér sést knattspyrnuflokkurinn hrcski frá Charlton Athletic ganga inn á leikvöllinn undir blæstri hinna frægu „Dagenham Girl Pipers“. 1 þessum leik vann flokkurinn glæsilegan sigur, enda hefir hann verið sigurræll, þáð sem af er. Frá höfninni í New York Kappakstur barnabifreiða. — Ferðamenn í París. Amerískur / Englandi eru kappakstrar ferðalangur sést hér taka mynd smábifreiða orðnir mjög vin- af stúlku, sem liann hefir lcrækt sælir. Hér sést eigandi eins slíks sér í, meðan liann dvaldist i lagfæra liann áður en hann er París um páskana. Eiffelturninn látinn út á brautina. er í baksýn.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.