Fálkinn


Fálkinn - 23.05.1947, Page 15

Fálkinn - 23.05.1947, Page 15
FÁLKINN 15 Flngvélin flvtnr vornrnar. .. Flugsanigöngurnar fá nýtt gildi. Húsfreyjunni berast nýir ávextir og fcrsk blÖm. .. . hinu afskekta iðjuveri berast varahlutirnir, sem svo mjög van- hagar um.... pósturinn kemst til hinna afskektustu staSa, og allt er þetta að þakka hinum fljúgandi vagni - MILES AEROVAN. Allir notkunarmögu- leikar hans eru raunverulega ófyrirsjáanlegir. ÞaS vœri ef til vill réttara að segja, aS hann gæti flutt hvaSa farm sem væri, allt aS einu tonni, og sem ckki væri yfir 530 rúmfet, aS ummáli. MeS 112 mílna meSalhraSa er hægt aS fljúga 400 mílna vegalengd, og þessi árangur næst meS aSeins 310 hestöflum.. Nú þegar er „hinn fljúgandi vagn“ í notkun sem vöruflutningaflugvél, fljúgandi sýnisliornaklefi, til flutnings á húsdýrum, verkstæöi, til sjúkraflutninga.... og viS þessa upptalningu bætist eitt- livaS nýtt meö næstum hverri vél, sem tekin er í notkun. MIL E S élevm/ast — MILES AIRCRAFT LIMITED — READING ENGLAND — J ; : H raðf rysti hús Útvegum og smíðum öll nauð- synlejg tæki fyrir hraðfrystihús. 2-þrepa frystivélar 1-þreps — — — hraðfrystitæki ísframleiðslutæki flutningsbönd þvottavélar. Umboðsmenn fyrir hinar lands- kunnu ATLA.S-vélar. H. F. HAMAR REYKJAVÍK Símn.: Hamar. Sími: 1695 (4 lín.) BAÐKER, VASKAR, málmhlutir, gólf, trémunir - VIM-hreiimunin hcldur þei sktnandi cins og nýjum. HREINSAR FLJÓTT OG ÖRUGGT iC-V 4X4-925 Málverkasýning Asgeirs Bjarnþórssonar í Listamannaskálanum er opin kl. 10-10* ♦ i I Rafvélaverkstæði Halfdórs Ólafssonar Njálsgötu 112 — Sími 4775 Framkvæmir: Allar viðgerðir á rafmagns- vélum og tækjum. Rafmagnslagnir í verksm. og hús.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.