Fálkinn


Fálkinn - 11.07.1947, Blaðsíða 3

Fálkinn - 11.07.1947, Blaðsíða 3
F Á L K I N N 3 Á víð og dreif um Landbúnaðarsýninguna Aðalayr sýningarskálans, með merki sýningarinnar: skeifu með bæjarbusl innan í. Fyrir 20 árum gekkst hinn ágæti luigsjónaniuður íslensks landbúnað ar, Sigurður Sigurðsson, j)á verandi búnaðarmálastjóri5 fyrir þvi að bald- in var i Reykjavík, þar sem þá var Gróðrarstöðin, „búsábaldasýn- ing“. Svo var bún nefnd vegna þess, að aðaltilgangur bennar skyldi vera sá, að kynna bændum landsins ný- tísku verkfæri og vélar, sem bænd- ur annarra ]>jó‘ða þykjast ekki geta verið án, og komast að raitn um bvaða gerðir útlendra vinnuvéla bæfði best islenskum staðháttum og bverjar breytingar til batnaðar þyrfti á þeim að gera. Var þetta mjög í anda Sigurðar sjálfs, ])vi að bann barðist manna best fyrir því að bændur læki upp nýjar að- ferðir við ræktun, stórvirkari en þær eldri, og tæki breyfilknúnar vélar í þjónustu sina jafnhliða bestvélum. Boðskapur Sigurðar var að allur beyskapur skyldi tekinn á rækluðu landi, en flestum þótti bann bjartsýnn um of, er bann nefndi tímann, sem Iiægt væri að ná þessu marki á. Nokkrum árum síðar voru jarðræktarlögin sett, ein merkustu lög, er sett bafa verið liér á landi. Því að fyrir rúmum 20 árum befði mikill meiri hluti þjóðarinnar tal- ið það fávísi að balcia ])ví fram, að þrátt fyrir fækkandi hendur i þjón- ustu landbúnaðarins mundu afköst bans og framleiðslugcta vaxa jafn stórkostlega og raun ber vitni nú. Sama sumar sem sýningin var baldin kom liingað til lands stór- fenglegasta jarðyrkjuverkfæri, sem þá bafði sést bér á landi: I.anz- ,,fræsivél“, einskonar berfi, sem tætti sundur í smátt óplægðan jarð- veg. .Bablur heitinn Sveinsson blaða- maður gaf vélinni nafnið „þúfna- bani“. Og ])að var réttnefni, því að vélin braut meira land á klukku- stund en besti plógúr bafði áður gert með ofraun tveggja besta á löngum vinnudegi. Síðar komu margvísleg jarðyrkju- verkfæri og voru skurðgröfurnar þeirra stórtækust og á allra síðustu árum jarðýturnar. Og þungar og léttar dróttarvélar eru nú komnar í bverja landbúnaðarsveit og sums- staðar á marga bæi í bverri, ásamt margvislegum tækjum lil jarðrækt- ar og heyvinnslu. Alll þetta færir sjáandi mönnum heim sanninn uni, að fornaldarbúskapurinn, sem rek- in var með úreltu sleifarlagi bér á landi í þúsund ár, er að líða undir lok, en við er að taka vél- rænt búskaparlag, byggt á tækni og vísindalegri kunnáttuj, svo sem ger- ist með mcnningarþjóðum. En þó er ekki nema liálfnað verkið, því að til þess að bóndinn verði bú- stólpi íandsins í framtíðinni verð- ur framlciðsla bans að verða sam- kuppnisfær við samskonar frani- lelðslu annarra |>jóða, en á það brestur mikið, enn sem komið er. Þeir sem trúa á landið trúa þvi binsvegar um leið, að sigrast verði á þessu. Við eigum gott land, mik- ið landrými og jarðhita, sem getur 'orðið gullnáma. Undirbúningur sýningarinnar. Til þess að annast undirbúning sýningarinnar var kosið 24 meðlima Vestnrgafl aðalskálans. Til hægri ráð, undir beiðursforsæti Sveins Björnssonar forseta íslands. Er ráð- ið þannig skipað, að þar eiga fn 11- trúa allar helstu stofnanir, sem vita að landbúnaði. Formaður ráðs- ins er Bjarni Ásgeirsson landbúnað- arróðberra, en i framkvæmdanefnd eiga sæti 7 manns, og formaður bennar er Steingr. Steinþórsson búnaðarmálastjóri. Bæði hefir ráðið og nefndin baft mikil afskipti af öllum undirbúningi sýningarinnar, én daglegar frapnkvæmdir befir Kristjón Kristjónsson annast. H'efir bann baft við bið sér 8 starfsmenn, meðal þeirra Svein Tryggvason ráðunaut, sem verið befir bægri hönd framkvæmdarstjórans og Arne Hoff-Möller sýningararkitekt, er bef- ir ráðið öllu skipulagi á sýningar- svæðinu sjálfu. Tveir auglýsinga- teiknarar bafa teiknað það, sem sýnt er í myndum og upptdráttum á sýn- ingunni, eða þeim liluta liennar sem sýningarnefndin sjálf hefir batf umsjá með, og línurit befir tcikn- að Friðjón Júlíusson. En verkstjóri sýningarinnar er Iíristján Vigfússon og Nikulás Iialldórsson ýfirsmiður. Skrifstofustörfin hefir Magnús Guð- mundsson baft með böndum. Þessir menn bafa verið nefndir sérstaklega, þvi á þeim livíldi fram- kvæmd undirbúningslns. Og sú fram- kvæmd er með þeim ágætum, að vert er að á lofti sé lialdið. Sýn- ingin er í stuttu máli stórvirki, fylli- lcga sambærileg við samskonar sýn- ingar stærri ])jóða, og lýsir bæði hugkvæmni og smekkvísi þeirra, sem að benni standa. Sýningar þær, sem áður liafa verið haldnar hér á landi komast þar bvergi í bálf- kvisti. í þetta sinn var lika völ á bentugri búsakynnum en áður bafa verið fyrir bendi, einum flugvallar- skálanum frá stríðsárunum, 30 metra breiðum og. 80 metra löngum, en auk þess befir S. í. S. reist sér- stakan skála áfastan við aðalskálann fyrir sýningar sínar, þannig að sýn- ingarúmið undir þaki er sem svar- ar grunnfleti um 30 myndarlegra íbúðarbúsa. Auk þessa koma svo úti- er sýningarbygging S. í. S. sýningar, liúsdýrasýningar, veiting- arskálar, söluturnar o. m. fl. Aðalsýningin. Sýningarhliðin vita til vesturs að Njarðargötu, sunnan við Tivoli og eru ])ar aðgöngumiðasölur, skrif- stofa o. fl. Þaðan eru göng milli fánaraða að dyrum aðalskálans, en innan þeirra tekur við rúmgott arid- dyri og innan við það stór, upp- bleyptur íslandsuppdráttur, sem gert hefir Axel Helgason, en litir lians eru málaðir af Eggert Guðmunds- syni. í anddyrinu er sýning teikn- inga og línurit, sem gefa greinar- góðar upplýsingar um búskaþ Reyk- víkinga og kaup þeirra á ýmsum b ú nað ar af ur ð um. Nú er gengið inn með norður- vegg sýningarinnar. Eru þar á vinstri bönd sýningarbásar ýmsra ei nkafyrirtælcjá og nokkrir eftir- tektarverðir gl’ipir aðrir, svo sem fyrsti rafallinn, scm Jóbannes heit- inn Reykdal setti niður vegna vatns- virkjunar sinnar í Hafnarfirði árið 1903. Því miður verður ekki rúm til að segja frá þcssum sýningum fyrr en í næsta blaði, en sagt frá sjálfri aðalsýningunni. Er þá fyrst til hægri handar, deild frá teiknistofu landbúnaðarins, er sýnir bæjarburst framtíðarbibýla i sveit, og þar við stofa á sama bæ. Iíúsgögnin i þeirri stofu svo og önnur hýbýlaprýði er gert af nem- endum bandíðaskólans eftir teikn- ingum Kurt Zier og Gunnars Klængs sonar, en áklæði búsgagna, gólf- (lúka, sessur, gluggatjöld og vegg- dúka bafa ýmsar þjóðkunnar bann- yrðakonur gert. í næsta bás cr sýnt eldliús sama bæjar, „váskurinn“ og eldavélin, sem er smíðuð af verksmiðju Jób. Fr. Kristjánssonar og getur bitað bibýlin jafnframt því sem luin sýður matinn. Elda- vélin er einangruð fyrir úthitun (líkt og binar kunnu Aga-vélar) og því mjög spör á eldsneyti. Þá koma smiðauppdrættir af fyrirmyndarbýl- um, gerðir af þeim Þóri Baldvins- fíömul ainboð og áhöld.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.