Fálkinn


Fálkinn - 11.07.1947, Blaðsíða 6

Fálkinn - 11.07.1947, Blaðsíða 6
G FÁLKINK I^ITI M W M TWT Tlieodór Árnason: R. L. STEVENSON: fwUÍJÍJÍIjJ-tiiUW MYNDAFRAMHALDSSAGA _____________________ 174. Við gengum nú allir inn í liellinn. Bjart var inni og hlýtt. því að ból iiafði verið kveikt og iogaði vel. Kapeinn Smollett lá við eldinn og ornaði sér. Eg kastaði á liann kveðju, en liann tók lienni stuttlega að vanda. Innst í hellinum var gull kapteins Fiints. Ben Gunn hafði staflað því þar upp. 170. Nœstu dagar voru annatímar. Við bórum gullið til strandar og fluttum það um borð í „Hispaniola“. Einnig undirbjuggum við brottför okkar á annan hátt. Á kvöhlin heyrðust liróp og köll innan úr skógi. „Það eru uppreisn- armennirnir þrír“, sagði dr. Livesey. „Og allir fullir“, sagði Silver og brosti í kampinn. 179. Siglingin heim var erfið, því að við hrepptum hið versta veður. Við vorum fáliðaðir og fórum ]>ví til hafnar í Suður-Ameríku til þess að fá mannskap. 180. Þegar við konnim um borð 175. Gull þetta hafði kostað okk- ur 17 mannslíf, og marga aðra hafði það vafalaust ofurselt örlög- um sínum, því að ekki hafði Flint náð því án blóðsúthellinga. Um kvöldið var glaumur og glcði í hell- inum. .Ben Gunn farmreiddi saltað geitakjöt, og brennivín höfðum við 17-7. Það varð að samkomulagi meðal okkar, að við skildum eftir vistir, föt og vopn handa þeim þremur, sem eftir yrðu á eynni. Hefðum við tekið þá með, beið þeirra ekkert annað í Englandi en gálginn. Þegar við létum í haf, féllu þeir á kné á ströndinni og grát- þændu okkur um að taka sig með. aftur cftir iandgönguleyfið, sagði Ben Gunn okkur, að Silver væri strokinn, og þótti okkur það góðar fréttir. Hann hafði ekki farið tóm- hentur, því að liann hafði stolið nokkrum gullstykkjum, áður en hann fór. meðferðis frá „Hispaniola". Silver liélt sig venjuléga i nokkurri fjar- lægð frá okkur, en þegar léið á kvöldið, tók hann gleði sina og gerðist frekur til matar og drykkj- ar. Ölviman varpaði af honum öll- um áhyggjum, hann hló þegar við hlógum. 178. Dr. Livesey kallaði til þeirra og sagði þeim, hvar vistirnar og vopnin væri að finna. Þegar þeir skynjuðu að okkur var alvara með að skilja þá eftir, spratt einn þeira á fætur og skaut til okkar í kveðju- skyni. Ekki gerði kúlan samt þann skaða, sem henni var ætlað, heldur skyldi hún aðeins eftir örlítið gat á stórseglinu. 181. Frá Suður-Ameríku gekk sjó- ferðin vel. Við komum til Englands rétt i tæka tíð til að stöðva leið- angur, sem gera átti út tii að leita okkar. Óperur sem lifa. La Jnlve ( Gyðingastúlkcin) Elniságrip: Ópera í fimm jxítlum eftir franska tónskáldið llalevg (1799-1862), textann samdi E. Schribe. Frumsýnd í París 23. febrúar 1835. ÖFUNDUR þessarar óperu var frakkneskur en Gyðingaættar og hét Levy Halevy áður en hann var skírður til kristinnar trúar, en þá hlaut liann nafnið Jacjues (og fjög- ur nöfn í viðbót). Hann var gagh- menntaður tónsnillingur og liafði hvað eftir annað vakið á sér at- hygli fyrir afrek sem liann hlaut verðlaun fyrir. Ilann gerðist at- hafnamikið óperu-tónskáld og samdi fjölda margar óperur í ýmsu formi, en vinsælastar þeirra og merkustu tónsmiðar, eru tvær taldar „La Juive“ eða „Gyðingastúlkan“, og verður hér rakið i stuttu máli texta- efni þessa verks, - og „L’Eclair“, og birtust báðar ójíerurnar sama árið (1835). Um „Gyðingastúlkuna" er það að scgja, að hún var ein af fyrstu ópérunum, þar sem veruleg'a var vandað til leiksviðsbúnaðár, er hún var flutt fyrst, þannig, að hann yrðj í sem fyllsta samræmi við leikinn og tónsmíðarnar og „verk- aði“ í samræmi með hvorutveggja á áheyrendur. Vakti óperan mikla athygli þegar í stað, og liefir æ síðan notið vinsælda. En tónskáld- ið Halevy var hinn mesti snilling- i.ngur i hljóðfæranotkun og liug- vitssamur mjög á því sviði, og var „still“ hans oft eins og sambland af frakkneskum og ítölskum stil, fagur og fágaður, og naut hann sin sérstaklcga vel í þessari ópcru. - Textinn var og saminn eftir leik- inn rithöfund á því sviði, Eugene Scliribe, og taiinn með því besta, sem liann ritaði af því tagi, og var það þó ærið margt. Leikurinn gerist i borginni Const- ance árið 1414 og hefst á því að „ráðið“ er að setjast á rökstóla, - er verið að setja þessa samkundu með mikilli „pomjT og pragt“. Um þetta leyti er þrengt mjög að Gyð- ingum eins og oft hefir verið, fyrr og síðar, þeir eru illa þokkaðir og fyrirskipar „ráðið“ t. d. að láta loka öllum búðum þeirra. Þá er það að einn Gyðingurinn, efnaður gimsteinasali, Eleazar að nafni, hef- ir ekki lilýtt þeirri skipun, og stendur nú svo á, að fyrir dyrum stendur að fangelsa hann og taka af lífi. En de Brogni kardináli slcerst þá i leikinn og bjargar þcim Eleaz- ar og' Rechu dóttur hans úr klóm vitstola skrílsins. Undir niðri er kardínálan'um hlýtt til Eleazars, þótt hann hafi áður fyrr gerst til þess að bannfæra bann í Rómaborg. Hann hefir og um langt skeið gert sér vonir um, að g'eta fengið hjá þessum Gyðingi einliverjar upplýs- ingar um dóttur sina, sem hvarf á dularfullan liátt er hún var barn að aldri. ---- ° ' B. Bo* 6 Cooon^n- ENDIR. Framhald á bls. 11.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.