Fálkinn


Fálkinn - 11.07.1947, Blaðsíða 1

Fálkinn - 11.07.1947, Blaðsíða 1
16 síður / tilefni af Landbúnaðarsýningunni og tillögum þeim, sem þar sjást um sveitahíbýli framtiðarinnar birtir Fálkinn þessa mgnd af fallegum bæ í Mýrdal, í hinum gamla stíl, sem nú er sem óöast að hverfa. Ýmsir munu sakna hans en hann verður að víkja fyrir kröfum nútímans um hentugri og meiri húsakynni en síðasta kynslóð átti við að búa. Gömlu bæ- irnir voru óhentugir og dýrir, en áttu tilverurétt á þeim tínra, sem erfitt var um aðflutninga og vinna fólks í táigu verði. Þeir voru hlýir ef þeir voru vel gerðir, en nýju steinsteypuhúsin, með einangrun iir vikri og torfi, ern hlýrri, bjartari og vistlegri. GAMLI BÆRINN I SVEITINNI

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.