Fálkinn


Fálkinn - 11.07.1947, Side 1

Fálkinn - 11.07.1947, Side 1
16 síður / tilefni af Landbúnaðarsýningunni og tillögum þeim, sem þar sjást um sveitahíbýli framtiðarinnar birtir Fálkinn þessa mgnd af fallegum bæ í Mýrdal, í hinum gamla stíl, sem nú er sem óöast að hverfa. Ýmsir munu sakna hans en hann verður að víkja fyrir kröfum nútímans um hentugri og meiri húsakynni en síðasta kynslóð átti við að búa. Gömlu bæ- irnir voru óhentugir og dýrir, en áttu tilverurétt á þeim tínra, sem erfitt var um aðflutninga og vinna fólks í táigu verði. Þeir voru hlýir ef þeir voru vel gerðir, en nýju steinsteypuhúsin, með einangrun iir vikri og torfi, ern hlýrri, bjartari og vistlegri. GAMLI BÆRINN I SVEITINNI

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.