Fálkinn


Fálkinn - 11.07.1947, Blaðsíða 8

Fálkinn - 11.07.1947, Blaðsíða 8
8 F Á L K I N N -- Maurice Samuel : --- Góður matstaður HLÝJAN og fagran apríl- morgun gekk Mario Pecc- orar léttum skrefum á- lei'ðis til veitingastaðarins, sem hann rak sjálfur á gatnamótum Tryon- og Charterstrætis, suð- auslurliorninu. Hann hreyfði varirnar eiiis og hann væri að hlístra, en í raun réttri var hann að lauta eitthvað á þessa leið: „Áttatíu verkamenn. Tutt- ugu þeirra eta morgunverð fyrir 15-20 cent. Gerir þrjá eða fjóra dollara á dag. Fimmtiu eta hádegisverð fyrir 30- 10 cent. Gerir 17 dollara á dag. Sex dagar = 120 dollarar." Og þó mátti segja að hann syngi, því að J)að var hljómur i ])ess- um tölum. Já, veturinn var liðinn og Coltertown mundi fara að vakna til lífsins, nú kæmu ferðamenn og sölumenn og - ])að sem ljesl var af öllu nú ætluðu þeir að hyrja á nýju sambýlishúsunum við næstu götu, áttatíu manns, sterkir og matlystugir strákar. í fyrra um þetta leyti Iiafði veitingastaður- inn hans hyrjað að ganga með hagnaði. Marino hafði getað horgað Luciano niági sínum nokkuð af skuldinni. Og í ár mundi hann uppskera ávöxt þeirrar umhyggju, sem hann hafði sýnt horninu sínu. En hvað heimurinn var indæll! Guð hlessi byggingarfélagið „Þrjár horgir“, sem reisti Jiýja stórhýsið! Guð hlessi alla smið- ina, sem kæmu og ætu alla „sér- réttina“ lians — steikt flesk með eggjum, parísbrauð, fisk- snúða og spaghetti! Máthilda! Angelina! Vincent! Jói! Pabhi ætlar að græða peninga! - llverig væri að kaupa notaðan bíl! Eða ldæðaskáp með spegli handa henni mömmu? Hann var svo gagntekinn af lífssælu að hann var kominn rétt að segja að kaffihúsdyrun- um sínum áður en hann tók eftir stóru, litskrúSugu auglýs- ingunni, sem liafði sprottið upp um nóttina í glugganuin á tóma húsinu he.int á móti. Nú snar- stansaði hann og honum fannst eins og hnífi hefði verið stung- ið í bakið á sér, svo að öll sæl- an lak úr honum niður á göt- una. Og áður en Iiann hafði rankað við sér aftur var það alll á hak og hurt — örvggið og sjálfsvissan, spegilskápurinn og litli notaði híllinn. I staðinn stóð skrifað með eldletri i glugganum: Góður matstaður, ódýr og fyrsta flokks. Hann sá að tveir karlmenn voru á ferli inni í Iiúsinu og hann sá kaffisuðuvél, sem stóð á gólfinu. 1 einu horninu var hlaðið upp horðum og stólum. Hann liéll áfram en gekk mjög hægt, og hann hékk með augun föst á auglýsingunni geigvæn- legu þegar hann fór inn úr dyr- unum. Við Ezio næturvörðinn, sagði hann hara „Littu á!“ „Eg hefi séð það!“ sagði Ezio raunamæddur. „Þetta er Grikki“ Mardo kinkaði kolli hvað eftir annað. Grikki, Ungverji eða íl- ali hvaða máli skipti það? „Hann verður ekki lengi ]>arna,“ sagði Ezio. „Öllum farnast illa á þessu horni. Eng- inn helst lengi þar við!“ „Grikkir verða alltaf kvr>rir,“ svaraði Mario. „Fyrst var liann þarna skó- arinn, Eisenstein,“ liélt Ezio á- fram, „síðan kom Zazel rakari, svo Seihels með efnalaugina sína og svo hún, þessi með fegr- unarstofuna.“ Mario leit hlýlega til hans. „í fjögur ár hefi ég verið að vinna upp viðskiptin hérna, liugsaði Mario með séi", „syo að nú vita allir, að þetta er góður matstaður. Og nú kemur liann ])essi! Það er ekkert réttlæti. Guð veit að það er ekki iétt- látt. Aðeins örfá augnahlik snemma að morgni eins apríldags ])að var öll sælan, sem Mario vcittist þetta vorið. Af því að hann var ekki þannig skapi farinn að hann langaði til að hata, liefði liann máske smám saman gelað sætt sig við til- liugsunina um Grikkjann, en áðui' en nýi staðurinn hafði ver- ið opinn i viku hafði hann geng- ið úr skugga um, að þarna hafði hann fengið vægðarlausan keppi naut. Fisksnúðar og spaghetti 15 cent, stóð á matseðlinum. „Það er ómögulegt,“ stundi Mario þegar hann leil á tilkynn- inguna. „Það er ekki nema gott,“ stundi Ezio. „Þegar hann hyrj- ar svona þá er það k-r-r-k....“, hann hrá hendinni eins og Iiníf um harkann. „Það getur orðið k-r-r-k fvrir mig líka.“ „Trúið mér til,“ sagði Ezio. „Hann er húinn eftir mánuð.“ Ilvað þýddi að vera að pexa um þetta við Ezio. Hann vildi Iionum vel. Hann átti ekki nema starfið sitt i hættu, og 15 doll- ara á mánuði og ókeypis mat fékk hann líka, hvort sem het- ur gekk eða ver, hvernig sem afkoman var. Og afkoman var verri og verri þó að húsasmíðin væri i fullum gangi og smiðirn- ir 110 en eklci 80. Vincent litli varð að fara út á torgið með skóburstann sinn á nýjan leik og Jói seldi hlöð á kvöldin. Fisksnúðarnir voru ekki nema byrjunin. Nokkrum dögum síð- ar gerði Grikkinn smiðina og almenning yfirleitt forviða með nýju kostaboði: „Tvær svína- kótelettur, tvennskonar kálmeti, smjör, brauð o'g kaffi = 30 cent!“ Það fór hrollur unr Mario all-> an þegar hann sá þessa auglýs- ingu. „Og kaffi,“ muldraði hann fyrir munni sér. Jafnvel þó að kaffið væri skilið undan var verðið hjá Grikkjanum 10 cent- um lægra en hjá honum. Mat- arvagnarnir hak við járnhraut- arstöðina voru vanir að hafa þetta verð, en þar voru fisk- snúðarnir þurrir eins og mó- kögglar og kóteletturnar ól- seigar, spaghettíið eins og lím og tómatsósan vatnshorin. Og þar þurfti eigandinn ekki að borga neina 25 dollara á mán- uði í húsaleigu. í fyrstunni hélt Mario ekki að Grikkinn framreiddi lélegan mat. Hann ímyndaði sér öllu lieldur að hann væri undir það húinn að tapa peningum fram- an af, og að liann mundi ætla .sér að setja upp verðið undir óins og' hann hefði gerl utaf við keppinaut sinn. Mario gat ekki á heilum sér tekið. Það var hara Ezio, sem ekki lél hugfallast. Hann endurtók hvað eftir annað orrustuglaðiir og hjartsýnn: „Það er ekki hægt að selja tvær kótelettur, tvenns- konar grænmeti, smjör, hrauð og kaffi fvrir 30 cent, látum okkur nú sjá, kótelettur 11 cent stykkið, grænmeti. .“, og hann krotaði i ákafa á diskinn. „En hann gerir ])að nú samt,“ sagði Mario ráðþrota. „Það er af því að maðurinn er vitlaus,“ sagði Ezio. „Það verð ég líka,“ tautaði Mario. Flestir l'astagestirnir urðu kyrrir hjá honum, en lausu gest- irnir og smiðirnir fóru í lióp- um yfir götuna á matstað Grikkj ans. Og svo fóru þeir að erta liann. „IJvaða okurverð er þetta lijá þér, Marip?“ Eða: „Hvernig væri að fá sér svinakótelettu á la Mario til tilhreytingar?" Þessi skevti særðu Mario meira en liitt, að gestirnir fóru. Honum fannst þeir vera harð- hrjósta — hver heilvita maður hlaut að sjá hvað Grikkinn ætlaðisl fyrir. Mario hristi höf- uðið. „Eg get ómögulega haft þetta ódýrara,“ sagði hann. „Eg get það ekki!“ Og það var satt, Iiann gat það ekki. Ekki nema með því móíi að hann keypti leifar, skemn I ket, slumpa af trénuðu græn- meti, leifar eftir torgsalana á morgnana. Hann kipptist við af tilhugsuninni einni. Hann var alls ekki snortinn af neinu liá- leitu siðgæði, en gat hara ekla fengið sig til að fylla grunlausa maga með skemmdum matvæl- um. Menn komu til hans í fullu trausti, horguðu með ósviknui 7 peningum og höfðu ástæðu iil að treysta honum. Þeir voru á hans valdi. í fyrstu gal hann heldur ekki trúað Grikkjanum til slikrar fúl- mennsku. Hann ætlaði auðsjá- anlega að ganga milli bols og höfuðs á keppinauti sínum og var við því húinn að ])að kostaði peninga. — Hann gat ekki ver- ið venjulegur glæpamaður, sem var að koma sér upp viðskiptum með því að spilla lieilsu liundr- aða af skiptavinum sinum. En ])egar maí kemur eftir apríl og júní eftir mai og júlí fór að halla var samt varla hægt að trúa öðru. Annaðhvort þvi eða að Grikkinn væri ríkur og hefði tfni á að halda áfram að tapa peningum til eilifðarnóns, og var það þó harla ósennileg lil- gáta. Og Mario, sem eyddi meiru en hann aflaði hafði notað ailt spariféð og sá fram á að hann vrði að lítillækka sig á ný með þvi að biðja Luciano um lán, fór að gleyma sinni eigin eymd vcgna tilhugsunarinnar um lúð glæpsamlega atferli Grikkjans. Vitanlega mundi það komast upp fyrr eða síðar. Því að menn- irnir voru þó ennþá liold og hlóð. En áður en hin óhjákvæmi lega heimsókn — í mynd garna- veiki og eitrunar — kæmi yfir gesti Grikkjans, gat það liugs- ast að hann, Mario Peccorer,

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.