Fálkinn


Fálkinn - 11.07.1947, Blaðsíða 10

Fálkinn - 11.07.1947, Blaðsíða 10
10 F Á L K I N N Stigamaðurinn §|§ 'j í Svörtu kleifum Ævintýri 1. Chadwick, ofursti i breska hernuni, hefir aivarlegar fréttir að færa Hamid. „Undanfarið hefir arabískur stigamaður haft það fyrir stafni að ræna eimreiðir okkar í Svörtu kleifum. Hann hefir tekið peninga og minjagripi af herhiönnum, sem eru á heimleið frá hcrþjónustu í Austurlönd- um.“ Sheiksins 2. Fregnir þcssar fá á shcikinn, og hann verð- ur tafarlaust við tilmælum ofurstans um að rann- saka málið. Hann stígur á bak Geisla, liinum sporhvata gæðingi, og brátt er hann kominn lil á eyðimörk handan börgarinnar. Lengi dags held- ur hann meðfram járnbrautarteinunum og riður geyst. 3. Hamid stöðvar ekki Geisla fyrr en í Svörtu kleifum. Hann heldur að hellismunna og stigur af baki. Fclustaðurinn er góður, en samt golt útsýni yfir kleifarnar og járnbrautarteinana. Brátt heyrast stunur í eimreið, og löng lest rennur inn í kleifarnar. Hamid sér Araba hlaupa eftir þaki eins vagnsins. 5. Stökkið heppnast vel, og Hamid byrjar að klöngrast fram eftir vögnunum. Eimreiðin eyk- ur hraðann, en ]>að stöðvar Hamid engan veginn í áformi sínu. Enn hefir Arabinn ekkert séð ti) ferða Hamids, og nú minnkar bilið óðum milli þeirra. Það má lieldur ekki missa mörg augna- blik, ef Arabinn á ekki að komast niður til eim- reiðarstjórans. 4. „Lestin hlýtur að iiafa iiægt á sér, annars liefði Arabinn ekki komist upp á þak,“ hugsaði Hamid með sjálfum sér. Hann stígur á J>ak Geisla og keyrir hann sporunum á eftir eimreiðinni. Brátt nær Iiann lienni og stekkur upp á gang- pailinn. fi. Núningsmótstaða Joftsins er gífurieg, og Jesl- in brunar áfram i bugðum milli liamranna. Tvis- var sinnum missir Hamid næstum ]>ví jafnvægið, er hann fikrar sig áfram eftir vagnþökunum. Allt i einu snýst Arabinn á liæl, þegar Hamid skrik- ar fótur og gerir Jiávaða. Hann rekur upp stór augu. 7. „Svo! Þú ert þá að clta mig,“ segir Iiann og ætlar að greiðg Hamid hncfaliögg. Höggið missti marks, og nú liófst liatramlegt tusk á þaki eimreiðarinnar. I’egar lestin fer yfir brú eina, eru þeir enn í hörkuáflogum. 8. Þegar Hamid er i þann veginn að ná yfir- tökunum, kemur slynkur á lestina og þeir steyp- ast báðir niður i ána. Failið er hátt, og sheikinn sér krókódílskjaft rétt fyrir ofan vatnsborðið, meðan þeir falla niður. Þetta er ólnignanleg sjón og þeir sleppa tökunum hvor á öðrum, Hamid og Arabinn. 9. Þegar þeir stingast í ána, kemur iíf í krókódílinn. Hann renn- ir sér i áttina til ])eirra og hyggst nú munu fá góða bráð. Hamid sér þetta, grípur kyifuna, sem Arabinn hafði misst og kastar lienni að krók- ódílnum. 10. Hamid iiittir vel. Kylfan lend- ir milli augna krókódílsins, sem nú snýr við. Sheikinn syndir að bakkanum og sér, að Arabinn hefir orðið á undan hönum til lands og því hætta á að liann sleppi. 11. Þrjóturinn heldur nú, að allt sé í lagi, og iiýrgast á svipinn. En Geisli er ekki eins treggáfaður og dýr cru yfirieitt. Hann sér, iivað er á seyði, og fer að róta niður grjóti, þar scm Arabinn ætlar að klifra upp á bakkann. 12. Eftir l>að er Arabinn algjÖr- iega á valdi Hamids. Hann miðar á hann byssu og rekur liann af stað áleiðis til næstu herstöðva. Eimreið með hermönnum ber að og Arabinn er tekinn upp í og fluttur lil liérstöðvanna til að fá dóm sinn.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.