Fálkinn


Fálkinn - 11.07.1947, Blaðsíða 13

Fálkinn - 11.07.1947, Blaðsíða 13
F Á L K I N N 13 KROSSGÁTA NR. 640 IArétt skýving: 1. Lands, 5. skip, 10. hvarf, 12. meiðsli, 13. rödd, 14. málæði, 16. væli, 18. kona, 20. dans, 22. glæpur, 24. á handlegg 25. poka 26 sendiboði 28. verslunarmál, 29. frumefni, 30. vatn, 31. láð, 33. félag, 34. fóður, 36. kútter, 38. heystæði, 39. vökvi, 40. vin, 42. gráða, 45. pensil, 48. keyr, 50. flanar, 52. slá, 53. (lósent, 54. baknag, 56. kenning, 57. ættingi, 58. fóður, 59. hestur, 61. söngvari, 63. fugl, 64. byggði, 66. áhald, 67. hljóð, 68. tvö, 70. dilkur, 71. matar- ilátinu, 72. sjávardýr. Lóðrétt skýring: 1. Heimskautadýr, 2. veiða, 3. veiðarfæri, 4. titill, 6. er, (fornt) 7. hlé, 8. dygg, 9. verslunarbók, 11. mann, 13. elskar, 14. tón- tegund, 15. upplirópun, 17. hól, 19. mann, 20. þrep, 21. stöðuvatn, 23. ofviðri, 25. svif, 27. greinir, 30. skreyta, 32. kvenna, 34. ])vaga, 35. konungur, 37. hvíldi, 41. smásíld, 43. framkvæmt, 44. hljóð, 45. hreysi, 46. atviksorð, 47. vöruskemma, 49. söngíélag, 51. klippt, 52. skemmtun, 53. yrki, 55. gláp, 58. gengi, 60. gin, 62. aðgæsla, 63. kona, 65. þræll 67. þramm, 69. ósamstæðir, 70. bókstafur. LAUSN Á KR0SSG. NR. 639 Lárétt, ráðning: 1. Hreppur, 5. takmark, 10. rún, 12. óra, 13. hal, 14. árs, 16. ára, 18, geig, 20. krægt, 22. stef, 24. úið, 25. sin, 26. rak, 28. apl, 29. an, 30. sósa, 31. álar, 33. N.U., 34. patt, 36. afar, 38. fat, 39. múg, 40. fíl, 42. raka, 45. kinn, 48. Mi, 50. nart, 52. háði, 53. .B.A., 54. una, 56. Kaj, 57. áma, 58. man, 59. runa, 61. látna, 63. turn, 64. stó, 66. ina, 67. gan, 68. lin, 70. sæl, 71. gáfaðra, 72. ódrengi. Lóðrétt, ráðning: 1. Hafgúan, 2. Prag, 3. púl, 4. un, 6. A. O., 7. krá, 8. Mars, 9. kraftur, 11. fræ, 13, hið, 14. árna, 15. skrá, 17. ata, 19. ein, 20. Kist, 21. tala, 23. enn, 25. sót, 27. kaf, 30. satan, 32. Rafni, 34. par, 35. hún, 37. Rín, 41. ömurleg, 43, Kak, 44. Aral, ans, 58. mun, 60. Athi, 62. T.N.T., 45. káma, 46. iða, 47. mannapi, 49. 63. tale, 65. óið, 67. gær, 69. Nr. ínu, 51. tjái, 52. liána, 53. bar, 55. 70. S. 1). kui’teislega fyrir húsbónda sínum og gesli lians; svo fór hann án frekari fonnála að bera koffort inn i liúsi'ö og hjálpaöi bifreiÖa- stjórinn honum til þess. Hann hefir veriÖ fljótur aö ná í far- angtu inn, sagöi Mulberg, og mátti heyra á röddinni aö hánn furðaði sig á því. Annars gengur seutjneö afgreiöslu á þesskonar, hér lieima iijá okkue. .. . — Eg gerði allar ráðstafanir lil þess i síma, sagði Karter og brosti. Vegna sím- talsins og dálítils . vikaskildings vai ð far- angurinn minn sá fyrsti, sem kom út úr lestinni, og liann stóð tilbúinh til afbend- ar þegar þjónninn minn kom að bonum. En gerið þér svo vel og lítið inn fyrir, herra Mulberg! Mulberg hristi böfuðið. Hann var sannar- lega forviða á þessum ókunna manni, sem hann tiafði séð í fyrsta sinn i dag. Hann hafði gert sér rétta liugmynd um liann strax. Sveinn Karter var maður, sem vissi hvað hann gerði og hvað liann vildi. Maður, sem vafalaust ekki var heppilegl að óving- ast við. Þeir gengu saman inn i tiúsið. Þarna voru húsgögn í öllum stofum, smekkleg og vönduð. Það var auðséð að Iíarter var ánægður, og það var eins og málaflutningsmaðurinn stækkaði við öll lofs- yrðin. í vistlegri skrifstofunni stóð svarli þjónninn með glös og flöskur. Hann setti það frá sér á borðið og hellti í glösin. — Við liöfðum þelta með okkur, sagði Karter brosandi þegar liann sá hve forviða málaflutningsmaðurinn varð. — Skál, og þakka yður fyrir hjálpina. —• — Eg ætla ekki að telja yður á að verða tijá mér i kvöld, því að ég hefi í ýmsu að snúast, liélt Karter áfram. En mér jiætti vænl um að sjá yður á morgun. Mulberg átti bágt með að dylja, að hon- um kom þessi snögglega kveðja nokkuð á óvart, en undir eins og hann hafði drukkið út úr glasinu sínu kvaddi liann. Karter fylgdi honum út. Það var orðið aldimmt úti. Sólin gengin lil viðar og dimm ský á lofti. Það var nærri þvi eins fljótt að dimma liérna og i Afriku, sagði Ivarter. Já, á þessum tíma árs, og þegar at- skýjað er, þá dimmir fljótt, sagði Mulberg, meðan liann var að fara inn í bifreiðina. Hann kveikti á ljósunum, fyrst einu sinni, en af þvi að þau depluðu, eins og eitthvað væri að, reyndi hann aftur. Það er víst eitthvað að ljósunum, byrj- aði hann, en svo lók hann sig á og sagði á- nægður: Nei, nú ei allt í lagi, nú lýsa þau vcl. Hrej’fillinn fór í gang og vagninn fór hægl af stað. Karter gekk samhliða vagninum meðan hann ók varlega fram trjágöngin upp að þjóðveginum. Hann opnaði ldiðið fvrir gesli sínum, og Mulberg ók á burt. Karten stóð um stund hugsandi og horfði á eftir lionum, en svo sneri liann við og gekk í hægðum sínum heim að húsinu. Allt í einu nam hann staðar. Hann rétti úr sér, eins og hann væri að hlusta. Hann hafði lieyrt annarlegt liljóð hjá sér, og svo sá liann dimmum skugga bregða fyr ii’ og færast nær sér. . . . Hver er. . . . Hann féklc ekki sagt meira. Hann fann allt í einu sáran sviða í báðum augunum og í sama bili heyrði tiann daufan smell frá skammbyssu með hljóðdeyfi, Sem skotið var á liann úr. Hann stundi við og datt á vegarbi únina. . II. Kapítuli. Sveinn Karter lá þarna meðvitundarlaus og lireyfði livorki legg né lið, en veikt og hljóðlegt fótatak hvarf brátt inn í myrkrið. Augnabliki siðar lieyrðist ómurinn al' æstum röddum rjúfa þögnina. Gtampar frá vasaljósunum sáust á víð og dreif en söfn- nðusl allir þar, sem Karter lá. Samo, svarli þjónninn gamli, v'ar sá sem fyrstur kom a'ð. í fyrstu var eins og tiann tamaðist af undrun er hann sá lnishónda sinn meðvitundarlausan, svo laut hann ni'ður að honum og þuklaði liann allan. Hann rak upp angistaróp er liann sá blóðið drepa gegnum fötin, skammt frá hjartanu. Ilann lá ekki nema nokkrar sekúndur á hnjánum, svo stóð hann upp og stefndi vasa- ljósinu á mann, sem kominn var lil tians og sló'ð náfölur og starði á særða manninn. Hver eru'ð þér? spurði hann klaufa- tega á bjagaðri dönsku. Eg er ráðsmaður hérna — ég hciti Möller, svaraði lnnn fljótt. Eg var úti að fá niér frískt loft og lieyrði þá daufan hvell, tíkastan skothvelli, og þegar ég hevrði stunu á eftir flýtti ég mér að ganga á hljóðið. Símið á lækni og sjúkrabifreið, en fljótt skipaði gamli svertinginn. Ilinn maðurinn liorfði forviða á tiann sem snöggvast, eins og hann væri í vafa um hvort liann ætti að hlýða skipuninni eða ekki, en svo afréð bann samt að gera það og hljóp sem fætur toguðu inn i liúsið. Samo laut niður að liúsbónda sínum og tók hann i fang sér. Hægt og stillt har tiann hann í áttina lil hússins. Nú voru fleiri komnir að. Fleiri og fleiri vasaljósum var beint að mölinni, sem liann gekk á. Það var hemilisfólkið á bænum, sem hafði komist á snoðir um hvað um var að vera. Samo var tæplega kominn inn í húsið og hafði lagt Karter meðvitundarlausan á breið- an divan, þegar ráðsmaðurinn kom lil hans aftur. Mulbei’g læknir á sjúkraliúsinu fyrir handan, er hérna fyrir utan, livíslaði hann. - Hve er það? spurði tiinn og horfði tor- tryggnislega á liann. - Hann liefir stórt sjúkraliús hérna fvrir

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.