Fálkinn


Fálkinn - 05.12.1947, Page 14

Fálkinn - 05.12.1947, Page 14
 14 FÁLKINN FRANSKA SKÁLDSAGAN Við lifum á líðandi stundu í afbragðsþýðingu Karls Isfeld ritstjóra er tvímæla- laust meðal hinna allra bestu og skemmtilegustu skáldsagna, sem út hafa komið síðustu árin, enda er höfundurinn MARCEL AYME viðurkenndur sem einn hinn snjallasti af yngri höfundum Frakka. Bókin er jtilvalin tækifærisgjöf BORG Höfum opnað Jólabasarinn i ♦ Eg er kominn eins og fyrri daginn, með eitthvað fyrir alla. Krakkar mínir, þið vitið hvert skal halda. Jólasveinn Edinborgar ^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦❖♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦4 ♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦❖♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< Hinar heimsfrægu tékknesku skóverksmiðjur bjóða yður Leður- oo gúmmískófatnað í afarstóru og fallegu úrvali. 70 þúsund pör af þessum skófatnaði eru tilbúin til afgreiðslu strax og innflutnings- og gjaldeyrisleyfi eru fyrir hendi. — Sýnishorn og myndaverðlistar eru til sýnis hjá aðalumboðs- mönnum verksmiðjunnar á fslandi. Lðros 6. Lúðviysson Skóverslun Tilkynning frá Vatnsveítu Reykjavíkur Leyfi til að tengja hús við Vatnsveitu Reykjavíkur verða framvegis ekki veitt nema þeir löggiltu pípulagningameistar- ar, sem framkvæma verkið, sendi umsókn um það, á þar til gerðum eyðublöðum, sem fást á skrif&tofu Vatnsveitunnar, Austurstræti 10. Reykjavík, 6. nóvember 1947. Vatns- og Hitaveita Reykjavíkur

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.