Fálkinn


Fálkinn - 22.06.1951, Blaðsíða 1

Fálkinn - 22.06.1951, Blaðsíða 1
16 síður Reykjavík, föstudaginn 22. júiní 1951. XXIV. Verð kr. 2.25 Undir Hornbjargi Myndin hér að ofan er tekin austast undir Hornbjargi og sýnir hún dranga þá er nefnast „Fjalir“ eða „Skötur“. Þeir eru leifar af blágrýtisgangi, sem áður hefir verið umluktur mýkri bergtegundum, sem brirn og veðrun hefir smámsaman étið bæði utan gangsins og innan. I dröngum þessum er allmikið af fugli, eins og marka má af dritslettunum á berginu. En ekki virðist árennilegt að sækja þennan fugl heim til þess að ásækjast egg hans eða unga Ljósm.: Þorsteinn Jósefsson

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.