Fálkinn - 22.06.1951, Blaðsíða 7
FÁLKINN
7
sænski rithöfundurinn frœgi, er
nýlega orðinn fimmtugur.
generallautinant hefir verið skip-
aður herstjóri Svíþjóðar.
eftirmaður McArthurs, fer oft i
eftirlitsferðir fram í fremstu víg-
línu í Kóreu og er þá jafnan vopn-
aður á sama hátt og herliðið. —
Frakklandsforseti hefir nú lokið
heimsókn sinni til Trumans for-
seta Bandaríkjanna. Frá förinni
liefir verið sagt ítarlega í fréttum.
KAPPAKSTUR.
Það hefir komist í tísku að halda
kappakstursmót fyrir börn, en
þau eru í svokölluðum „sápukassa
bilum“, sem þau stíga eins og
reiðhjól. — Hér sést sigurvegar-
inn koma i mark í svona kapp-
akstri í Lissabon.
Fyrir nokkru héldu Tékkar hátiðlega minningu þess að fimm ár
voru liðin síðan Þjóðverjar voru reknir á burt úr Tékkóslóvakíu.
Vitanlega bar eigi litið á Rússum við það tækifœri. Meðál þeirra,
sem horfðu á hersýninguna voru sovétmarskálkurinn Bulganin
(t. v.) og Klement Gottwald, sem hér sjást heilsa herfylkingunum.
ANNY ONDRA
sem einu sinni var vinsæl kvik-
myndaleikkona, en hvarf svo af
hvíta tjaldinu, er nú farin að leika
aftur. Hún er gift hinum þekkta
hnefáleikakappa Max Schmeling.
SÆNSK LÍKNARSTÖÐ. — 1 fyrra gerðu Sviar út hjúkrunarleið-
angur til Kóreu, sem er tillag þeirra til stríðsins. — Hér sést stöð
þeirra við vigstöðvarnar, sem hefir nóg að gera að hjúkra sœrðum.
FYRIRMYNDARHEIMILIÐ.
Hin árlega sýning „fyrirmyndar-
heimilis“ var nýlega opnuð í París
og sést þar ýmislegt nýtt, sem
miðar að því að gera lífið þægi-
legt. Meðál annars þessi „vinnu-
kona“ sem getur annast álla burst-
un. Þar á meðál skóna.
ALPHONSE JUIN
franski landsstjórinn í Marokko,
hefir verið skipaður aðálumsjón-
armaður franska hersins og verð-
ur hœgri hönd Eisenhowers í
Frakklandi.