Fálkinn - 22.06.1951, Side 9
FÁLKINN
9
Myndin er af vorMiyyingu á stórbýli í austanverðum Bandaríkj-
unum. Lömbunum er stíjað frá ánum, meðan verið er að gliyya
þær, og númer sett á hvert, ef ske kynni að þeim gengi illa að finna
mæður sínar er þær koma aftur álrúnar. En oftast gengur þetta
vandræðalaust, þvi að þekki lambið ekki móðir sína þá þekkir
móðirin lambið.
uðu fyrir eyrum lians aftur:
„Falskar eins o gfroða á öldu-
kambi!‘ Þarna stóð hún og lét
sem hún væri glöð og liefði
þráð að hann kæmi.
— Það er ekki víst að ég sé
jafn velkominn og ég kom ó-
vænt, sagði hann skjálfraddað-
ur.
En hún virtist eklci lieyra það
og spurði áköf: — Hve lengi
áttu frí, Árni? Og hún gaf sér
ekki tíma lil að bíða eftir svar-
inu, en spurði áfram : — Hvern-
ig stendur á að þú kemur á
þessum tíma? Komstu gang-
andi?
Ókunna konan fann að henni
var ofaukið þarna og liún stóð
upp frá borðinu: — Mér er vist
best að fara að komast í vinn-
una.
Árn horfði á ókunnu kon-
una og spurði kuldalega: —
Hver er þessi kona? Hann rétti
fram höndina til að heilsa.
En það lá við að Ella ýtti
lienni út úr dyrunum og var
fljót til að svara, að hún hefði
leigt henni Theu í Miðhlið loft-
herbergið meðan hann væri að
heiman, því að það væri svo
leiðinlegt að vera alein í bæn-
um.
Tliea í Miðhlíð vann í verlc-
smiðjunni en vildi helst Iiafa
herbergi fyrir sig og eiga með
sig sjálf. — Og svo datt mér í
hug að gleðja þig með húsaleig-
unni, sagði Ella og hló. — Ekki
veitir okkur af, bætti hún við og
renndi augunum yfir pilsið sitt.
Á sömu stundu og liurðin
luktist eftir gestinum fyllti frið-
ur stofuna. Maðurinn stóð kyrr
og lilustaði á lijal konunnar og
hafði gát á feimnislegu en sælu
augnaráði hennar. Hláturinn úr
bragghum og öll ljóu orðin
þaðan, hurfu á brott eins og
ljótur draumur. Ilann barðist að
vísu enn við einhver spor í
snjónum, en þau voru víst ekki
annað tn draumur og lieilaspuni.
Það var líkast og mjúk mjöll félli
í flygsum og fyllti sporin og
þarna stóð Ella í rniðri mjöll-
inni, saklaus eins og í æsku.
Ella, sem hann liafði leikið sér
við. Ella, sem hann hafði lesið
lexíurnar snar með. Ella, sem
var gift honum. Ella hans.
Hann vafði örmunum fast
um hana og hló að þessum und-
arlega draumi.
EN þegar liann var einn á verði
kom draumurinn og sótti á
hann. Fyrst í stað bar þetta ekki
við nema sjaldan, en svo ágerð-
ist þetta og ásótti hann í sí-
fellu. Stundum hrökk hann við,
þar sem hann stóð, og fannst ein-
hver snarast fram lijá sér og
hlaupa á burt eins og fætur tog-
uðu, Og þá hrökk hann við.
Langaði til að fleygja frá sér
byssunni og elta manninn. En
svo skildi liann að þetta var
ekki annað en draumur, tók
sig á og stóð kyrr eins og áð-
ur. En honum var ómögulegt
að losna við þessa ásókn! Þegar
hann svaf dreymdi hann þetta
sama. Þegar liann reyndi að
hugsa um eitthvað annað var
þessi maður alltaf a ðskjótast
'fram lijá honum og flæktist
innan um liugsanir hans, eins
og fjandinn úr sauðarleggnum.
Eina nóttina gerðist þetta
livað eftir annað. Hvert skipti
sem liann sneri sér, skaust mað-
urinn fram hjá. Loks sleppti
hann sér og hljóp á eftir hon-
um, liljóp inn í skóginn, yfir
stokka og steina, liljóp og hljóp,
kílómeter eftir kílómeter. Fleygði
sér í snjóinn við og við og engd-
ist í krampaflogum, og spratt
svo upp aflur. Þv að nú skyldi
hann hafa liendur í hári dólgs-
ins! I nótt skyldi hann ekki láta
sig fyrr en hann hefði gómað
þennan draug.
Það var farið að birta af degi
þegar Iiann nálgaðist kotið. Hann
nam staðar neðarlega í götunni
og dró andann djúpt, reyndi
einhvern veginn að átta sig og
gera sér grein fyrir hvernig
á þv stóð að hann var kominn
þarna. Það rofaði til fyrir hon-
um og hann tók um höfuðið á
sér.----r Hvernig stóð á því að
liann var kominn hingað í nótt?
Hann mundi ekki til þess að
hann liefði fengið heimfarar-
leyfi. Hann hlaut að vera orð-
inn ruglaður af langvinnu
svefnleysi. En úr því að hann
var kominn svona langt þá væri
réttast að hann liti inn lil Ellu
um leið. Hann mundi fá refs-
ingu fyrir fjarveruna livort sem
væri, úr því að liann liefði
hlaupist á brott af verðinuin.
Nú gilti einu livort liann yrði
burtu tveim tímunum lengur eða
skemur. Brjóst lians fylltist
gleði, hann liljóp við fót upp
götuna. En í sama bili og hann
beygði fyrir hornið sá liann
gömlu sýnina á ný. Einhver
dólgur lioppaði fram af dyra-
pallinum og í þelta sinn gaf
liann sér ekki einu sinni tírna
til að loka hurðinni á eftir sér
en hljóp eins og fætur toguðu
niður varpann.
Árni réðst á liann eins og úlf-
ur þreif í jakkann hans, slengdi
honum á liarðbarinn snjóinn og
misþyrmdi honum. Hann lieyrði
smell í beini sem brotnaði, liann
VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM
Ritstjóri: Skúli Skúlason
Framkv.stjóri. Svavar Hjaltested
Skrifstofa:
Bankastr. 3, Reykjavík. Sími 2210
Opin virka daga kl. 10-12 og 1-6
Blaðið kemur út hvern föstudag
Allar áskriftir greiðist fyrirfram
Prentað í Hevbertsprenti
fann að eitthvað vott og volgt
kom á hendurnar á honum. Þá
spratt liann upp í hamslausri
vitfirringu, andlitið var af-
skræmt og augun æðisgengin.
— Ella! Ella! stundi hann.
— Ella mín, konan mín! Hann
starði uppglenntum augum
heim að bænum, rak sig á dyra-
pallinn, slangraði inn úr dyr-
um og snaraðist svo inn í stof-
una, svo að Ella vaknaði með
andfælum. Hún starði dauð-
hrædd á manninn, snaraðist
fram úr rúminu og ætlaði að
hlaupa á burt. Hún ætlaði
að hlaupa frá honum mann-
inum sínum. Þá þreif hann
til hennar, fleygði henni á
rúmstokkinn, lagðist ofan á
liana og þrýsti henni svo ofsa-
lega að sér að það small fyrir í
hálsinum á henni og höfuðið
hallaðist máttlaust út á öxlina.
HANN sat og hlýddi á allt sem
gerðist kringum hann-------------
Stundum féll mók á liann, en
svo lyfti hann höfðinu og hvessti
augun. Eftir því sem lengur
leið á framburð Theu urðu augu
hans flóttalegri. Hann liafði bar
ið unnustann hennar til óbóta,
svo að vel gat verið að hann
yrði aldrei jafngóður framar.
Og þetta var ekki í fyrsta skipt
sem fúlmennið liafði setið um
líf hans. Hann lagð það í vana
sinn að koma heim öllum á ó-
vart, og Ella var lirædd, það
liafði hún séð .......
Thea í Miðlilíð talaði hratt
og byrst, en það var líkast og
ákærði drykki í sig orðin af
vörum liennar.
— Nei, Tliea í Miðlilíð þekkti
eiginlega þá látnu ekld að
neinu ráði, sagði liún. — Unga
konan liafði ávallt verið ein síns
liðs og verið iðin og vinnusöm.
Og svo liafði liún líka hft nóg
að hugsa um eins og ástatt var
fyrir henni ........
Eftir því sem Thea talaði leng-
ur færðist einkennilegt bros yf-
ir andlit ákærða. Það var eins
Frh. á bls. 11.