Fálkinn


Fálkinn - 22.06.1951, Blaðsíða 5

Fálkinn - 22.06.1951, Blaðsíða 5
FÁLKINN 5 Daginn eftir hitti ég föður lians. Hann leit á 'hálsinn á mér og fræddi mig undir eins á ’þvi, að læknisaðgerð hefði verið gerð á hálsinum á mér á barns- aldri. Það vissi ég áður. — Jónassen heitinn landlæknir liafði, þegar ég var fimm ára, gert á mér skurð, sem lík- lega hefir verið einstæður hér á ís- landi í þá daga. Próf. Mygind horfði á örið. Svo spurði hann mig um stétt og stöðu, eins og læknar jafnan gera er þeir taka á móti sjúklingi, og ég sagði honum að ég væri prestur á íslandi, og þegar liann spurði livaðan þaðan, þá sagði ég honum, að ég væri prestur við Dómkirkjuna í Reykjavík. Hann leit á mig og mér fannst sem hann vildi ekki almenni- lega trúa þessu. Að minnsta kosti skip- aði hann mér að tala nokkrar setning- ar, eins og ég mundi tala ])ær af stóli, síðan skipaði hann mér að syngja, og síðast að tóna. Þegar öllu þessu var lokið — þessu „raddprófi" — segir hann: „Þér verðið að breyta radrbeit- ingunni, ég skal vísa yður á kennara til þess. Þá hverfur smátt og smátt af sjálfu sér þessi „katarr“, sem þér baf- ið í bálsinum.“ Svo sagði hann mér að koma aftur á morgun. Nokkru eftir að ég var farinn út frá bonum varð ég þess var, að blóð kom úr hálsi mér. En næsta dag kom ég aftur til próf. Mygind. Hann penslaði á mér hálsinn á svipstundu og svo fór ég út, gegnum biðstofuna, sem var full af fólki. Þegar ég er kominn niður á stigapallinn hálfri annarri hæð fyrir neðan, kemur gamli maðurinn þjót- andi á eftir mér í sloppnum og kall- ar: „Látið l)ér yður ekki detta í bug, að þér séuð alvarlcga veikur í háls- inuml Þér bafið livorki berkla eða krabbámein." Þetta var lækning út af fyrir sig. Síðan hefir gamli hálskatarrinn smá- moltnað úr mér, einkum fyrir það að ég lærði að beita röddinni á réttan hátt. Röddin gerði mér erfitt fyrir um ræðuflutning og tón fyrir 30 árum, en nú gengur það alveg þrautalaust. En best hefir mér dugað bjálp vinar míns Ólafs Þorsteinssonar, sem með læknis- aðgerðum sínum befir gert mig að „nýjum og betri manni.“ Frú Áslaug kemur inn til að bjóða mér aftur i bollann. Og af því að ég hefi haft spurnir af frúnni í langan aldur, þá spyr ég hana, hvort það sé ekki erilsamt að vera kona dóm- kirkjuprestsins. Hún svarar því einu, að aldrei hafi sér fundist það. Eg vissi það sem sé áður, að í öllu starfi manns hennar hefir hún unnið með lionum af iifi og sál. Bæði í safn- aðarstanfinu, t. d. að tala við sorg- mætt fólk, sem komið hefir til prests- ins síns og liitt liana þegar hann var að gegna störfum sínum utan luiss, og eins i ýmsum félagsskap, svo sem i Kristijegu félagi ungra kvenna, en þar liefir hún verið formaður og í stjórn þess um 20 ára skeið. í KFUM hefi séra Bjarni verið formaður all- an sinn prestskap. Mér reynist ómögulegt að toga nokk- urt orð upp úr frúnni um prestskonu- stöðu hennar, nema þetta: „Eg liefi spilað á hljóðfærið einstöku sinnum. En mikil gleði hefir mér jafnan verið að mega starfa með honum um svo mörg ár.“ En séra Bjarni gaf mér þá þær upplýsingar, að hvenær sem hann hafi gefið saman lijón heima, þá hafi það verið konan hans sem lék undir, og eins við barnaskírnir, sem oft hafa farið fram þar á heimilinu. STJÖRNULESTUR Eftir Jón Árnason, prentara. Sumarsólhvörf 1951. ALÞJÓÐAYFIRLIT. Loftmerkin eru yfirgnæfandi í á- hrifum og aðalmerkin eru cinnig áberandi. Þetta bendir á að mikið sé hugsað, rætt og athugað í heims- málunum og framkvæmdaþrekið að mun aukið og ákveðið. Er því lik- legt að ýmislegt nýtt komi til sög- unnar i nánustu framtíð. Sól er í liádcgissað islenska lýð- veldisins og hefir fremur slæm á- hrif, því að afstöður liennar cru Að lokum spyr ég séra Bjarna: — Finnst yður trúmálaáhugi almenn- ings hafa farið dvínandi eða vax- andi á umliðnum 40 árum? — Eg skal ekki svara spurning- unni með jái eða neii, en vil heldur minnast á spurningu, sem einu sinni var lögð fyrir mig af vini mínum. Hún var svona: „Er það ekki alltaf sama fólkið, sem kemur i kirkju lijá þér, séra Bjarni?“ — Eg svaraði því neitandi, og gaf m. a. þá skýringu, að nú hefði ég á mörgum árum jarðað svo margt gamalt fólk, sem hefðu vcrið fastir kirkjugestir minir framan af prestsskaparárunum og til dauðadags. En svo kemur annað fólk í staðinn. — Trúaráhuginn ætti að vera mejri hjá prestunum og öðrum, en ég held, að eins mikið sé talað um andleg mál og áður fyrr, og að oft beini hugsanir og spurningar æskunni og eins hinum talsvert fullorðnu á leið til kírkjunn- ar, í þeirri von, að þar verði spurn- ingunum svarað. — Annars finnst mér vert að benda á eitt — og bæði þér og aðrir megið velta spurningunni fyrir yður. Haldið þér, að t. d. ágætur vísindamaður eða mælskur stjórnmálamaður, mundi fá aðsókn að fyrirlestrum sinum og ræð- um, þegar hann hefði haldið slikt á hverri viku i fjörutiu ár samfleytt? Þegar t. d. vísindamaður flytur erindi, er þetta auglýst mjög vel, og meira að segja flytja blöðin útlistun á þvi, hvað muni verða aðalinntak fyrir- lestursins. Sérstaklega er drepið á, að flytjandinn muni konia fram með nýst- árlegar skoðanir á efninu, sem hann talar um. „Mun marga fýsa að hlusta á þetta erindi,“ segja blöðin. Þvi ekki það? En hvenær gripur kirkjan til auglýsingastarfsemi í líkum stíl? Og samt kemur fólkið. Það kemur af sjálfu sér, það er „hið innra fyrir andann", sem það vill sækja í kirkj- una. — Eg kveð prestshjónin og um leið og ég geng niður stigann hvarflar að mér það, sem ég hafði skrifað af þessari grcin áður en ég fór að tala við séra Bjarna. Og ég spyr hann hvort liann muni geta giskað á, hve margir liafi gengið um þennan stiga í erind- um við prestinn sinn. — Nei, það væri ómögulegt að giska á það. En liitt get ég sagt, að um stig- ann hafa gengið bæði fátækir og ríkir, valdamenn og umkomulausir. Það er oftar konan mín en ég. sem tekur á móti þeim og fylgir þeim til dyra. Og ég veit að hvort sem ég er í góðu eða slæmu skapi þá er viðmót liennar alveg það sama gagnvart þeim öllum. Sk. Sk. slæmar. Stjórnin á í ýmsum örðug- leikum um þessar mundir og eykur Tunglafstaðan mjög á þetta þvi að ná lega allar afstöður Tungls eru slæm- ar. Annars eru heildarafstöðurnar frekar vægar, flestar plánetur í á- hrifaveikum húsum. Lundúnir. — Sól er i 12. húsi. — Betrunarhús, vinnuhæli og góðgerða- starfsemi mun mjög á dagskrá og veitt athygli. Iíoma þar ýmsir örðug- lcikar til greina. Misgerðir og bar- átta gæti orðið áberandi. Satúrn i 4 húsi og hefir allar afstöður slæm- ar. Stjórnin á í örðugleikum. Veðr- átta köld og óbagstæð fyrir bændur. •—■ Júpíter í 10. húsi. Hefir slæmar afstöðu til Úrans og Neptúns. Ó- væntir örðugleikar koma í ljós gegn stjórninni og liáttsettir menn munu lienni örðugir. — Venus i 2. húsi. Fjárhagsafstaðan ætti að vera góð og tekjur munu vaxa og verðbréfaversl- un með betra móti. Berlin. —- Sumar afstöður likar og i Englandi. Sól i 12. húsi. Betr- unarhús, vinnuhæli og góðgcrða- starfsemi áberandi viðfangsefni. Um- ræður gætu orðið um þessi mál. — Júpíter í 10. húsi. Örðugleikar nokkr ir gætu átt sér stað hjá ráðendum, sem koma frá góðgerðarstafseminni og frá andstöðunni. — Venus i 2. húsi. Tafir koma í ljós i samgöngum sem standa i sambandi við verka- mannaákvarðanir. — Tungl i 7. húsi. Athugaverð áhrif á utanrikismálin og þjónústu þeirra. Hverfleiki í með- ferð þessara mála þrátt fyrir að- gætni stjórnarinnar. — Neptún i 4. liúsi. Ekki góð áhrif á landbúnaðinn og áróður rekinn gegn stjórninni. Moskóva. — Æðsta ráðið og stöff þess mun mjög á dagskrá og koma hér margvíslega til greina. Auk Sól- ar eru Merkúr, Mars og Úran i 11. húsi. Má búast við miklum stríðs- undirbúningi og aukinni starfsemi i her og flota. En ágreiningur gæti samt sem áður átt sér stað í þess- um málum og um meðferð þeirra. — Júpíter í 9. húsi. Utanríkissiglingar ættu að vera undir góðum áhrifum og skemmdarverk geta komið til í 3. húsi. Þetta er slæm afstaða fyrir samgöngur innanlands. Tafir og skemmrarverk geta komið til greina í þessum starfsgreinum. •— Tungl i G. húsi. Athugaverð afstaða fyrir vinnandi lýð og óábyggileg. Tokyó. — Sól og Úran í 9. húsi. — Utanríkissiglingar munu undir sérkennilegri afstöðu og sprenging gæti komið upp í skipum, eldur og ikveikjur. — Venus í 10. húsi. Stjórn in ætti að vera undir gáðum áhrif- um störf liennar og áhrif i sæmi- legu lagi. Satúrn í 11. liúsi. Bendir á tafir og truflanir i starfsemi þings- ins. Flokksklofningur gæti átt sér stað. Tungl í 4. húsi. Slæmar af- stöður. Bændur og búalið undir slæmum ábrifum. Námuslys gæti átt sér stað og breytilegt veðurfar. 'Washington. — Sól, Merkúr og Mars i 3. lnisi. Samgöngur og sam- göngumál mjög á dagskrá og veitt atbygli. Bendir á umræður miklar um þau mál, einkum i sambandi við hernaðarreksturinn. — Tungl í 11. húsi. Þingið mun undir breytileg- um og óábyggilegum áhrifum, urgur, tafir og barátta um framgang slikra mála. — Úran í 4. húsi. Örðug af- staða fyrir stjórnina. Námuslys gæti átt sér stað, eldur í opinberri bygg- ingu eða sprenging. Skattar á land- eignum gæti orðið orsök i vand- kvæðum nokkrum. — Venus í 5. lhisi. Sæmileg afstaða fyrir leikhús, leiklist og lcikara. Fjárhagsástæður þeirra undir góðum áhrifum. — Satúrn í G húsi. Slæm afstaða fyrir verkamenn og vinnjiþiggjendur. — Neptún í 7. liúsi. Örðug og óákveðin afstaða í utanríkismálum og undan- graftarstarfsemi og svik gæti korhið upp í utanrikisþjónustunni. ÍSLAND. 12. hús. — Sól í 12. húsi ásamt Merkúr, Mars og Úran. — Betrunar- hús, vinnuhæli, góðgerðastarfsemi og þeir sem að slíkum málum vinna munu mjög á dagskrá. Urgur, áróð- ur og gagnrýni mun koma i ljós i mcðferð slikra mála. 1. hús. —- Tungl ræður hús(i þessu. — Afstaða almennings mun slæm að ýmsu leyti, aðstaðan breyti- lcg og óákveðin, urgur, vandkvæði og óánægja rikjandi meðal almenn- ings og á þetta margar og víðtækar rætur, þvi allar afstöður Tungls eru slæmar nema ein. 2. hús. — Sól ræður liúsi þessu. Hefir slæmar afstöður. Fjárhagurinn og fjárhagsmálin undir mjög athuga- verðum áhrifum, hækkun skatta og aukin útgjöld. Tafir og truflanir í pcningaverslunini. 3. hús. — Venus i húsi þessu. — Hcfir fremur góðar aðstöður, svo að samgöngur ættu að vera í skárra lagi, en þó munu hindranir og aukn- ar álögur draga úr. 4. hús. — Sól ræður lnisi þessu. — Athugaverð afstaða fyrir bændur og landeigendur og andstaða stjórn- arinnar mun vaxa að mun og færu kosningar fram undir þessum áhrif- um mundi lnin missa fylgi. 5. hús. — Satúrn og Neptún í liúsi þessu. — Slæm afstaða fyrir leikara og leiklist og leiklistarstörf. Truflanir koma til greina, áróður og blaðaumtal. 6. hús. — Júpíter ræður húsi þessu. — Vafasöm afstaða fyrir verkamenn. Þeir mega búast við baráttu nokk- urri. 7. luis. — Satúrn ræður búsi þessu. — Tafir og hindranir koma í ljós í utanríkisþjónustunni og viðskipt- um við aðrar þjóðir. S. liús. — Satúrn ræður húsi þessu, — Dauðsföll meðal liáttsettra manna og aldurhniginna. .9. hús. — Tungl ræður húsi þessu. — Er þetta veik afstaða, en þó munu truflanir og tafir nokkrar koma til greina i utanlandssiglingum, því ná- legar allar afstöður Tungls eru slæmar. 10. hús. — Satúrn ræður húsi þessu. — Atbugaverð afstaða fyrir stjórnina og á hún i ýmsum örðug- leikum, þvi að allar afstöður Satúrns eru slæmar. 11. hús. — Júpíter ræður liúsi þessu. — Ágreiningur og urgur gæti átt sér stað út af trúmálaafskiptuin og aðstöðu klcrka. Heildarafstaðan cr fremur veik. Ritaö li. júni 1951.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.