Fálkinn - 22.06.1951, Blaðsíða 10
10
FÁLKINN
— Eg hefi mikið að gera, í dag.
Eg á að opna sýningu, liknarbasar
og hressingarhœli.
— Gœturðu Jxí ekki opnað þessa
fisksnúðadós fgrir mig áður en þií
ferð?
— Eg vona að þér séuð ekki einn
af þessum, sem fljúga hra,ðar en
hljóðið, því að við höfum svo margt
að tala saman um, liún vinkona min
og ég.
— Hvað kostar þessi mynrl?
— Fimm hundruð krónur.
— Gætuð þér ekki dregið eina
löppina frá?
Töfrasvanurinn
Niðurlag.
„Taktu þá eina,“ sagði Pétur vin-
gjarnlega. Unglingurinn tók þá eina
fjöður þegar í stað úr stéli svansins.
Svanurinn rak þá samstundis upp
garg mikið og Pétur hrópaði: „Svan
ur haltu fast.“ Og hvernig sem vesl-
ings pilturinn hamaðist, gat liann
með engu móti fengið höndina lausa.
Því meira sem liann streyttist við,
þcim nuin innilegar skcmmtu sam-
starfsmenn hans sér að vandræðum
hans, uns ung stúlka, sem hafði ver-
ið að þvo þvott í læk einum þar í
grenndinni kom þar hlaupandi að.
Þegar hún sá að aumingja pilturinn
var fastur við svaninn vorkenndi
honum svo mjög að liún rétti fram
höndina til þess að hjálpa honum.
Svanurinn gargaði.
„Svanur, haltu fast!“ hrópaði Pét-
ur og stúlkan varð lika þar með
föst.
Þegar Pétur hafði gengið spöl-
korn með fanga sína, mættu þau
sótara nokkrum, sem rak upp skelli-
hlátur að þessari sérkennilegu lest
og spurði stúlkuna livað lnin væri
að gera.
„Ó, elsku besti Jón,“ svaraði stúlk-
an, „réttu mér höndina og bjargaðu
mér frá þessum unga manni.“
„Svo sannarlega; það skal ég
gera,“ svaraði sótarinn, og rétti
stúlkunni höndina. Svanurinn garg-
aði.
„Svanur, haltu fast!“ sagði Pétur,
og þar með bættist sótarinn í hóp-
inn.
Brátt komu þau i þorp nokkurt
þar sem margt manna var saman-
komið á útiskemmtun. Umferðaleik-
flokkur var að skemmta á þessari
samkomu og aðaltrúðurinn var ein-
mitt að leika listir sínar. Hann
glennti upp skjáinn þegar liann
kom auga á þá undarlegu þrenningu
sem hékk í stéli svansins.
„Ertu orðinn snarvitlaus, Surtur?“
spurði hann undir eins og hann gat
fyrir iilátri.
„Þetta er nú ekkert aðhlátursefni,“
svaraði sótarinn. „Þessi stelpa liefir
svo fast tak á mér að það er engu
líkara en að ég sé límdur við hana.
Losaðu mig nú og vertu heiðurs
trúður; ég skal svo launa þér það
einhvern góðan veðurdag.
Án þess að liika eitt augnablik,
greip trúðurinn í útrétta hönd sót-
arans. Svanurinn gargaði.
„Svanur, lialtu fast!“ kallaði Pét-
ur og trúðurinn varð fjórði með-
limur skrúðlestarinnar.
Þegar fuglinn veinaði, katlaði Pétur:
Svanur! Haltu fast!“
Nú stóð þannig á, að liinn virti
og elskaði borgarstjóri þeirra heima-
manna, var meðal samkomugesta og
sat á fremsta bekk. Hann komst í
ákafa geðshræringu út af þessu til-
tæki, sem liann áleit vera auðvirði-
lega og heimskulega hlekkingu. Svo
mjög gramdist honum að hann þreif
i handlegginn á trúðinum og reyndi
að draga hann með sér í þeim til-
gangi að afhenda hann lögreglunni.
Þá gargaði svanurinn og Pétur
hrópaði: „Svanur, haldu fast!“ og
hinn virðulegi borgarstjóri varð
fastur alveg eins og þau hin.
Borgarstjórafrúin, er var löng og
mjó rcngla, varð hamslaus út af
þeirri Htilsvirðingu, sem eiginmanni
hennar var sýnd með þessu. Hún
hrifsaði i þá hönd lians, sem laus
var, og togaði í hana af öllum mætti.
Einasti árangurinn af þessari við-
leitni hennar varð sá, að einnig hún
bættist nauðug í halarófuna. Að svo
komnu liöfðu engir fleiri áhuga á
að hjálpa.
Innan skamms kom Pétur auga á
varðturna liöfuðborgarinnar , sem
blöstu við framundan þeim. Rétt
áður en þau komu að borgarhliðinu,
kom glitrandi vagn á móti þeim. í
vagninum var ung kona, fögur sem
sólin, cn ákaflega liátíðleg og alvar-
leg á svipinn. Hún hafði ekki fyrr
augum litið hina sprenglilægilegu
hersingu sem hékk i stéli svansins,
en lnin rak upp skellihlátur, sem
þjónustufólk liennar allt tók hjartan-
lega undir.
„Kóngsdótturinni hefir loks tekist
að hlæja!“ hrópuðu þau öll fagn-
andi upp yfir sig.
Ilún vatt sér niður úr vagninum
til þess að virða hina furðulegu
Frh. á bls. 11.
— Eg ætla. að kaupa þennan rak-
hnif.
— Þökk fyrir. Á ég að bi'ia um
hann — eða æilið þér að nota hann
undir eins.
— Nii sé ég að þú hefir vanið
liann af að totta þumalfingurinn á
sér.
— Nii heimia ég, að þú segir ekki
eiit orð framar um þessa litlu Ijós-
hærðu, sem heimsótti mig fyrir há-
degið.
Adamson þvær hundinn sinn.