Fálkinn


Fálkinn - 22.06.1951, Page 8

Fálkinn - 22.06.1951, Page 8
8 F Á L K I N N IIVERNIG gerði hann þaS? — 'Þeir segja aS liann hafi kyrkt hana. — Ó! Engin hegning er of þung á aSra eins ófreskju! Spurningar og svör í einni IiringiSu og fólkiS olnhogaSi sig áfram aS dyrunum á dóm- þingssalnum. — Hefir hann hann meSgengiS? — Segir hann ekkert? — Þei, þarna kemur hún móSir hans! FólkiS gaut augunum hvert til annars. — SjáSu hve föl hún er! — Sá sem hefir fætt af sér annaS eins úrþvætti hefir sann- arlega ástæSu til aS vera fölur. — ÞaS er eins og hver sjái sjálfan sig. — Nei, ég gæti ómögulega hugsaS mér slíkt um drenginn minn. — EitthvaS af þessum ósköp- um hlýtur aS liafa gengiS í arf. — Já, þetta er bæSi arfur — og svo umhverfiS. — Hver er unga telpan, sem er meS móSur lians? — ÞaS er systir konunnar. — Hún sýnist vera svo hrædd. — Veit engin hvernig þetta atvikaSist? — AfbrýSþ Hann lcom aS konunni þar sem hún var meS öSrum manni. Hitti dólginn i stignum þegar liann kom heim úr herþjónustunni. Nú voru dyrnar opnaSar og fólkiS ruddist inn. Hann hafSi veriS svo litiS meS öSrum mönnum, og aldrei gert sér grein fyrir hvernig daga þeir ættu heima hjá sér, fyrr en þarna í bröggunum. Hann sat þar kvöl'd eftir kvöld og hlustaSi á beiskjublandiS raus- iS í þeim. Hann reyndi aS láta eins og hann skildi og fylgdist meS. Til þess aS verSa ekki ut- angátta. En liann skildi meS sjálfum sér aS hann átti allt aSra og betri daga meS henni Ellu sinni, en þeir átlu hjá unnustum sínum og eiginkon- um. Og þaS fór aS renna upp fyrir honum, aS Ella hlyti aS vera eitthvaS alveg sérstök. Kannske hafSi hann ekki met- iS hana eins og skyldi, áSur. Hann hafSi kannske taliS þaS of sjálfsagt hvernig liún var? Og hann komst á þá skoSun, aS hann hefSi líldega gert henni rangt til. En þetta hefSi eigin- lega ekki veriS neinn liægSar- leikur. Þau höfSu veriS sam síSan þau gengu til prestsins. Og alltaf síSan höfSu þau veriS sammála um, aS halda saman í meSlæti og mótlæti. Hvorki liann eSa hún höfSu nokkurn tíma IiugsaS sér nokk- urn möguleika á, aS þau gætu gifst nokkrum öSrum. Hann fyrir sitt leyti hafSi stundum litiS hýru auga til annarra kvenna, og þegar svo bar undir aS liann hafSi dansaS viS þær, gat þaS komiS fyrir aS endur- minningin um þaS vaknaSi i lionum og hann minntist und- urmjúkra likama, sem eggjuSu hann. En þetta voru ekki ann- aS en draumar og rugl, sem hann tók ekkert marlc á. Þess háttar órar áttu heima í rökkri og næturkyrrS.. Undir eins og hann var útsofinn og hugsun hans var orSin skýr, stóS Ella alltaf heim. Hann var sihugs- andi út af þvi aö vera aS heiman lengur. Og loksins þegar hann fékk heimfararleyfi fór hann gang- andi til þess aS spara sér járn- brautarfariS. Hann öslaSi áfram í snjóslabbinu og var aS hugsa um hve glöS Ella mundi veröa, og hann fann meS sjálfum sér aS hann vildi henni svo vel. HefSi hann veriS ríkur skyldi liann hafa fært lienni stáss og skart. En liann var ekki ríkur. Eigi aS sSur skyldi hnn láta sér takast aS gera Ellu lífiS á- nægjulegt. Og ef friSurinn kæmi Ingeborg Refling Hagen: Kann hefir meðgengið. Svona getur farið, þegar sterkar tilfinningar fá að ráða. þar Ijóslifandi, öi’Ugg og hlíð. Hún var allt dagsins barn og þaS var birta kringum hana, sem hún veitti inn i sál hans. Já reyndar nóttina lika, en nótt Ellu var annars konar nótt, hlý, örugg og glöð. Þau höfSu leikiS sér saman og lesið saman. ÞaS var hvergi neinn launkofi í sál þeirra. Allt milli þeirra var ljós og friður. Ella og liann voru einhvern veg- iinn á miðri jörðinni, miðdep- ill lífsins og tilgangs lífsins. Þarna voru þau, og dálitill hringur lcringum þau. Út fyrir þann liring höfðu þau aldrei þráð að komast. En nú liafði hann veriS dreg- inn út fyrir liringinn meS valdi. Innan um piltana í bragganum fannst honum sem hann væri í öðrum heimi. Hann gat ekki gert sér grein fyrir hvort hans heimur væri sá rétti og eðlilegi eða hvort þeirra heimur væri sá rétti og eSlilegi eða hvort þeirra heimur væri ranghverfa. En þeir voru svo nfargir. Hann sat þarna og var einn og af- skekktur. Hann hafði reynt aS komast aS því hvort nokkrir væru þarna, sem hugsuðu líkt og sjálf ur hann. AS þeir hræddust hlát- urinn og óttuðust að lenda ut- angátta. En það voru víst engir nema hann sem þannig var á- statt um. Allir hinir hengu sam- an í einni klessu. Ilann langaði bráðum, þá ætlaði hann að byggja hús lianda þeim. Hver veit nema þau gætu eignast kú lka — — —. Og einhver ráð varð hann að hafa með silki- klútinn, sem hún hafði óskað sér. NEI, liann hafði víst ekki kunn- að að meta hana fyrr. Hann var svo glaður þarna sem hann þrammaði heim á leið og raul- aði fyrir munni sér. Þetta var nærri þvi eins og liann væri á leið að biðja sér stúlku. Hann göslaði krapið án þess að finna til kuldans og svíðingsgolunnar, og var lieitur af tilhugsuninni um stúlkuna, sem liann mundi hitta bráðum. LoftiS var hressandi og kalt. Hann sveið í nefið. Kuldinn beit í eyi’un á honum. LoftiS gerði gönguna svo Iétta, svo að hann langaði til að syngja. Hann gekk í takt við sönglið: Ella, Ella, la, lala------ Ella, uæna — tra-la-la---------- Hann hafði í rauninni aldrei beðið sér stúlku. Allt hafði vei’- ið svo auðvelt og sjálfsagt milli hans og Ellu. En maður hafði ekki nema gott af að reyna alla hluti í þessari veröld, og þetta var svo gaman. Ha, ha-ha, en hvað hún yrði glöð þegar hann kæmi. Þarna var kotið. Þi’na svar liún inni. Kotið var eins og dálítil dökk- leit vagga þarna í öllum snjón- um. Og stormurinn lék um það svo að hvein í lionum: Hj.u, hu, hiu! En hann gei’Si það víst í bestu meiningu. Hann var bara svo liarðleikinn að eðlisfari. Hann niðaði þai’na og söng vögguvísu fyrir Ellu, sem lá þarna og dreynxdi um manninn sinn, sem var i hei’þjónustunni. Ha, ha, liana grunaði ekki að hann var þarna á næstu grös- um. Hann ætlaði að læðaðst inn, beygja sig yfir rúnxið og hvísla nafnið liennar. Hann sá í anda livernig hún galopnaði augun, en lokaði þeim aftxxr, af því að hún var handviss unx að þetta væri draumur. Góður draumur, sem hún vildi njóta sem lengst, seixi allra lengst. Hann hljóp við fót uixi götuna. En í sanxa bili og hann beygði fyrir bæjax’lioi’nið bar nokkuð við. Ókunnur maður kom út á dyrapallinn. Hallaði hurðinni varlega á eftir sér og hljóp svo fram vai-pann. Þegar hann kom auga á manninn liljóp liann sem fætur toguðu skenxmstu leið niður á þjóðveginn. Heimkomna manninum kom þetta svo mjög á óvart að hann liafði ekki hugsun á að stöðva strokunxanninn. Þegar hann lolcs áttaði sig og liljóp á eftir hon- um var það oi’ðið of seint. Dólg- urinn var kominn út á veg og ekki viðlit að hafa liendur í hári hans. Það var að moi’gni sem þetta gei’Sist. Hann sveið fyrir brjósti og lijartað hamaSist. Allar sóðasög- ui-nar úr bragganum voru allt í einu orðnar að veruleika. Og Ella stóð þai-na innan um strálc- t ana og hló! Allt það, sem þeir höfðu sagt um kvenfólkið hafði honum þótt lieimskulegt og ljótt en hann lxafði afsakaS þá með því að þeir vissu ekki betur. — Það er ekki einu sinni stelpa til, sem er trú, höfðu þeir sagt. — Ekki eiu einasta! Hann sneri við og gekk snauður heim að bænunx. En nú var enginn söngur i fótatakinu. Og hugur hans var kolsvartur — eintómt myrkur. Hann stóð lengi við dyrapallinn og hoi’fði á farið eftir ókunna fótinn. Það lá þarna og glotti framan liann og hló ruddalilátri. Hann liratt upp hurðinni og valt sér inn í stofuna. Ella sat við borðið og var að drekka morgunkaffi meS ókunnugum kvenmanni. En hún spratt upp undir eins og liún sá hann og Iirópaði nafnið hans meS sigui’- gleði: — Árni, ert það þú sjálfur? Er það sem mér sýnist? Orðin úr bragganum hljóm-

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.