Fálkinn


Fálkinn - 22.06.1951, Blaðsíða 14

Fálkinn - 22.06.1951, Blaðsíða 14
jl4 FÁLKINN KROSSGATA NR. 822 Lárétt skýring: 1. menntastofnanir, 6. ávitar, 12. málmurinn, 13. ílát (flt.), 15. tónn, 16. natin, 18. björgunarfélag í Reykjavík, 19. upphafsstafir, 20. bókstafur, 22. eitt af sambandsríkjum USA, 24. þrir samhljóðar eins, 25. gabb, 27. bragð- bætir, 28. ræks'ni, 29. baða höndum, 31. málmtegund, 32. sandeyri, 33. for- ar, 35. talað, 36. dalur i Suður-Þing- eyjarsýsju, 38. brestur, 39. karlmanns- nafn, 42. vinnur inn, 44. að viðbættu, 46. raðtala, 48. jálkur, 49. með tölu, 51. likamsMuti, 56. ljótur leikur, 57. hitti, 58. skelin, 60. uppliafsstafir, 61. hand- verksmann, 63. siðaðan, 65. skrifari, 66. reiður. Lóðrétt skýring: 1. lilaða upp, 2. bókstafur, 3. karl- mannsnafn, 4. bylgja (um hár), 5. ísl. leikari, 7. vera málhaltur, 8. bæta við, 9. dugleg, 10. úttekið, 11. inniheimtir, 12. gefa laust, 14. hundar, 17. jórtur- dýr, 18. góður drykkur, 21. ílát, 23. útúrdrukkin, 24. illdeilu, 26. ráðstjórn- ar-þjóðfJokkur, 28. fuglinn, 30. skipar niður, 32. óbundna, 34. kveikur, 35. slepja, 37. ekur aftur á bak, 38. litur, 40. duglegur, 41. jarðsett, 43. sléttar, 44. lengdarmál, 45. krókna, 47. hlut- aðeigendur, 49. karlmannsnafn, 50. skipar niður, 53. halda af stað, 54. kroppa, 57. ilát, 59. lærði, 62. upphafs- stafir, 64. upphafsstafir. LAUSN A KR0SSS. NR. 821 Lárétt ráðning: 1. smá, 4. bókin, 7. sló, 10. starfa, 12. ýlandi, 15. ar, 16. arka, 18. brim, 19. al, 20. gæs, 22. ást, 23. auð, 24. gul, 25. tak, 27. alinn, 29. man, 30. sigur, 32. iðn, 33. kanna, 35. aiin, 37. líra, 38. ei, 39. fótatak, 40. at, 41. satt, 43. kisa, 46. aftra, 48. kul, 50. rófan, 52. lag, 53. kærir, 55. ráð, 56. aum, 57. aur, 58. Mai, 60. rit, 62. og, 63. Akra, 64. aura, 66. sextán, 67. auknar, 70. siglan, 72. rán, 73. auðna, 74. aur. Lóðrétt ráðning: 1. stræti, 2. MA, 3. ári, 4. baksa, 5. kk, 6. nýrun, 7. Sam, 8. ln, 9. ódaunn, 10. sag, 11. frá, 13. lið, 14. ill, 17. Atli, 18. bann, 21. saga, 24. gana, 26. kul, 28. iðnaður, 29. mar, 30. stela, 31. rifta, 33. kíkir, 34. altan, 36. nót, 37. lak, 41. stam, 42. arg, 44. sór, 45. afar, 47. flugur, 48. kæra, 49. Lima, 51. að- ilar, 53. kurra, 54. rausa, 56. aða, 57. aka, 59. íri, 61. tón, 63. ann, 65. aga, 68. ká, 69. óð, 71. LU. Di'ekki&jggÉ? Cfi/ A ( c»«»o»wy) w ww (SpiirS jjjíVKK FRÁ KÓREU. Gömul hjón í Kóreu sjást á mynd- inni hitta amerísTcan og suður- hóreanskan hermann, sem yfir- heyra þau um, hvert þau séu að fara. En gömlu hjónin vita það ekki. Þau eru „bara að flýja“ — líklega úr öskunni í eldinn. Hatt- urinn á gamla maninum er af þeirri gerð, sem Kóreubúar nota nær eingöngu. ALI BABA 0G HINIR 40 RÆNINGJAR 11. Bróðir Ali Baba var slægur. Þó 12. Hann liljóp árangurslaust á að Ali byðist til að skipta að jöfnu dyrnar og reyndi að hrinda þeim við hann, langaði hann til að snúa upp. Um miðjan dag komu ræningj- á hann. Morguninn eftir söðlaði hann arnir úr nýrri ferð. Þeir sáu múl- 10 múlasna. Hann setti á þá kassa asnana neðan við klettinn og foring- og poka og laumaðist út í skóg, að inn lirópaði: ,,Sesam, Sesam, opnist klettinm. „Sesam, Sesam, opnist þú!“ þú!“ og svo hlupu þeir inn í hellinn. hrópaði liann. Kletturinn opnaðist og 1 sama bili skaust Iíasim út úr hellin- Iíasim æddi inn í Kellinn. Hann tók um, en liann var ekki kominn langt ekki eftir að dyrnar lokuðust strax fyrr en ræningjarnir eltu hann uppi á eftir honum. Hann hirti það verð- og drápu hann. Ræningjarnir settu mætasta sem hann gat fundið, lagði líkið inn i hellinn, til þess að gera þá það í hrúgu og ætlaði svo út til að sem voru í vitorði með honum lirædda, búa upp á múlasnana. En honum brá ef þeir voru þá nokkrir. Þeir höfðu þegar hann sá að kletturinn var lok- orðið liræddir sjálfir, er þeir sáu að aður. Hann hafði gleymt töfraorðinu hellirinn þeirra var fundinn og þeir og þarna var hann nú alveg eins og afréðu að koma ekki á þessar slóðir mús í gildru. i hálft ár. Svo stigu þeir á bak og riðu á burt á liarða spretti. DÓTTIR TRUMANS. — Margaret* Truman, forsetadóttir, sem er 27 ára og hefir síðustu árin veriö að hálda hljómleika í Banda- ríkjunum við misjafnan orðstir, er nú í kynnisför í Evrópu. Þetta er fyrsta utanför hennar. Myndin er tekin um borð í „America“ á höfninni í New York. Það er móðir hennar, sem er hjá henni.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.