Fálkinn


Fálkinn - 13.07.1951, Page 2

Fálkinn - 13.07.1951, Page 2
2 FÁLKINN ' • * * Þetta Brjóstahaldarar Sokkabandabelti. Mjaðmabelti. Sokkabönd EINKAUMBOÐ: ACTIVE merki tr/ggir gæðin ÍSIENSK-ERIEHDA VERSLUNARFÉLACIÐ N.F. Garðastræti 2. Sími 5333. Happdrietti landssambands Uandatra kórg Stærsta og glæsilegasta happdrætti ársins VINNINGAR: Piper Cub flugvél Flugferð til Norðurlanda Málverk Sjóferð til Akureyrar Miðinn kostar 10 krónur. YITIÐ ÞÉR —? að hægt er að byggja tveggja hæða hús handa 2 fjölskyldum á aðeins fjórum dögum. Með gömlum vinnuaðferðum væri þetta vitanlega óhugsandi. En þessi liús eru steypt i verksmiðjum, og hlutirnir svo settir saman á eftir. Á efri myndinni sést hvar verið er að setja húsið saman, en á þeirri neðri er lnisið fullgert. að i Englandi 'er tálið að hægt sé að reisa vindmillur til 1 milljón kílóvatta rafmagnsframleiðslu? Þar sem vindasamt er hefir lengi verið hugsað um að nota vindorkuna, en það þykir liafa orðið of dýrt að ráðast í stórar stöðvar af þessu tagi, nema þar sem bæði vantar vatnsafl og kol. En nú vilja Englendingar spara kolin, og með áðurnefndum vindmyllum telja þeir að milli 2 og 4 milljón kolatonn sparist á ári, — Hér sést ein af hinum nýju vind- kvörnum. Hún á að fara til Orkn- eyja og' framleiðir 100 kilóvött. DUGLEGUR HUNDUR. Nýlega kviknaði í húsi skammt frá Milano og á örstuttri stundu fyllt- ist húsið af reyk. Allt i einu heyrð- ist húsfreyjan kalla í örvæntingu nafn barnsins sins, sem var inni í húsinu. Hundurinn tók þá viðbragð og hljóp inn i húsið og eftir dálitla stund kom barnið út um dyrnar. Það hafði sofið þegar hundurinn kom og dró það út úr rúminu og fram að dyrum. En þar drapst hundurinn úr reyk. i

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.