Fálkinn


Fálkinn - 13.07.1951, Blaðsíða 15

Fálkinn - 13.07.1951, Blaðsíða 15
FÁLKIN N 15 „Af ávöxtunum skuluð þér þekkja þá“ NÝIR ÁVEXTIR: Appelsínur Sítrónur Vínber ÁVEXTIR ÞURRKAÐIR: Sveskjur Döðlur fíkjur 1 Rúsínur ÁVEXTIR NIÐURSOÐNIR: Perur Ferskjur Ananas Apricósur Blandaðir Oliven KÓKÓ: Rawntrees Fry’s Nestles Cadbury GRÆNMETI NIÐURSOÐIÐ: Súpuaspargus Slikapargus Blómkál Hvítkál Gulrætur Grænar baunir Blandað grænmeti SULTUTAU: Jarðarberja Hindberja Ribsberja ' Kirseber j a Plómu Jelly Appelsinu marmelaði HREINLÆTIS V ÖRUR: Rinso - Sólskinssápa - Vim - Lux-handsápa- Palmolive — Skóáburður — Bónevox — Húsgagnagljái — Fægi- lögur — Sápuspænir — Persil — Pearssápa. ÝMISLEGT: Sandv. Spread — Salat Cream — Agúrkur — Rækjur — Búðingar — Möndlur — Matarlím — Tómatsósa — Te — Custard — Maccaroni — Spaghetti — Corn Flakes -— Súputeningar — Súpujurtir —- Lúðuriklingur — Harðfiskur — Smjör — Ostar. — Vanillestengur — Succat — Sýróp — Marmite — Oxo — „Ó. K.“ Barnamjöl. DAGLEGA NÝTT GRÆNMETITÓMATAR - AGÚRKUR - GULRÆTUR NÝJAR VÖRUR MEÐ HVERRI SKIPSFERÐ. * Allt með islenskum skipum! * . « -°5gE3 DREKKIÐ EBILS-OL eses1 AUGLYSING Að gefnu tilefni skal það endurtekið að engin smá- sala á sér stað í verksmiðju Sjóklæðagerðar Islands h.f. Skúlagötu 5, Reykjavík. Fólki er þvi þýðingarlaust að leita innkaupa þar, en skal á það bent að framleiðslu- vörur verksmiðjunnar eru á fcoðstóluín *hjá öllum veið- arfæraverslunum og ýmsum vefnaðaxvöruverslunum í Reykjavík og utan Reykjavikur lijá flestum kaup- manna- og kaupfélagsverslunum. Sjóklæðagerð íslands H.f., Reykjavík. SENDIHERRA FRANCOS Þetta er hertoginn Primo de Ri- vera, sem general Franco hefir skipað sendiherra Spánar í Lon- don. Miguel Primo de Rivera er elsti sonur Primo de Rivera hers- höfðingja, sem var einræðisherra Spánar árin 1923—’30. ALFRED KRUPP vopnasmiður Hitlers, hefir nýlega verið látinn laus úr fangelsi og hefir það vakið megna gremju flestra friðarvina, sem télja Krupp eiga sök á stríðinu að ekki litlu leyti. MAURICE WEBB breski matvœlaráðlierrann, hefir sætt hörðum árásum í blöðunum fyrir það að hann hefir lækkað kjötskammtinn tilfinnanlega. FURÐULEG ERFÐASKRÁ. Alfred Masser, einn af kunnustu curling- og golfspiluruin Bretlands hefir gert erfðaskrá og birt hana í „Kylfingi“ félags sins. — Hann vill láta brenna sig og skal öskunni skipt i þrjá jafna parta. Einum þeirra skal stráð kringum holu nr. 18 á golfvellinum í Leeds. Öðruin stráð á curlingbrautina i Arosa í Sviss en þann þriðja á konan hans að fá, ,,og ráðstafa honum eins og henni finnst best.“ — Peningana sem hann lætur eftir sig á að nota til að setja upp minningatöflu i Arosa í Sviss, og skulu skráð á liana öll þau af- rek, sem Masser hefir unnið í curl- ing og golf.— Erfingjar vilja láta ómerkja erfðaskrána!

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.