Fálkinn


Fálkinn - 16.11.1951, Síða 14

Fálkinn - 16.11.1951, Síða 14
14 FÁLKINN KROSSGÁTA NR. 840 Lárétt, skýring: 1. ísl. dagblað, 5. snjóbrekka, 10. Ijósgjafi, 12. innvinnur, 14. fatalaus- ir, 15. lit, 17. afhendir til notkunar, 1!). þramm, 20. komna í gjalddaga, 23. teymdi, 24. gróður, 20. táldraga, 27. ísl. knattspyrnulið, 28 skemmt- an, 30. forföður, 31. aula, 32. mjög, 34. pappír, 35. koma, 30. skemmur, 38. gabb, 40. kennd, 42. valda tjóni, 44. sérhljóðar, 40. drabba, 48. karl- mannsnafn (gælunafn). 49. kvöld, 52. líkamshluti, 53. heitmær, 55. verslunarfyrirtæki (skst.), 50. veit- ingastofa í Reykjavík, 58. æða, 59. sprænur, 01. sorga, 03. rikidæmi, 04. reka upp óbljóð, 05. peningar. Lóðrétt, skýring: 1. Stéttarsamtök, 2. Evrópumaður, 3. gras, 4. töluorð, 0. bókstafur, 7. bera björg í bú, 8. húðfletta, 9. glæpamanna&amtök, 11). æki, 11. frumtala, 13. skemmtilegan, 14. byrði, 15. ílát, 10. fugl, 18. lofað, 21. sam- hljóðar, 22. veðurátt (skst.), 25. dró saman. 27. fæst við, 29. hand- verkfæra, 31. litar, 33. pípa, 34. samhljöðar, 37. saklausa, 39. risi, 41. hvíldarheimili í nágrenni Reykja- vikur, 43. húsdýr (forn ending), 44. standa við, 45. sælureiti, 47. liangir 49. úttekið, 50. samhljóðar, 53. sigruðu, 54. liandverkfæri, 57. sérhljóðar, 00 ana, 62. handverk- færi (þf.), 63. tvíhljóði. LAUSN A KRNN. NR. 839 Lárétt, ráðning: 1. Lik, 4. bátur, 7. auk, 10. fasani, 12. eignir, 15. L.S. 16. raka, 18. miði, 19. ná, 20. ana, 22. man, 23. asi, 24. ann, 25. afi, 27. raska, 29. aka, 30. liraði, 32. rak, 33. spurn, 35. raða, 37. geir, 38. LX, 39. nurlari, 40. ey, 41. Fram, 43. anga, 46. aurar, 48. kná, 50. Nanna, 52. rís, 53. panta, 55. sný, 56. arð, 57. gan, 58. aða, 60. ata, 62. LI, 63. laut, 64. naga, 66. il, 67. aðilar, 70. latína, 72. ill, 73. aðall, 74. ann. Lóðrétt, ráðning: 1. Lasnar, 2. ís, 3. kar, 4. bikar, 5. tá, 6. reisa, 7. agi, 8. UN, 9. kinn- ar, 10. flá, 11. nam, 13. iði, 14. rán, 17. anar, 18. makk, 21. afar, 24. ak- ur, 26. iða, 28. sallinn, 29. api, 30. Hella, 31. iðnar, 33. seinn, 34. neyða, 36. aum, 37. grá, 41. fríð, 42. ras 44. gas, 45. Anna, 47. urriði, 48. Kant, 49. átan, 51. nýtinn, 53. paura, 54. aðali, 56. ala, 57. gaa, 59. aga, 61. ala, 63. 111, 65. ata, 68. il, 69. la 71. in. Heildsölubirgðir: Sveinn Björnsson & Ásgeirsson, Reykjavík. Valgarður Stefánsson, Akureyri. EINSTEIN. Frh. af bls. 5. genga ketsúpu og makkaroní eða steikarbita með kartöflustöppu. Prófessorinn leggur ekki mikið upp úr ytra borðinu á sér. Fötin hans þekkja varla pressun nema af af- spiurn, hann gengur lengi í sömu skyrtunni og hnýtir hálsbindið sitt óhönduglega. Þegar hann er á gangi úti er liaiífi í tiu ára gömlum leður- jakka og háum gúmmístígvélum. Hann hefir gaman af að koma út í guðs græna náttúruna þegar gott er veður, og oft er hann citthvað að dútla i garðinum sínum. Og á kvöldin er hann i kunningja- hópi yfir vínglasi og smurðu brauði og hefir pípuna sína nærri sér. Þeir sem oftast heimsækja hann eru am- eriski hljómsveitarstjórinn Leopold Stokovski, Hadamard prófessor, dr. Compton og danski prófessorinn Niels Bohr — allir kjarnorkufræðingar nema sá fyrst taldi. Einstein cr and- ríkur og ræðinn og kann vel að hafa ofan af fyrir gestum sínum með smá- sögum og skrítlum. Á sumrin lýkur þessum kvöldheimsóknum með því að allir róa út á báti. Og viðræðurnar snúast minna um atómvísindi og af- stæðiskenningu en um Ieiksýningar og nýjar bækur. Albert Einstein er mikill barnavin- ur. Stundum biður hann krökkunum úr nágrenninu heim til sín í Mercer Street og gæðir þeim á rjómaís. Og börnin hlýða vel áminningu hans um að þau verði að umgangast skrifborð- ið hans með öllum lausu blöðunum sem helgan dóm. Venjulega er ekki sparað að berja auglýsingatrumbuna þegar frœg- ir kvikmyndaleikarar eru gest- komandi í stórborgunum. Undan- tekning frá reglunni er um Kat- herine Heyburn, er hún kom til London fyrir nokkru til aö leika í mynd á móti Humphrey Bog- art. Það var mjög hljótt um þenn- an viðburð og heitir þó myndin „The African Queen“ — Afrík- anska drottningin. Samt náðist þó þessi mynd af dömunni, á gisti- herbergi hennar í London.-----

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.