Fálkinn


Fálkinn - 12.12.1952, Blaðsíða 17

Fálkinn - 12.12.1952, Blaðsíða 17
JÓLABLAÐ FÁLKANS 1952 13 i Varnargarður úr snjó er hlaðinn kringum snjóbílinn við Kerlingahnúk. dag. Með aðstoð áttavitans og hæðar- mælisins fikruðum við okkur norður á bóginn og vorum komnir norðan til í Kerlingahnjúk um kl. 5. Þá skall á með norðan stórhríð svo að ekki þótti ráðlegt að halda áfram ferðinni. Við höfðum útvarpstæki í bílnum og fylgdumst því með veðurfregnum, og kom það heima að er við hlustuð- um á veðurfregnirnar um hádegið þennan dag spáði Veðurstofan ill- viðri. Undirbjuggum við gistingu i snjóbílnum þar sem hann var kominn og hlóðum meðal annars um hann varn argarð á þrjá vegu, til þess að koma i veg fyrir að yfir hann fennti og jafnframt svo að veðursins gætti ekki eins á bílnum. Frost um nóttina var 1G stig og var það mesta frostið sem við lentum í í ferðinni. Prýðilega fór um okkur í bílnum og sváfum við Tiið besta. Sunnudaginn 2. mars hélst stór- viðri þetta áfram og var ógerningur að hreyfa sig í því. Enda héldum við kyrru fyrir í bílnum þar til lítillega rofaði til um kt. 4 þann dag. Hugs- uðum við okkur þá til hreyfings og gátum áttað okkur á hvar við vorum örugglega, og kom i ljós að við vor- um nákvæmlega á þeim stað er við héldum okkur vera. Var ferðinni þá haldið áfram og farið í norður aust- an Urðarvatna og sem teið liggur niður Vatnahjallaveginn þar til kom- ið var niður i Eyjafjarðardal. Nokkr- ir erfiðleikar voru á að komast niður byggð og fara eftir veginum. Norðan- lirið var á Akureyri þegar við lögðum á stað og allir vegir út úr bænum ó- færir venjulegum bilum. Ferðin yfir < jxnadat gekk vel en hríðin tafði okk- ur nokkuð, og er við komum á Öxna- dalsheiði var bylurinn svo svartur að ekki sást á milti stauranna sem eru meðfram þjóðveginum. Urðum við að hafa alla aðgát á að fylgja staurunum, og ganga öðru hverju á undan hílnum vegna liríðarinnar. Mikill snjór var á heiðinni og talsvert taus í sér. Er i Skagafjörðinn kom var snjór þar á vegum ekki mikill, en hins vegar höfðu Héraðsvötn flætt að nokkru leyti yfir veginn austan við brúna. Var þar krap-elgur mikill og urðum við að gjalda varliug við að lenda ekki í krapinu. Fórum við utan til við þjóðveginn yfir ís þar til að brúnni kom. Gist var i Lönguhlíð þá nótt. Árla dags 5. mars var ferðinni haldið áfram og farið fram Langa- dal og sem teið liggur eftir þjóðveg- inum. í Langadal var mikill snjór en strax og suður fyrir Blönduós kom minnkaði snjórinn nokkuð, hins vegar það mikill að ófært var venjulegum bifreiðum. Á Hvammstanga höfðum við stutta viðstöðu, en liéldum svo ið þennan dag var gott alveg þar til að sæluhúsinu á Holtavörðuheiði kom, en j)á byrjaði að skafa aftur og hvessti mikið af norðri. Þegar í Fornahvamm kom var komið mikið illviðri. Við höfðum frétl á leiðinni að snjólétt inundi verða í Borgarfirðinum og þvi gert ráðstafanir til að fá vörubíl til þess að koma á móts við okkur og llytja snjóbílinn til Reykjavíkur. Stóð heima að er við komum móts við Dalsmynni kom vörubíllinn þar á móti okkur og flutti okkur og snjó- bílinn tit Reykjavikur. Frá Akureyri til Dalsmynnis tald- ist okkur svo til að við hefðum ek- ið um 310 kílómetra. En frá Akur- eyri til Reykjavikur höfðum við verið á keyrslu 18 klukkustundir, og er ])á meðtalin keyrsla vöru- bilsins frá Dalsmynni. Eyðsta snjó- bílsins virtist okkur vera 50 lítrar á hverja 100 kílómetra. Mesti hraði sem hægt var að ná var um 40 km. á klukkustund. Hins vegar var með- alhraði oftast um 30 kílómetrar, og að sjálfsögðu minni þegar yfir lausan snjó var að aka. Mishæðir töfðu okkur einnig dálitið. Við ferðalangarnir vorum mjög á- nægðir með ferðina og töldum liana liafa tekist vonum framar þrátt fyrir mikil og samfelld illviðri sem við vorum svo óheppnir að hreppa. Við liöfðum góðan útbúnað og vorum við öllu búnir, og er það mikils vert í ferðatögum sem þessum. Tign og fegurð öræfana er undra- verð, og erum við sannfærðir um að margur myndi vilja ferðast um ör- æfin að vetrartagi. Er þá mála sann- ast að hér eftir á það ekki að vera nein frágangssök að ferðast um ó- hyggðir, öræfi og jökla á vetrum með góðum útbúnaði og á öruggum farar- lækjum. Ferðafélag Islands á þakkir skilið fyrir að hafa komið upp sælu- húsum svo víða sem raun ber vitni, á öræfum landsins. Eru þau hin mynd- artegustu og geta orðið miðstöðvar fyrir ferðamenn á vetrum ekki síður en á sumrum, eins og fram að þessu hefir vcrið. Htiðarhalli og' bratti hindrar ekki ferðir snjóbílanna. MATUIt OG VÍN. Enskt blað flutti nýlega þessar ráð- leggingar viðvíkjandi vínveitingum með mat: Drekk aldrei brennivín með ostrum eða rétl eftir að þú hefir borð- að ostrur. — Bjóð þú aldrei rauðvín með neinum fiski nema laxi, sæt vín með keti eða fiski! Og bjóð aldrei sæt vín á undan þurrum, sterk vín á undan léttum, né rauðvín á undan hvitvínum! Það er dauðasynd að hera fram nokkurn þann mat, sem edik er í, með víni eða rétt eftir að vín hefir verið drukkið. Ef nauðsynlegt þykir að hafa súrbragð af matnum verður að nota sitrónusafa í stað ediks. VONSVIKINN SKATTGREIÐANDI. I Hasle sem er smábær skammt frá Aarlius, var nýlega vígt nýtt skrif- stofuhús handa bæjarstjórninni. Bæj- arstjórnin bauð ýmsum gestum upp á kökur og portvín og meðan á veit- ingunum stóð kom bóndi einn inn og sagðist ætla að gera upp útsvarið sitt. Gjaldkerinn bjó til kvittun og bóndinn tók við henni en neilaði að borga upphæðina. Hann liefði enga peninga lekið með sér, því að hann hefði gerl ráð fyrir að fá útsvarið gefið, fyrsta daginn sem skrifstofan væri opin og sem fyrsti maður er afgreiddur væri. — Á Jótlandi er það sem sé siður að þegar ný verslun opnar fær fyrsti skiptavinurinn ókeypis það sem hann tekur út. Vatnahjallaveg vegna svella sem þar voru, og ennfremur vegna geysimikils bratta. Komum við niður á jafnsléttu og um kl. 7, en þá stóð heima að aftur var hann skollinn á með norðan stór- hrið, svo ekki var viðlit að halda áfrain. Tókum við því það ráð að halda kyrru fyrir þá nótt aftur í snjóbiln- um, enda var reynsla okkar af nætur- dvölinni fyrri nóttina alveg prýðileg. Mánudaginn 3. mars var árla risið, en sama stórviðrið virtist þá vera á. Strax og birtu gætti héldum við ferð okkar áfram út Eyjafjarðardal og komum til Akureyrar um kl. 2 þann dag. Frá Lögbergi til Akureyrar liöfðum við ekið 354 kilómetra og keyrslu- timinn á þvi ferðalagi var 10 klukku- stundir. Þess má geta að við áttum eftir bensín til um 50 kílómetra kcyrslu er til Akureyrar kom. Mátti segja að ferðin liefði gengið vel og billinn reynst vel hæfur til ferða- lagsins, en hins vegar höfðum við verið óvenju óheppnir með veðrið og það tafið för okkar verulega. Billinn hilaði aldrei á leiðinni og ekki þurfti að grípa til hjálpartækja þeirra, sem höfð voru með í ferðinni. Á Akureyri var staðið við rúman sólarhring og þá aftur lialdið suður á bóginn og sá kostur tekinn að fylgja ferðinni áfram suður á bóginn, þar til að kom að Iladíóstöðinni í Hrúta- firði. Höfðum við viðstöðu þar og töl- uðum við stövarmenn sem aldrei heyrðu tii okkar í talstöðinni á allri leiðinni, þrátt fyrir það að við köll- uðum mjög oft. Ferðin frá Radíó- stöðinni að Fornahvammi tók urn einn tíma og stundarfjórðung. Veðr- Myndirnar tók Magnús Jóhannsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.