Fálkinn - 12.12.1952, Page 47
JÓLABLAÐ FÁLKANS 1952 43
JólakrosMíáta Fálkaos 1952
Lárétt skýring:
2. lostæti, 10. skír-
teini, 12. á fótum,
13. samfélagsregl-
urnar, 15. Norð-
urlandamenn, 17.
með tölu, 18. gera
við skó, 19. trúa
mcð varúð, 22.
þrenning, 24. karl-
mannsnafn, 25.
bæklingur, 2(5. ó-
hreinka, 28. litur
(kvk), 29. afsegja
(boðli.), 31. anga,
i3. i fyikingar-
brjósti, 35. ís-
lenskur náttúru-
fræðingur (upp-
hafsst.), 30. tvi-
hljóði, 37. tveir
sérhljóðar, 38.
meidd, 39. fæða,
40. nafnháttar-
merki, 41. óskyld-
ir, 42. ljótur leik-
ur, 43. æðsta goð
Forn-Egypta, 44.
elskar, 45. liljóð-
skraf, 47. óvin-
samleg kveðja, 49.
líta, 51. tónn, 52.
karimannsn. (þf.),
54. ræfili, 56.
slæmar, 58. liærra
uppi, 59. lífs- og
orkugjafinn, 61.
hindra, 63. 'unir.
64. stjórnmóla-
samtök (skst.), 66.
smáborg á Italíu, (57. frárennsli.
Lóðrétt skýring:
1. fugl, 2. fyrsta hvíla Frelsarans,
3. kvenmannsnafn, 4. sbr. 42 iárétt,
5. andstreymi, 6. örsmæð, 7. sauðfjár-
afurð, 8. hæggangur, 9. sbr. 63. lá-
— Búa til snjókarl handa ykkur?
Eg bjó einn til í fyrra — hvað hafið
þið gcrt við hann?
rétt, 11. hátíð barnanna, 14. gefa frá
sér hvimleitt hljóð, 16. skrifaði, 17.
sigaði, 18. lögbrjótur, 20. lengdarmál
(skst.), 21. veðurátt, 23. ekki aðkall-
andi, 25. úrkoma, 27. eitt sambands-
riki Bandaríkjanna, 30. óákveðinn,
32. smáfiskur, 34. þrifnaðaratliöfn, 37.
— Nei, nei .... við megum ekki
nota scoppunál.
for, 44. karlmannsnafn, 46. falia í
faðm Morfeusar, 48. blóm, 50. fljótið,
51. algeng skammstöfun, 53. rusl, 55.
gangflötin, 57. fugi (flt.), 58. ys, 60.
Evrópumaður, 62. orka, 64. umdæmis-
b'ókstafir, 65. félagsform (skst.).
— Ilafið þér ekki góða jólagjöf
handa dreng?
— Á hvaða aldri?
— Ila, er ég? Eg er sjötíu og þriggja.
— Angasut .... Eg mátti til að fá
að sjá þig!
— Bara að rendurnar hefðu verið
eftir endilöngu!
í jólagjöf.
Jólasnjórinn
er ekki alltaf
eftirsóknarverður!