Fálkinn


Fálkinn - 12.06.1953, Blaðsíða 3

Fálkinn - 12.06.1953, Blaðsíða 3
FÁLKINN 3 gardurinn okkar Narriman skilur við Forúk - 09 honn vor í þirtgum við omerísht otepohvendi FRÚ SADEK, móðir Narriman fyrr- um Egyptadrotningar fór á sínum tima til Rómaborgar og heimsótti Farúk tengdason sinn og Narriman dóttur sina. Úrslit þeirrar ferðar urðu þau eins og kunnugt er að gamla kon- an fór með dóttur sina ineð sér, og mun 'hafa þótt Farúk hafa nóg af kvenfólki kringum sig samt. — Á sín- Narriman um tíma rændi Farúk Narriman frá unnusta hennar, ungum myndar- manni, og giftist lienni nauðugri. Líkt gerði Davíð konungur forðum. Skömmu áður en Farúk valt úr vaídastóli kom málafiutningsmaður Farúks með „unga fríðleiksstúlku með platínuhár" til Cairo, og varð hún þegar heimagangur i konungs- höllinn. Hún heitir réttu nafni Diane Harris, en málaflutningsmaðurinn Pulley Bey. Þau liittust í fyrra á bað- staðnum Deauvilie og málaflutnings- maðurinn bauð henni með sér til Cairo og sagði henni að kónginn langaði til að kynnast lienni. En svo kom byltingin og þess vegna varð Micky Jelke, sem nú er fyrir rétti sakaður um hóruhússrekstur á heim- ili sínu. minna úr kynnunum en ætlað var. Diane Harris fór tii Bandaríkjanna og hafði með sér ítalskan „Alfa Romeo“-bíl, sem henni hafði verið gefinn í Evrópuferðinni. Vinkona Jelkes. í haust var farið að veita athygli i New York undurfríðri konu, sem Farúk nefndist lady Diana Harrington, og var hún fastur gestur í einum nátt- klúbb borgarinnar. Það var Dorothy Kilgallen, fréttaritari „New York Journal“, sem fyrstan grunaði að ekki mundi vera allt með feldu um þessa „lady“, og komst það upp að hún mundi vera unnusta Miokey Jelkes, hins auðuga auðmannssonar, sem nú er fyrir rétti sakaður um hóruhúss- rekstur á heimili sínu. Diane Harris hafði kallað sig ýms- um gervinöfnum til þess að lenda ekki í hinu sóðalega hneykslismáli Mickey Jelkes. En svo fór að lögreglan þótt- ist hafa nægar sannanir í hendi til að taka hana fasta, og nú er hún í fang- elsi, sökuð um: Þessi stúlka heitir Nancy og var einn af aðaltekjustofnum Jelks. Gluggar. Áríðandi er að velja gott efni í gluggana, kvistlausa furu, vel þurra. Stærð þeirra má haga eftir ástæðum, en gæta verður þess, að þeir séu liprir og vel meðfærilegir. Ef reiturinn cr 1,75 m. á breidd, sem er mjög venju- leg stærð, væri hæfilegt að hafa gluggana 1,75x1,05, eða um það bil. Verður þetta að sjálfsögðu að miðast við efni og ástæður, að fáanlegt gler I ' skerist bæfilega niður i rúðurnar o. s. frv. Meðfylgjandi mynd sýnir góða gerð af gluggum þar sem þess er gætt, að þeir steypi vel af sér vatni og séu léttir í vöfum. Á lilið hvers glugga eru settar tvær þægilegar 'höldur, sem má smíða úr „galvaniseruðum" vír eða öðru slíku Búast má við að kálflugan 'fari að verpa við kál og rófnaplöntur. Eggin eru hvit og aflöng, örsmá, en samt vel sýnileg. Verpir flugan þeim efst i moldinni, fast inn við rótarliáls kál- jurtanna. Úr eggjunum kemur kál- maðkurinn eftir 5—8 daga (eftir veð- urfari) og nagar ræturnar svo að jurt- irnar visna og velta um koll. Skæð- astur er maðkurinn í blómkáli, en grænkál þolir hann best. Kálflugan getur iflogið og borist með vindi milli nálægra garða, en á nýja staði flytst hún ei'nkum með plöntum, sem fluttar eru úr kálmaðkagörðum til gróður- setningar. Einnig berst maðkurinn með rófum. Lifir hann inni i þeim fram á haust. Oft nægir i bráð að flytja kálreitinn á nýjan stað, en ekki má þá flytja í hann jurtir af sýktum svæðum. Gamalreyndu lyfin súblimat og Ovicide eyða eggjum kálflugunnar. Þarf þá að gá að eggjunum og vökva, þegar þau sjást, með lyíjum kringum káljurtirnar svo að moldin blotni vel alveg inn að stöngli og rótum, en vökvinn á ekki að koma á blöðin. Þarf síðan að vökva tvisvar eða þris- var á viku fresti. Lyfjunum er blandað í valn: 1 gr. súblimat, eða 2% gr. Ovicide i lítra vatns. Nægir litirinn af blöndunni til að vökva 10—15 1. Að hafa þráfaldlega logið til nafns síns. 2. Að hafa átt upptökin að því að Jelke fór að relca melludólgsstarf- semi, og hjálpa honum til þess. Jelke er sakaður um að hafa haft þrjár ungar stúlkur á heimili sinu og leigt þær ýmsum ríkum saurlifnaðar- mönnum. Og það er talið víst að Diane Harris sé allra manna kunnugust þess- ari starfsemi, og verði því mikilsvert vitni i Jelke-málinu. Framhald á bls. 14. og festar á gafla grindarinnar þannig, að þær verði ekki til fyrirstöðu, þeg- ar gluggunum er raðað. Áður en glerið er sett í gluggagrind- ina, er hún borin heitri línolíu og síðan máluð einu sinni til tvisvar með hvitri málningu. Rúðurnar eru lagðar i allt að 3/4 cm. þykkt kítti, vel mjúkt og festar niður með smá- nöglum eða grönnum listum. í stað glers er þegar farið að nota sóldúka, og vafalaust koma á næst- unni fram efni, sem heppilegri eru yfir gróðurreiti. Sóldúkarnir hafa þann kost að vera léttari, óbrothættir og að öllum jafnaði miklu ódýrari en gler. Þegar sóldúkur er hafður, verður grind gluggans að miðast við breidd hans og þanþol. Meðfylgjandi mynd sýnir eina gerð af grind, er ætluð er undir sóldúk. Þess skal gætt að of- bjóða ekki styrkleika dúksins með því að hafa langt milli gluggapóst- anna. Þarf helst að liafa tvo pósta i milli á dúk, sem er 90 cm. og þar yfir á breidd, enda liætt við að dúkurinn slakni, ef þanbilið er haft mjög mikið. Alla gluggana í sama gróðurreit ætti að hafa jafn stóra. Framhald í næsta blaði. jurtir. (Súblimat-töflurnar er best að leysa ubp í heitu vatni). Súblimat er mjög eitrað og verður að fara mjög varlega með það. Málma leysir það upp svo að blanda verður það í leir- ílátum, flöskum eða tréílátum. Ovicide er tjöruolda. Sdðustu árin hefir D.D.T. (Gesarol) mikið verið notað í stað súblimats og er miklu liandhægara, en naumast eins öruggt. D.D.T. drepur sjálfa kálfluguna, en vinnur hvorki á eggjunum né möðkunum. Þess vegna þarf að dreifa D.D.T. duftinu áður en flugan verpir kringum káljurtirnar og yfir rófnagarðana og siðan tvisvar eða þrisvar á 10—14 daga fresti. Ekki þarf meira magn en það að aðeins sjáist hvitt rykið oifan á moldinni. Dreifa má með hendinni, eða með duftdælu, eða t. d. hrista gisinn poka með duftinu. IJíka má hræra D.D.T. saman við vatn og vökva með blönd- unni. Lengst þarf að verja rófurnar, því að maðkurinn sækir í þær langt fram eftir sumri. í stað D.D.T. má nota Gammexan, en aðeins i fyrstu umferð, því að ella geta jurtirnar, einkum rófurnar, fengið óbragð af því. Gammexan er öllu öflugra en D.D.T., þelfmikið og öruggt gegn flug- um, skógarmöðkum og blaðlúsum. Hafið gát á æxlaveiki i káljurtum og rófum. Einkenni: vörtukennd æxli á rótum jurtanna, jtegar líður á sum- arið. En ekkert sér á ungu jurtunum. Uppskera verður lítil eða engin. Mold- in er smituð árum saman. Veikin berst með káljurtum úr sjúkum upp- eldisreitum og með búfjáráburði und- an gripum, sem étið liafa sýktar jurtir. Æxlaveikin er algeng í Hveragerði og Vestmannaeyjum og hefir orðið vart i Reykjavík og viðar. Hætta verð- ur allri kálrækt og rófnarækt í smit- uðum görðum, en rækta má þar gras eða kartöflur. I. G. Varnir gegn kálmaðki og æxlaveiki /

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.