Fálkinn


Fálkinn - 12.06.1953, Blaðsíða 9

Fálkinn - 12.06.1953, Blaðsíða 9
FÁLKINN 9 FULLKOMIHN GLÆPUR ÞAÐ VAR seinnipartur dagsins, og ég sat á lögregluvarðstofunni og lét hug- ann reika um hvaða gagn ég gerði blaðinu og komst loks að raun um, að ég' gerði álíka gagn og óprentuð síða í blaðinu. Þá skeði það, Perkins, frá blaðinu „Glope press“, stökk á fætur þegar síminn tók að hringja og byrjaði að hripa eittlivað á minnisblað sem var á borði varðstjórans og sagði „komdu, ég er með bílinn minn fyrir utan, blað- ið borgar allan kostnaðinn." Eg kink- aði kolli og við liéldum að bílnum, uðum við sígaunana, sögðum þeim frá landinu okkar í norðri, sem eins og sígaunarnir barðist fyrir frelsi siriu. Þá sögðum við frá steininum, sem var geymdur milli trjánna, og við vorum komnir til þess að fá með okk- ur. Einn sígaunanna sagði þá „Það er maður úr nágrenninu hérna við hliðina á okkur, honum getið þið ekki treyst." Við biðum, og þegar hann var loksins farinn, náðum við í stein- inn, og með hjálp sígaunanna komum við honum upp í bílinn. Við ókum nú norður, í áttina til Skotlands, bráð- um mundi steinninn vera kominn heim. Á leiðinni keyptum við dagblað. Þar stóð meðal annars: „Steinninn: 1000 punda verðlaun“. Eg var stoltur, aldrei áður hafði ég verið svo mikils virði. En samt var ég hál'fliræddur, þvá að ómögulegt var að gislta á, livað heiðarlegir menn gátu gert fyrir 1000 pund. Um klukkan hálf tvö næsta dag ók- um við yfir landamærin, nokkrum kílómetrum innan landamæra Skot- lands námum við staðar og héldum stundina hátíðlega nieð whisky, sem við höfðum geymt til þessa tækifæris. Sama kvöldið fórum við með steininn til verksmiðju einnar, þar sem hann var settur i kassa og geymdur. Nú var okkar verki lokið, og aðrir áttu að taka við. Tíminn leið, og enginn kom upp um okkur þrátt fyrir vcrðlaunin, en netið var .samt að dragast saman um okkur. Scotland Yard átti erfitt með að finna okkur, en með aðstoð lögreglunnar í Glasgow, sem varð að gera skyldu sína, tókst þeim að firina okkur á 3 mánuðum. Þeir komu einn góðan veðurdag og yfirheyrðu okkur, en án árangurs, og létu okkur fara. Nú þurft- um við að flýta okkur með það, sem við ætluðum að gera áður en þeir tækju okkur alveg. Við fórum með steininn til bestu steinhöggA'ara lands- ins og létum gera við liann. Svo fór- um við með hann í bil til Arbroatli dómkirkjunnar og settum hann við háaltarið. ’Bg sá steininn aldrei aftur. ATir- völdin fundu hann og fluttu hann um nótt tii baka til Englands. Allir Skotár ar mótmæltu. / En mér verður ógleymanleg sú stund, er við settum steininn að al- tarinu og heyrðum rödd Skotlands tala eins skýrt og fyrir mörg liundruð árum síðan: „Við berjumst livorki fyrir frægð, auðæfum né lieiðri, en aðeins fyrir frelsi, sem enginn góður maður afhendir lifandi.“ Perkins stýrði, hann tók krappa beygju og svo lá leiðin rakleitt til staðarins á minnisblaðinu. „Heldur þú að þetta verði ekki spennandi?“ sagði hann um leið og hann sleppti annarri hendinni af stýr- inu og fór að hneppa flibbahnappin- um. „Uss þegiðu nú einu sinni og hafðu augun á veginum og staurun- um,“ sagði ég óafvitandi, því hugur minn var i órafjarlægð. „Tíu á móti einum að þetta verður forsíðugrein, ég hefi grun um það,“ heyrði ég hann segja. Perkins var alltaf i þessum ham þegar eitthvað æsandi var í vændum. „Hugsaðu bara um að hafa hemil á bilnum og ])á er mikið fengið, og ég Qiugsa að ég hefði tekið veðmálinu, og unnið, en ég átti ekki grænan túskild- ing til þess að taka því, mánaðarkaup mitt var minna en brauðsneið á lé- legasta kaffibar og ég var upp fyrir haus í skuldum.“ „Hvað er að? þú hlustar ekki á mig,“ sagði Perkins um le'ið og við þurftum að hægja á ferðinni fyrir aftan stræt- isvagn sem lét sem hann ætti bróður- partinn af götunni, gangstéttina á milli. „Eg spurði þig 'hvort þú héldir að það mundi vera „Hinn fullkomni glæpur“, því ég hefi aldrei komist í kast við einn af j)eim.“ „Auðvitað ekki, þú hefir lesið of marga reyfara, hvers vegna breytir þú ekki til og lest brandara í staðinn, þeir eru menntandi og lijálpa þér auk þess til í starfinu." Hann leit óhýru auga til mín, og gerði það ekki til, kannske léti hann mig i friði, í augna- blik, að minnsta kosti vonaði ég að svo gæti orðið. í allt kvöld hafði ég verið með hug- ann hjá Francie, stúlkunni minni, og var reyndar enn, ég varð að reyna að finna eitthvað til þess að segja henni í kvöld, meðan gullið glóði og flóði var hún elskuleg, en þegar það hvarf þá hvarf hún einnig, þrátt fyrir allt var hún ágætis stelpa, og ég gat ekki sagt skilið við hana og nú var annað hvort að duga eða drepast, og kaus ég fyrra erfiðið. Perkins leit til mín og sagði: „Eg les líka brandara og hvað er við það að athuga?" Haltu því áfram, margir hafa komist í ritstjórastöðuna með því. Hann sagði ekki orð í næstu fimm mínútur, sama gerði ég, ég bara sat og hugsaði um eitthvað til úrræða en ekkert skeði sem leitt gat til þess að Fraricie yrði aftur elskuleg við mig. Yið staðnæandumst fyrir framan brúnmálaða byggingu, i hverfi sem vafi lék á um hvort talist gæti þrifa- legt, við vorum rétt á eftir lögreglu- bilnum og með hálfum huga steig ég út úr bílnum og hagaði mér eins og blaðasnáp sæmdi. Við þurftum ekki að fara mjög langt til að vita hvað skeð hafði, og hver gerði það. Við almenningssímann stóð horaður og sköllóttur náungi, snöktandi, um- kringdur af fólki sem virtist ekki vera að tala móðurmál sitt, en það gerði hann allavega og ekki var hægt að •stöðva orðaflauminn fyrr en hann var búinn að koma auga á Kozlewski lögreglumann sem var rétt á undan okkur. „Eg gerði það ég drap liana svona.“ Hann sveiflaði höndunum út í loftið og kreppti þær um ímyndaðan háls, skjálfandi eins og hrísla. Perkins greip í handlegg minn og sagði: „Hann hlýtur að hafa kyrkt hana.“ Og þarna lýsti Perkins sér sem gáf- uðum manni sæmdi, að liafa fundið það út, fannst mér. Kosíewski þekkti mig frá fornu fari og kinkaði kolli til mín eins og það ætti að tákna að ég stafaði nú nafnið sitt rétt, einu sinni. Siðan snéri hann sér að hópn- um og hrópaði: „Snautið i burtu héð- an.“ Hann hélt erinþá í hinn skjálf- andi mann og sagði: „Talaðu nú ró- lega svo að hægt sé að skilja þig, og fyrir alla muni byrjaðu á byrjuninni.“ Við Perkins tókum upp minnis- blokkina, og hann hóf máls: „Eg kom heim frá vinnu nú i kvöld, litlu fyrr en venjulega þó var orðið framorðið, ég gekk upp stigann áleið- is að ibúðinni okkar og er ég var hálfnaður upp stigann sá ég mann sem var rétt að koma út úr dyrunuin á íbúðinni. í fyrstu 'hélt ég að hann 'hefði verið að selja konunni minni eitthvað skran, svo ég hugsaði ekki meir um það, en er ég kom inn fyrir þá varð konan mín undrandi og var rétt i þessu að fjarlægja flösku og tvö glös af borðinu og þar að auki var hún mjög léttklædd, aðeins i þunnum slopp, opinn alveg að fram- an og ekkert fata þar fyrir innan.“ Þarna varð hann að stansa til þess að ná stjórn á sér, veslingurinn, en svo hé(t hann áfram: „Eg spurði hana liver gesturinn hefði verið og hvað skeð hefði en hún aðeins yppti öxlum og nuddraði eitthvað um að ég gæti fært henni næga peninga til þess að liún gæti lifað sómasamlega og fengið sér það sem hún þarfnaðist, svo hún hefði fundið leið til þess að fá peninga. Eftir þetta vissi ég varla hvað ég sagði eða gerði, ég greip mn háls hennar og kreisti þar til hún var helblá i framan og féll á gólfið, ég stóð sem steini lostinn og starði á 'hana en loks gat ég hreyft mig og komist að símanum og hringt til ykkar.“ Þegar iiann liafði lokið frásögninni lagðist hann upp að veggnum til þess að jafna sig. I forstofunni var reykj- arsvæla og iðandi skvaldrandi fólk. Iíoslewski benti til lioldugrar konu i hópnum og spurði: „númer hvað er íbúðin hans?“ „Tvö,“ sagði sú diolduga og benli upp. Kozlewski þreif i náungann og svo héldum við upp á loft, hann vissi að aðrir myndu athuga íbúðina nánar svo hann leit lauslega í kring um 'sig og síðan leit hann á hinn líflausa likama á gólfinu. Herbergið var ekki hreinlegt en þó ekki óvenjulega óhreint. „Allt í lagi,“ sagði Kozlewski, „við skulum koma niður aftur svo ég geti Framhald á bls. 10. LJÓNIN SEM „SVARAMENN“. Þessi prestur hlýtur að hafa meira en lítið hugrekki, því óneitanlega þarf tölu- vert hugrekki til þess að fara inn í ljónabúr — minsta kosti ef ljón eru í því — og í þessu falli voru þau það. Hann er að gefa saman í heilagt hjónaband Alferdo Beautour og sirkusstúlkuna Yolanda Wadia Prin, þau starfa bæði í fjölleikahúsi í franska smábænum Brou við Chartres.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.