Fálkinn


Fálkinn - 12.06.1953, Blaðsíða 15

Fálkinn - 12.06.1953, Blaðsíða 15
FÁLKINN 15 Ágstt efni til ryðvarna. EIÍSABETH HJÁ SKÁTUM. — Elísa- beth drottning tók nýlega á móti 1000 skáta flokki, sem heimsótti hana á Windsor Castle. Þetta var fyrsta opinbera athöfn drottningarinnar eft- ir að Mary drottning dó Hér sést drottningin heilsa útlendum skátum úr hópnum. í Þýskalandi hefir snjallt bragð komist upp um þrjá spilaþjófa. Þeir hafa notað örsmá þráðlaus sendi- og viðtæki til að leiðbeina hver öðrum í spilamennskunni. Efst á myndinni sést peningur, festur á handlegg. Hann var notaður sem loftnet. Að neðan senditækið, sem var fest á fót mannsins. Rafhlöðin voru saumuð inn í föt mannanna og merkin voru send á milli með því að þrýsta á hnapp, sem spilaþjófarnir höfðu í vösunum. Á stríðsárunum siðustu fann tékk- neskur gyðingur, sem var landflótta í Sviþjóð upp efni, sem spara munu milljónir þegar tímar líða. Efnið lieitir Ferro-Bet og er það notað til þess að eyða og koma í veg fyrir ryðmyndun. Ferro-Bet má að- eins geyma í ilátuni úr gleri, leir eða tré. Eigi menn ryðgaða smáhluti úr járni geta menn sett þá niður í Ferro-Betlöginn og ryðið hverfur á einum sólarhring. Sé hins vegar um stóra hluti að ræða, t. d. vélar, skip eða járnþök, verða menn að bursta af allt laust ryð fyrst og siðan að sprauta Ferro-Bet yfir þannig að ryðvarnarhúð myndist. Loks er svo málið yfir Ferro-Bet-húðina og er þá járnið orðið alveg ryðfrítt. Sviar nota nú Ferro-Bet til þess að ryðvernda alla járnbrautarvagna. Norsk 'Hydro verndar með þvi öll skip. Efnið er einkar liandhægt og aðgengilegt þannig, að hver húsmóð- ir getur fengið sér flösku af því vilji liún eyða ryðblettum af einhverjum Úhöldum. Um þessar mundir er Ferro- Bet að koma i nýlenduvöru- og málningarverslanir í Reykjavík. Þar eð fslendingar verða að 'flytja inn allar jórnvörur er þeim sérstakur fengur í efni, sem ver þær skemmd- um. FYRSTI SJÚKLINGURINN. — Her- togafrúin af Kent vígði fyrir skömmu dýraspítala í London, og áður en vígsluathöfninni var lokið kom fyrsti sjúklingurinn. Það var smáhvolpur og eigandinn var 11 ára. Hér sést her- togafrúin heilsa drengnum, eftir að bundið hafði verið um löppina á hvolpinum. i i rofherji £ flestra tcg. amerískra bíla: Viftureimar Kveikjuhamrar Kveikjulok Kveikjuplatinur Mótstöður fyrir Fordhá- spennukefli. Kveikjuþéttar í flestar teg. bíla. Dynamóþéttar i flestar teg. bíla. Truflanadeyfar á kertin. Öryggi, ýmsar stærðir. Bílalciðslur, plastic. Geymasambönd, margar gerðir. Iteimskífur á flestar teg. Dýnamóa o. m. fl. Góðar vörur og ódýrar. Bílaraftœkjaverslun Halldórs Ólafssonar ----- Rauðarárstíg 20. — Sími 4775. Vörutr^99in0<ir Að gefnu tilefni viljum vér taka fram, að vér berum ekki ábyrgð á vörum þeim, sem teknar eru til flutnings með flugvélum vorum. Hins vegar viljum vér benda á, að heiðraðir viðskipta- vinir vorir geta fengið keyptar fullkomnar vörutryggingar á afgreiðslum vorum. Flugíélag íslands h.f. 5{5i5i^^$$«5i$5i5>5i««5*S«5i5i5i5i5i5i5s5iS5i5i5i$«5sSi5i5*í$5i$5i«S»S5i5i5i5i5i^$5i5 LOKAÐ vegna sumarleyfa Vegna sumarleyfa verður aðalskrifstofa Áfengisversl- unar ríkisins, Skólávörðustíg 12, ásamt iðnaðar- og lyfja- deild, lokuð frá fimmtudegi 9. júlí til mánudagsmorguns 27. júlí n. k. MuniS: Aðalskrifstofan, iðnaðar- og lyfjadeild. Áfengisverslun ríkisins. S*?5S«Si5i^5S^SS5iSÍSi5S5i5i5S5S«5S5i5i5S^Si5SSi5S5*£5i5S$55s«»§$5Í5S55S«5i5i§«5i5i5S5S«€ SSsSSS$^®«^$$!S5SSS!^^SSSS&Sí$S55í$SS$SSSíSSSSsSSSS$SS§5SSSsSS«SsSíSíSS®Ss$«^$® Aðalfundur Aðalfundur Útvegsbanka Islands h.f. verður haldinn í húsi bankans í Reykjavík föstudaginn 19. júní 1953. DAGSKRÁ: 1. Skýrsla fulltrúaráðsins um starfsemi Útvegsbankans síðastliðið starfsár. 2. Framlögð endurskoðuð reikningsuppgerð fyrir árið 1952. 3. Tillaga um kvittun til framkvæmdastjórnar fyrir reikningsskil. 4. Kosning tveggja varafulltrúa í fulltrúaráð. 5. Kosning tveggja endurskoðunarmanna. 6. önnur mál. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir í skrifstofu bankans frá 15. júní n. k. og verða að vera sóttir í síðasta lagi daginn fyrir fundinn. Aðgöngumiðar verða ekki af- hentir nema hlutabréfin séu sýnd. Útibú bankans hafa um- boð til að athuga hlutabréf, sem óskað er atkvæðisréttar fyrir, og gefa skilriki um það til skrifstofu bankans. Reykjavík, 8. júní 1953. H. h. fulltrúaráðsins. Stefán Jóh. Stefánsson. Lárus Fjeldsted. S5S$$í»§^$^S«SS«$$SS$$$SSSS$Si5SSSSSSS$SS$SSSS§!S$$$$$$$$5S§SS§$SSSSsSi$$«

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.