Fálkinn


Fálkinn - 12.06.1953, Blaðsíða 14

Fálkinn - 12.06.1953, Blaðsíða 14
14 FÁLKINN Allt með íslenskum skipmn! «níí«?;-Ac 3 i þvrer hvífar fljótar og auðveldar! Hvíti þvotturinn verður hvítari og misliturinn skýrari þegar þér notið Rinso! Rinso-þvælið er óviðjafnanlegt, það losar óhreinindin algerlega — án þess að skemma — þvotturinn verður blcttalaus, hreinn >g ferskur. Til þess að ná skjótum árangri, auðvelda þvott- inn og fá hann hvítari — þá notið Rinso. Rinso í allan þvott Lárétt skýring: 1. íslenzkt gufuskip, 5. œðsta goð Rómverja, 10. kraftur, 12. hryggðar- dögg, 13. frískur, 14. fundur, 16. kveikur, 18. óslitgjörn, 20. ílót (flt.), 22. umrót, 24. þykir vænt um, 25. stillt, 26. sníkjudýr, 28. öfbeldistaka, 29. tveir samhlj., 30. Dani, 31. úr- gangur, 33. krossgátugoðið 'fræga, 34. refur, 36. dauft ljós, 38. eldur, 39. vann eið, 40. knæpa, 42. höfuðborg Suður-Ameríku-ríkis, 45. bráðadauði, 48. lengdarmál (skst.), 50. suða, 52. ans, 53. félag (skst,), 54. abessinskur höfðingjatitill, 56. fiskmat, 67. mæli þyngd, 68. nagdýr, 59. frændur vorir á Bretlandseyjum, 61. öndunarfæri, 63. loka, 64. aflienti til eignar, 66. auðug, 67. dlát, 68. sbr. 40 lárétt, 70. litu, 71. heimsálfa, 72. born. Lóðrétt skýring: 1. hópur, 2. ofurþungi, 3. eldstæði, 4. skst., 6. gagnstætt: inn, 7. tvenncj, 8. sbr.'59 lárétt, 9. veLfutlorðnar, 11. ótukt, 13. frumtala (kvk.), 14. melt- ingarfæri, 15. trall, 17. ítát, 19. tíðar- atviksorð, 20. lagfæra, 21. ömurleg verksummerki, 23. kaun, 25. tafir, 27. toftbólstur, 30. liáldðin, 32. þrammar, 34. svik, 35. söngflokkur, 37. þvarg, 41. stutt gamansaga, 43. alræmd sovét- kldka í Reykjavík, 44. sketin, 45. vinn- ur eið, 46. aðferð, 47. fyrirgefa, 49. meiðsli, 51. siðar, 52. brigð, 53. bygg- ing, 55. viðarúrgangur, 58. nýt, 60. votur (forn ending), 62. íslenskt kaup- sýstufyrirtæki (skst.), 63. kláraði, 65. lilé, 67. ekki marga, 69. upphafsstafir, 70. titill (skst.). L A U S N á síðustu krossgátu. — Lárétt ráðning: 1. sívalir, 6. aular, 10. cnni, 11. & 12. Etla Rains, 14. kitt, 15. sk, 16. ætla, 17. bára, 18. aka, 19. tat, 20. fat, 21. nótur, 23. gá, 24. mar, 25. not- ar, 28. varna, 30. saga, 31. ör, 32. stuna, 34. Þór, 36. gaf, 38. arg, 39. slór, 41. fala, 42. ua, 43. skar, 44. matar, 45. lóa, 46. afæta, 48. aftari, 49. kranar. Lóðrétt ráðning: 1. strætin, 2. veill, 3. Anna, 4. lns, 5. II, 6. altan, 7. ull, 8. la, 9. ríkar, 11. eir, 13. ata, 14. kát, 15. skurn, 17. ba, 18. atar, 20. fár, 22. ómar, 23. gagn, 26. ostra, 27. taug, 28. vör, 29. aðfarir, WALT DISNEY HEIÐRAÐUR. Teiknimyndahöfundurinn Walt Dis- ney lét sýna kvikmynd um sjófugla á kvikmyndahátíðinni í Cannes í vor. Myndin hlaut mikið lof og sjálfur var Disney sæmdur orðu heiðursfylking- arinnar frönsku. Hér sést hann (t. v.) vera að þakka franska kynningarráð- herranum fyrir sæmdina. NAItRIMAN SKILUR VIÐ FARÚK. Framhald af bls. 3. Opinberi ákærandinn gaf þessar upplýsingar um „Gullnu dísina frá Café Society" eða Diane Harris: Hún heifði sjálf lifað á skækjulifnaði siðan 1951. Starfaði hún þá i New York. Hún var þá orðin kunnug Mickey Jelke og hafði hjálpað honum til að koma á fót „gleðihúsi“. Snemma vorsins 1951 kynntist liún forrikum lcaup- sýslumanni erlendum og fór með hon- um til Frakklands, en þar hitti hún annan mann, enn ríkari, og ferðaðist með tionum um Evrópu ])vera og endi- langa, uns hún hitti málaflutnings- mann eða kvennaprangara Farúks í Deauville. Bdllinn sem hún eignaðist kostaði 8.000 dollara. í október í haust kom hún loks aftur til New York og tók þá upp sina fyrri iðjn. — Þegar Hómarinn spurði ákærandann hvérs vegna hún hefði verið liandtekin i sambandi við Jelke- málið, svaraði hann: Siðan Jelke var tekinn fastur höfum við rakið feril hennar i Evrópu og liingað til New York. Hún hefir haft samband við Jelke siðan hún kom og hitt hann oft. Hún flýði frá New York i flugvél sama kvöldið sem Jelke var handtekinn, og hitti bróður hans í París. Hún getur orðið þýðing- armikið vitni í málinu. Eg get upp- lýst að hún á mikinn gimsteinafjár- sjóð í París og mikla innstæðu í banka í París og hefir „Alfa Romeo“ stand- andi í Róm og greiðir bílstjóra þar 600 dollara á inánuði. Hún er svo vel stæð að hún mundi flýja til Evrópu samstundis, éf hún væri laus. Nú greip Diane fram í grátandi: — Þetta er haugalygi. Eg liefi atdrei ver- ið hóra og aðeins átt einn rikan vin! —- Ilún viðurkenndi hins vegar að hafa gengið undir 'fölsku nafni, og það gerði hún til að forðast að verða bendluð við Jelke-múlin. Loks varð það úr að hún var látin taus gegn 25.000 doltara tryggingu. Og lögregtan mun reyna að hafa gát á að hún komist ekki úr landi. 32. sauma, 33. askar, 34. Þóra, 35. ór, 36. gatan, 37. ala, 40. la, 41. fata, 43. sóa, 44. mær, 45. It, 47. FK.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.