Fálkinn


Fálkinn - 12.06.1953, Blaðsíða 5

Fálkinn - 12.06.1953, Blaðsíða 5
FÁLKINN 5 Trömsö hætti aS heyrast í loftskeyta- tæikjum hennar og mun hún tiafa far- ist um þaö leyti. Rekald úr vélinni fannst viö Niorður-Noreg síðar. Þar mun Amundsen hafa endað líf sitt. VERÐLAUNAÞRAUT: »Hínversha dsgradvölin« Verðlaun kr. 500.00 og kr. 200.00 19. 20. Fáið ykkur kassa af myndskreyttu aluminiumplötunum, sem fást í mörg- um verslunum og glímið við verð- launaþrautirnar með því að gera úr 'þeim myndir þær, sem Fálkinn birtir. Verslunum og öðrum úti á landi, er bent á að liægt er að panta Kín- versku dægradvölina hjá Leikfanga- gerðinni Langholtsvegi 104 og Heildv. Vilhelms Jónssonar, Miðtúni 50 sími 82170. Sent verður í póstkröfu út á tand ef óskað er. Takið þátt í keppninni. Látið ekki ráðningu á neinni mynd falla niður. Vitið þér...? að nú stendur til að útvega heyrn- arlausu fólki vinnu í verksmiðj- um þar sem sérstaklega hávaða- miklar vétar eru í? Alþjóða verkamálasambandið — ILO — sem liefir rannsakað hvers konar atvinna hæfi best heyrnar- sljóu fólki liefir komist að þeirri niðurstöðu, að þetta fólk haldi alveg óskertu vinnuþreki í hávaðanum, en heilbrigt fólk njóti sin alls ekki til -fulls og verði oft veikt af hávaðanum. JEgiIs ávdxtadrykkir — Hún trúir honum ekki út fyrir jiröskuldinn. — Ég var að segja: — Viltu meira te? Pier Angeli. Hérna sjóið þið hina mjög svo um- töluðu itölsku leikkonu Pier Angeli, sem vekur nú mikla Qirifningu fyrir leik sinn i myndinni „Teresa“. — Annars hefir ])essi athyglisverða italska leikkona einkum verið umtöl- uð upp á siðkastið vegna samdráttar hennar og Kirk Douglas. Það er í frá- sögur færandi, þegar Kirk var stadd- ur við kvikmyndatöku í ísrael, að þá brá hann sér á stefnumót til ítaliu til þess að hitta Pie-r, sem þar var stödd. Menn setja það ekki fyrir sig að skreppa niilli landa nú ú dögum til þess að geta notið einnar kvöldstund- ar með ástmeyjum sinum. Sally Forrest. „Hún seldi dóttur sína“, heitii mynd, sem komin er á markaðinn með hinni nýju leikkonu RKO Sally Forrest. Sally leikur þar -unga stúlku, sem er liðtækur tennisleikari, og móð- ir hennar er illu heilli of áhugasöm um að gera hana að atvinnuleikara. Sally er annars iþróttamanneskja og el-skar útilífið. Hún hefir einnig getið sér gott orð -fyrir ballett dans. — .... og í miðjunni er falin ofur- lítil megrunarpilla. — Tvo límonaði og einn hamar! I

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.