Fálkinn


Fálkinn - 24.09.1954, Blaðsíða 2

Fálkinn - 24.09.1954, Blaðsíða 2
««« «< «««< <«< < 2 FÁLKINN Þegar Churchill varð sokkabands- riddari. Þann 14. júní var mikið stórmenni samankomið í hásætissal Windsor- lialiar, í tilefni af því að sir Winston Churchill átli að fá tignasta heiðurs- merki Breta, sokkabandsorðuna. Elizabeth drottingin festi sjálf hið perslustráða sokkaband um vinstri fót Churchills gamla, fyrir neðan hnéð, en á meðan á þvi stóð þuldi Winchesterbiskup hið 600 ára gamla rítúal: „Sem tákn virðingar yðar og til heiðurs eilifum guði og minningar hinum heilaga píslarvotti Georg, sé þetta band fest um hné yðar“. —Síð- an festi drottningin stjörnuna ásamt dökkbláu silkibandi á vinstri öxl for- sætisráðlierrans, en vottar Churchills, lord Alexander og markgreifinn af Salisbury, færðu hann í bláa flauels- kápu með gullbaldýruðum kraga og hermelínbryddingu. Á vinstri boðang kápunnar er saumaður kross, en á bak- ið mynd af St. Georg þar sem hann er að drepa drekann. Og síðan var Churchill teiddur til hinna sokka- bandsriddaranna og látinn vinna eið- inn. — Þarna voru og viðstödd Philip hertogi, Elizabeth ekkjudrottning og hertoginn af Gloucester. COLA VMKKUP MEÐ HEIÐURSPENING FÖÐUR SÍNS. — Susan Curtis er sjö ára og sýnir sig hér með brúðuna sína og Viktoríu-krossinn, hinn glæsilega heið- urskross sem drottningin afhenti henni í Buckingham Palace. — Kross- inn var til föður hennar, sem var liðsforingi í hinu fræga Gloucester- regimenti. Hann vann afrek í orrust- unni við Imjinfljót í Kóreu en féll þar. Móðir Susan er dáin líka og þess vegna féll í hlut Susan að taka við heiðurs- viðurkenningunni. Fljótondi “makc«p“ sem mýhir, sléttir 09 fegrar hörundið ;^U*VToucli-aiid-Glow’ Ekkert annað „makeup“ varðveitir hörund yðar eins vel. Aðeins ,,Touch-and-Glow“ er blandað með „Lanolite" — eigin uppgötvun Revlon, sem hefir þrjá kosti umfram Lanolin: Þornar fyrr! Mýkir betur! Verndar lengur! Yfir 100 nýjar harmonikur fyrirliggjandi, litlar og stórar, 14 tegundir. Þar á meðal EXCELSIOR sem heimsmeistarinn James Revey sigraði alla keppinauta sína með árið 1953. Verð innan við kr. 1000,00 minni gerðir. Við getum einnig boðið fram stórt úrval af notuðum harmonikum, uppgerðum, margar gerðir og stærðir. Verð 120 bassa frá kr. 1200,00. Munið að hjá okkur er langstærsta úrval á landinu. Munið að hjá okkur fáið þér vandaða fóðraða tösku og og skóla ókeypis með hverri harmoniku. Munið einnig að hjá okkur getið þér selt yðar gömlu harmoniku á hagkvæmu verði upp í nýja. Skrifið eftir nýjum mynda- og verðlista. Tökum harmonikur til viðgerðar. Mikið af varahlutum væntanlegir. Póstsendum. Vcrslunín Rfn | Njálsgötu 23. — Sími 7692. >♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦❖♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ \f \f > ' \f Yr \f \f > f \r \f \f ' r \f \f ' 'f \f \f > f \f \f \f \f \f \f \f \f \r \r \r \f > f \f \f \f \f \f \f > r \f \f >' > f \ f \f \ f \f V Eftir 15 ára bið höfum við loks fengið hin vönduðu B O L E Y skrúfstykki af mörgum gerðum. Þessi skrúfstykki skrölta ekki eftir tuga ára notkun, því að bakstykkið gengur á sleða í grópi. Yfir milljón eru þegar í notkun um víða veröld. > v A A A A A y. A A J \ A > ^ A 2, J \ « J \ í: A J\ J\ J\ A J< A A > ^ y ^ j \ J \ j \ J\ J\ Hverfisgötu 18. — Reykjamk. <<<<<<<<<<<<<<<<<

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.