Fálkinn


Fálkinn - 24.09.1954, Blaðsíða 14

Fálkinn - 24.09.1954, Blaðsíða 14
14 FÁLKINN Stjörnulestur Eftir Jón Árnason, prentara. Haustjafndægur 1954. Alþjóðayfirlit. Aðal- eða framkvæindamerkin er í yfirgnæfandi áhrifum. Aðstöðurnar eru yfirleitt þróttmiklar. Þó munu ut- anríkismóiin mest áberandi og er lík- legt að ýmislegt sem liggur á bak við komi í Ijós í gegnum áhrif Júpíters og Úrans í Krabba og Neptúns og mun það leysa önnur spursmál. Sól er i austursjóndeildarbring hins íslenska lýðveldis og hefir ágætar afstöður til Júpiters og Úrans í Krabba sem ættu að lyfta undir betri aðstæður út á við er til kemur. — Jarðskjálfta eða eld- gosi mætti búast við 49 gráðum austan Tokyó. Tölur dagsins eru 23.9.54 = 23=5. Hinar hugrænu tölur eru mjög áber- andi i áhrifum og ipun liklegt að á hinni hugrænu orku £é ekki vanþörf nú á tímum og að nauðsyn beri til að beita dómgreindinni i hið ýtrasta. Svo mun gott að beita þolinmæðinni. Lundúnir. — Sól í 9. liúsi. Siglingar og viðskiptin við nýlendurnar niunu mjög á dagskrá og afstöðurnar frekar góðar. Koma áhrif þessi frá stjórninni og utanríkismálunum, fjármálunum og meðferð þeirra. — Mars í 1. húsi. Hefir frekar góðar afstöður. Urgur gæti átt sér stað og barátta nokkur um fjárhagsmál og umræður um þau. Hætt við hitasóttum. — Júpíter og Úran í 7. húsi. Utanríkismálin undir frekar góðum áhrifum og ganga vel, Þó gætu ófyrirráðnir atburðir komið til greina og valdið töfum, jafnvel áróður rek- inn gegn rikinu. — Tungl i 8. húsi. Rikið gæti eignast fé að erfðum eða gjöf. — Venus og Satúrn í 10. húsi. Ekki heppileg afstaða fyrir stjórnina. Tafir gætu orðið í vegi hennar og valdið truflunum, einkum i fjárhags- málum. Berlín. — Sól í 8. húsi: Bendir á dauðsföii meðal háttsettra manna. Þó mun þjóðin hafa nokkra heill með sér í fjárhagsmálunum. — Merkúr, Neptún og Satúrn í 9. húsi. Umræður miklar munu koma i ljós í sambandi við sigl- ingar og utanrikisverslun og tafir koma í ljós í framkvæmd þeirra mála. — Venus í 10. húsi. Ætti að vera hag- stæð afstaða fyrir stjórnina, jafnvel þó að slæm afstaða frá Tungli og Sat- úrn komi til greina og dragi úr áhrif- unum. — Mars í 1. húsi. Slæm afstaða hjá almenningi, urgur og barátta kem- ur í ijós og hitasóttir gera vart við sig. — Júpiter og Úran í 7. húsi, ásamt Tungli og Plútó. Þrátt fyrir góða af- stöðu í utanríkisviðskiptum munu truflanir og óvænt atvik koma í ijós og trufla aðgerðir. Moskóva. — Sól í 7. liúsi ásamt Tungli og Plútó. Afstaðan til annarra ríkja mun mjög á dagskrá og vekja athygli. Munu áhrifin sæmileg, en þó er líklegt að undangröftur eigi sér stað og bakmakk og svik gætu komið i ljós, sem verður ráðendunum óþægi- leg. — Júpíter og Satúrn i 6. húsi. Líklegt er að verkamenn og vinnandi lýður hafi í ýms horn að líta. Hætt er við að óánægja eigi sér stað og og grafi undan aðstæðum ráðendanna. Sprenging gæti átt sér stað í herskipi. — Merkúr, Venus, Satúrn og Neptún i 8. húsi. Benda á dánardægur meðal rithöfunda og barna frekar venju. — Mars i 12 húsi. Bendir á saknæma verknaði i vinnuliælum og góðgerðar- stofnunum. Tokýó. — Júpiter og Úran i 2. húsi. Athugaverð afstaða vegna fjárhags- málanna. Þó gæti heppni átt sér stað að einhverju leyti. — Tungl og Plútó í 3. húsi. Óábyggileg afstaða i flutn- ingamálunum. Fjármálatakmarkanir koma til greina, einnig i frétta- og póstþjónustunni. Óvænt atvik gætu orðið heyrinkunn. — Sól í 4. húsi. Ætti að vera góð aðstaða fyrir bændur og landeigendur. — Neptún í 5. húsi. Bendir á slæma aðstöðu leikhúsa og leikara og saknæmir verknaðir gætu átt sér stað í því sambandi. — Mars i 7. húsi. Slæm afstaða með tilliti til frið- armálanna og hernaðarandinn vex og styrkist að mun. Árás gæti kom- ið að norðan. Washington. — Sól í 11. húsi. Þing- málin munu mjög á dagskrá og veitt athygli, þó gæti ágreiningur nokkur komið uþp um fjármálin og stjórn þeirra. — Mei’kúr og Neptún i 12. húsi. Umræður um betrunarhús, vinnuhæli Lárétt skýring: 1. píslarvottur, 6. geymsluhús, 12. mannsnafn (þf.), 13. strita, 15. borða, 1G. upphaf söngtexta (útl.), 18. kven- mannsnafn, 19. skammstöfun, 20. ilát, 22. í blundi, 24. býli, 25. eyja, 27. liafa hugboð um, 28. þing, 20. eyja, 31. ferð- ast, 32. maðkar, 33. kvendýr, 35. hermi- krákur, 36. velmetin, 38. hættu, 39. flokka, 42. leita, 44. vinnutæki, 46. dans, 48. ferming, 49. skapanorn, 51. hæg ferð, 52. bók, 53. jarðvégur, 55. bragðgóð, 56. vatn i föstu formi, 57. ferlíki, 58. æðir, 60. er sagt, 61. eld- færi, 63. styttra, 65. klúbbur, GG. viður- kenning. Lóðrétt skýring: 1. bæjarstarfsmann, 2. íþróttafélag, 3. gyðja, 4. áklæði, 5. bardagi, 7. farar- táimi, 8. hluti af flík, 9. útgáfufélag, 10. tónn, 11. viðtökur, 12. verið kunn- ugt, 14. í kirkju, 17. á liærri stöðum, 18. koma í verk, 21. kveðskap, 23. timabil, 24. liljóð húsdýrs, 26. örðug, 28. klettur, 30. starf, 32. upn á gátt, 34. nafn, 35. for, 37. kær, 38. vörður, 40. spámaður, 41. hluti, 43. ílát, 44. skreytin, 45. með tölu, 47. flik, 49. dómfelldar, 50. skemmta sér, sjúkraliús og góðgerðastofnanir. — Satúrn og Venus í 1. húsi. Framför og viðhald gæti átt sér stað i afstöðu al- mennings og sjúkleikar frekar vægir. — Mars í 3. húsi. Barátta nokkur í samgöngumálunum og erjur og ágrein- ingur um stjórn þeirra og rekstur. — Júpíter og Úrán i 9. húsi. Utanlands- viðskipti og siglingar athugaðar og sprenging gæti átt sér stað i versl- unar- eða flutningaskipi. — Tungl og Plútó í 10. húsi. Vafasöm aðstaða stjórnarinnar og óákveðin. Saknæm tilfelli gætu komið upp úr kafinu inn- an stjórnarinnar eða fylgifiska henn- ar. • í s 1 a n d . 9. hús. — Sól er i liúsi þessu ásamt Plútó. — Utanlandssiglingar og versl- un mun mjög á dagskrá og veitt al- menn athygli. Sólafstöðurnar fremur góðar, en þó er slæm afstaða frá Venusi, en góð frá Júpiter. Örðug áhrif frá verkamönnum og utanrikisvið- skiptum. Myrkraverk gætu komið til greina, sem yrðu heyrinkunn. 1. hús. — Mars ræður húsi þessu. — Óánægja og urgur á meðal almennings og uppivaðsla gæti jafnvel komið til greina. Hætt við hitasóttum og bólg- um. 2. hús. — Mars er í húsi þessu. — Örðugleikar í fjármálunum og barátta um þau mál áberandi. Aukin útgjöld, lægri tekjur, umræður nokkrar um þessi mál. 3. hús. — Satúrn ræður húsi þessu. — Það er álitamál um áhrif þessi. Líklegt er að þau verði ekki mjög áberandi. Þó gætu þau takmarkað viðskipti og verslun vegna afleiðinga af stjórnarráðstöfunum. Flutningur og fréttaþjónusta undir þvingun nokk- urri. 4. hús. — Mars ræður húsi þessu. — Óánægja meðal bænda og barátta á sér stað um yfirráðin yfir markaðinuin og blaðaskrif koma til greina. Baráttan gegn stjórninni harðnar. 5. hús. — Venus ræður liúsi þessu. — Ekki verulega góð álirif. Óábyggileg mun tekjuvonin af skemmtunum og rekstri leikhúsa. Tafir á framkvæmd- um. 7. hús. — Venus ræður einnig húsi þessu. — Hætt er við örðugleikum nokkrum i utanríkisviðskiptunum og 53. fá í hendur, 54. far, 57. glefsa, 59. vísa á burt, 62. eldivið, 64. tónn. í : : ' I '■ . ! !; LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU. Lárétt ráðning: 1. rífast, 6. Áslaug, 12. eiiíft, 13. vír- net, 15. ns, 16. blóm, 18. réka, 19. ir, 20. spá, 22. Alámein, 24. sto, 25. karl, 27. skegg, 28. Bóas, 29. Annas, 31. kyn, 32. lijarn, 33. auka, 35. álar, 36. far- kostur, 38. ytri, 39. aska, 42. ófrið, 44. ego, 46. titrar, 48. meta, 4Ö. glufa, 51. róar, 52. Ari, 53. Indriði, 55. mun, 56. N'N, 57. stía, 58. niða, 60. Li, 61. sinnep, 63. laukar, 65. slæmar, 66. virkið. Lóðrétt ráðning: 1. rispan, 2. íl, 3. F. í. B., 4. afla, 5. stóls, 7. sveig, 8. líkn, 9. ara, 10. un, 11. geitar, 12. enskan, 14. trosna, 17. makk, 18. regn, 21. árna, 23. meykóng- ur, 24. sóar, 26. lauftía, 28. bjarkir, 30. skarð, 32. hlust, 34. ari, 35. áta, 37. sómans, 38. yrti, 40. atóm, 41. varnir, 43. fernis, 44. elda, 45. ofin, 47. raul- að, 49. gnipa, 50. iðar, 57. snæ, 59. auk, 62. nl, 64. K. I. samningar gangi seinlega og andstaða aimennings mun koma til greina. 8. hús. — Júpiter ræður húsi þessu. — Líklegt að þjóðin muni eignast arf eða gjöf. 10. hús. — Merkúr ræður húsi þessu. — Ekki heppileg afstaða stjórnarinn- ar. Vandræði vegna fjármálanna og saknæmir verknaðir gætu komið tii greina í þeim efnum, sem örðugt mun að eiga við, en allt mun gert til þess að bæla slíkt niður. 11. hús. — Satúrn ræður liúsi þessu. — Hætt er við að framkvæmd laga muni athugaverð og þingstörfin ganga treglega. 12. hús. — Venus i liúsi þessu. — Góðgerðastarfsemi mun undir sæmi- legum áhrifum. En ieynifélög gætu orðið fyrir gagnrýni. Kitað 30. ágúst 1954. — Ættum við ekki heldur að kaupa okkur kótelettur?

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.