Fálkinn


Fálkinn - 20.01.1956, Blaðsíða 16

Fálkinn - 20.01.1956, Blaðsíða 16
16 FÁLKINN Við eigum nú nokkur stykki af þessum velþekktu kæli- geymslum fyrir öl, gosdrykki, rjóma og mjólkurís eða matvæli. — Hægt er að stilla á mismunandi kuldastig. Einkaumboð fyrir PRESTCOLD á íslandi Véla- ©g1 Raftsekjaversliiiiin li.f Bankastræti 10. - Sími 2852. í$©$^^wwy///^v;*^wwv///íwwv;wv^wv/$$$$w Snyrtimenni vilja helst BRYLCREEM Notið Brylcreem, hið fullkomna hárkrem, til daglegrar snyrtingar á hári og hársverði, og bér munuð strax taka eftir hinum fal- lega, eðlilega gljáa á hárinu og það verður liflegt og óklest. Hársvörðurinn losnar við flösu og þurrk. Brylcreem er ekki feitt qg klessirekki hárið, bvi fituefnin eru i upp- leystu ástandi. Nuddið Brylcreem í hársvörð- inn á hverjum morgni óg hárið fer vel daglangt. Biðjið um Brylcreem, hárkremið sem á stærstan b-áttinn í framförum i hár- snyrtingu. Hið fullkomna hárkrem Hflppdrœtíi lieÍmilíítíílíPS * Allt fyrir heimilið • lOvinningar — Verðmæti 200.000.00 kr. Sýning á vinningum og sala happdrættismiða er í Morgunblaðshúsinu, Aðalstræti. — Gjörið svo vel að líta inn. — Vinningfar Verð happdrættis- miða kr. 25. Hoppdrœttí heimilonno 1. Svefnherbergishúsgögn 1 salerni, sambyggt 1 strauborð 2 rúm með fjaðradýnum 1 spegill 1 þurrkari 2 náttborð 1 hilla 1 klæðaskápur, þrísettur 8. Ýmis heimilistæki 1 snyrtiborð 1 gólfteppi 5. Eldhúsvélar 1 ryksuga, Hoover, stærri 1 eldavél með 4 eldbólfum gerð Rafha 1 bónvél, Hoover 2. Borðstofuhúsgögn 1 kæliskápur, Kelvinator 1 handryksuga 2 skápar 1 uppþvottavél, Crosley 1 brauðrist 1 borð fyrir 12 manns 1 hrærivél, Sunbeam 1 vöfflujárn 8 stólar 1 stálvaskur 1 gólfteppi ¦ 9. Borðbúnaður 3. Dagstofuhúsgögn 6. Þvottavélar 1 matasrlell fyrir 12 manns 1 sófi 1 þvottavél, Kelvinator 1 kaffistell fyrir 12 manns 2 stólar 1 þurrkari, Kelvinator bnífapör og skeiðar fyr- 1 borð 1 strauvél, Ironrite ir 12 1 lampi 1 gólfteppi 7. Þvottavélar og áhöld 1 þvottavél, Hoover, stærri 36 vínglös 1 borðdúkur. 4. Baðherbergi gerð 10. Radiogrammofónn 1 Baðker 1 gufu-straujárn, Hoover« Tonband-Phone. 1 handlaug á fæti 1 rafmagnspottur, Rafha Kombinatin (upplökutæki). .'¦> ! S Landsmálaf éla^ið „V Ö R Ð U R .. $^$$^^^0^$^$í^«^^0$^^í«^«^«>^«^^«^*^^«^^^«^^

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.