Fálkinn


Fálkinn - 20.01.1956, Blaðsíða 2

Fálkinn - 20.01.1956, Blaðsíða 2
FÁLKINN HSPPDRÆTTI HETMH3NN3 Borðbúnaður. >->->->->->->->->->->->-> Dagstofuhúsgögn. ???»????????????????????- (.??????o**^**^ Rinso pvær ávalt X-R 2*9/7-1225-53 og kostaryður minna Þér getíð náð dásamlegum árangri með því að nota Rinso — raunverulegt sápuduft. — Rinso er ekki aðeins ódýrasta þvottaduftið heldur einnig það drýgsta og fer vel með þvott og hendur. Hið þykka, mjúka Rinso þvæli hreinsar vel án þess að nudda þurfi þvottinn mikið, en nuddið slítur þvottinum einna mest. Best fyrir þvott og hendur >??????????????????????????*???????????*??????< iSvo er nefnt happdrætti, sem stofn- að var skömmu fyrir jól og er til húsa i Morgunblaðshúsinu í Aðul- stræti G. E'r þar ihin prýðilegasta sýning á happdrættismunum á tveim- ur hæðum. Vinningar i þessu happ- drætti eru 10 og er hverjum vinning vel og skipulega komið fyrir í sér- síökum básum eða afmörkuðum svæð- um, þannig að mjög auðvelt er að skapa sér glöggt yfirlit yfir einstaka vinninga. Öll myndar þessi sýning samræmda heild, og er þarna mikið af mjög eigulegum og eftirsóttum hús- gögnum, gólfteppum, borðbúnaði, heimilisvélum og heimilistækjum, cnda niun verðmæti happdrættismun- anna vera um 200 þúsund krónur. Skal þeirra nú getið í fá'um orðum. Sýning þessi er i Morgunblaðshús- inu til hægri við „Vesturver". Þegar gengið er inn úr aðaldyrunum verður fyrst fyrir til hægri mjög stór og vandaður radiogrammofónn — Ton- band-Phone-Kombinalion. (Grundig). Þetta er i senn, útvarpstæki, plötu- spilari og upptökutæki, þannig gert að taka má upp á segulbandið þar sem tækið stendur, en líka má, með mjög lítilli fyrirhöfn losa upptöku- tækið og fara með það sérstakt þangað sem upptaka á að fara fram. Þetta tæki er af nýjustu gerð og talið að vera eitt hið fullkomnasta sem flutst liefir hingað til lands. Þetta fagra og góða tæki er einn vinningur. Til vinstri við inngöngudyrnar er borðbúnaður fyrir 12 manns, bæði matar- og kaffiborð. Þar eru vandaðir borðdúkar með pentudúkum, fallegt og gott postulín, 36 vinglös og skeiðar, gafflar og hnífar úr ryðfriu stáli af mjög vandaðri og fagurri gerð. Allur þessi borðbúnaður er einn vinningur. í öðrum bás til hægri eru eldhús- vélar. Þarna er eldavél með tímastilli og 4 eldhólfum af nýjustu gerð frá Baftækjaverksmiðjunni h.f. í Hafnar- firði, Kelvinator kæliskápur frá Heklu h.f. Austurstræti 14, uppþvotta- vél, Crosley frá Johnson & Kaaber, Sunbeam hrærivél og stálvaskur, allt einn vinningur. í þriðja básnum til hægri eru bað- hcrbergisáhöld frá Helga Magnússyni & Co., s. s. stórt baðker, hand- laug á fæti, salerni sambyggt, speg- Framhald á bls. 14.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.