Fálkinn


Fálkinn - 15.06.1956, Blaðsíða 14

Fálkinn - 15.06.1956, Blaðsíða 14
14 FÁLKINN 54. róa, 55. verk, 56. áhald, 58. iðn- aðarmann, GO. fallegs, 62. grunir, 63. vifta, 66. efni, 67. eldsneyti, 68. fá- kunnandi, 69. svar. Lóðrétt skýring: 1. amboð, 2. konu, 3. betra, 5. bera, 6. hljóðstafir, 7. túpa, 8. ósamstæðir, 9. fjármuni, 10. heimtað, ákv., 11. vogar- áhaldi, 12. hljóði, 14. æpa, 16. úrgang- ur, 18. kynflokkur, 20. framleiðsluna, 22. rjúka, 23. gróða, 25. kirkjustað, 27. einangrunarefni, 29. líkamshluti, 32. kæra, 34. rödd, 35. kaldi, 36. settu saman, 37. egg, 43. fiskinn, 47. gegn- sætt, ákv., 48. reið, 49. verkur, 50. klútinn, 52. mjög, 53. nóga, 54. skemmda, 57. eldstæði, 58. form., 59. fé, 60. skip, 61. þrir eins, 64. nútið, 65. tveir samhljóðar. LAUSN Á SÍDUSTU KROSSGÁTU: Lárétt ráðning: 1. sjóli, 5. gemsa, 10. skall, 11. reika, 13. SK, 14. gála, 16. bris, 17. NK, 19. kút, 21. kná, 22. álag, 23. brölt, 26. úral, 27. lim, 28. fruntar, 30. orf, 31. aurug, 32. afann, 33. að, 34. SM, 36. gauls, 38. lamir, 41. gal, 43. sakkaði, 45. eff, 47. Gróa, 48. rælni, 49. bila, 50. ina, 53. kóð, 54. NA, 55. ergi, 57. auki, 60. KI, 61. rusti, 63. ponta, 65. ósink, 66. espar. Rinso þvær ávalt - /t 2 3 \ mt s ?3 ™ | jMfj-77 78 * 7f 8 9 mmo rr & W6 . 22 Wyg ~ | M2á wF 3o | Bp 32 & ; Mjv SS^ wflmbtf 39 7v P~1bmi PT- l w7 ^2 53 g§gs W P » _L W —\ ¦ ¦- WMáá *?c g^ & llr Lárétt skýring: 1. gats, 4. róms, 10. riögl, 13. strika, 15. vatnsrennsli, 16. hljóð, 17. falskra, 19. ófæru, 21. marra, 22. mann, 24. vökvi, 26. fiskur, 28. vafa, 30. tóm, 31. gróður, 33. ull, 34. ílát, 36. voði, 38. rithöfundur, 39. vaðfugl, 40. magrar, 41. ósamstæðir, 42. forsetning, 44. andartegund, 45. ósamstæðir, 46. hljóð, 48. þjálfað, 50. lægð, 51. yfirborðinu, 1 og kostar^Öur minna Þér getið náð dásamlegum árangri með því að nota Rinso — raunverulegt sápuduft. — Rinso er ekki aðeins ódýrasta þvottaduftið heldur einnig það drýgsta og fer vcl með þvott og hendur. Hið þykká, mjúka Rinso þvæli hreinsar vel án þess að nudda þurfi þvottinn mikið, en nuddið slítur þvottinum einna mest. Best fyrir þvott n bendor c-q CM % 8 Lóðrétt ráðning: 1. sk, 2. jag, 3. ólán, 4. LLL, 6. err, 7. meis, 8. SÍS, 9. AK, 10. Skúli, 12. annar, 13. skáli, 15. aurug, 16. bylta, 18. kálfi, 20. tama, 21. Kron, 23. bruðlár, 24. ÖN, 25. tafsaði, 28. fraus, 29. rammi, 35. eggin, 36. glóa, 37. skæni; 38. Lansa, 39. reik, 40. efaði, 42. Arnar, 44. KL, 46. flóka, 51. orti, 52. skop, 55. ess, 56. gin, 58. ups, 59. ina, 62. UÓ, 64. TR. HOWARD HUGHES — „kom, sá og sigraði". Howard Hughes kom til Hollywood tvítugur, árið 1925. Það er sagt að hann hafi farið inn til Louis Mayer (þáverandi forstjóra MGM) og spurl: „Hve mikið viljið þér fá fyrir fyrir- tækið?" En Mayer vildi ekki selja. En árið eftir var Hughes orðinn kvikmyndaframleiðandi. Hann kostaði myndina „Swell Hogan", sem fór í hundana, og fólk spáði að nú mundi Hughes liætta. En 1927 kom hann með tvær myndir, sem seldust vel og svo kom myndin „HelPs Angel", sem var í smíðum i þrjú ár. Hughes hefir komið mörgum fræg- um leikurum á framæri vestra, svo sem Jean Harlow, Paul Muni, Faith Domergue og Jane Russel, sem hann uppgötvaði við ritvél i skrifstofu. Hann giftist tvítugur og skildi eftir þrjú ár. Hann hefir ekki gifst aftur en verið orðaður við margar — Idu Lupino, Katherine Hepburn, Ginger Rogers, Yvonne de Carlo, Lönu Turn- er, Terry Moore, Ritu Hayworth og Övu Gardner. 1948 keypti hann meirihlutann i RKO Radio Pictures. Það ár náði hann i Ginu Lollobrigidu vcstur. „Það var farið með mig eins og prinsessu," sagði hún. En hún var látin sitja iðju- laus í marga mánuði og loks reif hún samninginn og fór heim. Það var líka Hughes, sem fékk Úrsúlu Thiess vest- ur. — Flugið er annað mesta áhuga- mál Hughes. Árið 1938 flaug hann kringum hnöttinn á met-tíma, og var fagnað nærri því eins og Lindbergh, þegar hann kom til New York aftur. Nú rekur Hughes flugvélasmiðju og lagði nýlega fram 70 milljón doliara til að endurbæla hana og færa út kvíarnar. GIFT 13 MÖNNUM. Frú Madge Ridders hefir verið fyrir rétti í Chicago, sökuð um að vera gift 13 mönnum. Hún er 43 ára og ein- staklega lagleg. Alls hefir hún gifst 15 sinnum, en fyrsta manninn missti hún og giftist þá aftur, en sá maður hvarf. Siðan hefir hún kynnst 13 efn- uðum kaupsýslumönnum og látið þá borga skuldir fyrir sig, en þeir settu það allir tipp að giftast henni fyrst. Hefir hún því verið tíður gestur hjá giftingafógetanum i borginni. — Ég ætlaði alls ekki að giftast þéim, sagði hún í réttinum, — en ég neyddist blátt áfram til þess. Aðspurð að því hvort hún lifði svo óhóflega að hún þyrfti 13 menn til að ala önn fyrir sér, svar- aði hún að hún ætti sjö börn úr fyrstu tveimur hjónaböndunum. Það er hugsanlegt að eftir skamman tíma þurfi ekki að gera holskurð á fólki vegna nýrnasteina, heldur verði hægt að mylja þá með hljóðsveiflum. Er talið að hljóð með 25.000 sveiflum á sekúndu geti „malað" nýrnastein- ona. S<^^$^ÍÍO§«<S«íí««<^5«í^^íí«^^

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.