Fálkinn


Fálkinn - 15.06.1956, Blaðsíða 15

Fálkinn - 15.06.1956, Blaðsíða 15
FÁLKINN 15 FOR LINOLEUM WOOD FLOORS AHD FURNITURE MANSION HYGIENIC WAX & POLISH FOR BRIGHT AND HEALTHY HOMES MARGFÖLD ENDING MEÐ MANSION BÓNI Umboösmenm-KRISTJÁN Ó. SKAGFJÖRD h/f REYKJAVÓC ÁSKOftM! Þvoið með einhverju af gömlu Þvottaefnunum. Prófið á hlutlausan hátt þau þvottaefni, sem að- eins tala um hvítan þvott. Reynið siðan Omo, bláa þvottaefnið, sem raun- verulega gerir hvítt. Já, reynið f»au öll ©g: niður staða yðar mun verða OMOsKILAR YÐUR heimsins Hvímsm Þvomf Áskorun til allra kvenna i landinu. Gerið tilraunir með hin ýmsu þvottaeíni sem á markaðinum eru og takið vel eftir árangrinum. Þvoið síðan með Omo, hinu ilmandi bláa þvottadufti. Og skiljið ekkert eftir, tínið til óhreinustu fötin, sem hægt er að finna, og dembið þeim í hina glitrandi froðu Omo-þvotta- efnisins. Þegar komið er að þvi að strauja þvottinn, þá gerið samanburð, og þá munuð þér reiðubúin að fallast á, að Omo gerir hvítara en þér hafið nokkurn tíma áður séð. Hvort heldur sem Omo fæst við venjuleg óhrein- indi eða bletti, þá er eitt víst, að það skilar þér hvít- asta þvotti í heimi. X-OMO 8/4-I725-D0 Lúðvik Filippus, „borgarakonung- urinn", stofnaði gestahersveitina frönsku árið 1831. í dag eru tnilli 40 og 50 þúsund manns í þessari her- sveit, og eru þeir frá fjöldamörgum þjóðum. En flestir yfirmennirnir eru franskir. Amerískir vísindamenn telja, að nota megi radar til þess að uppgötva hvernig eldingar verði til og í hvaða átt þær fari. Á veðurfræSingaþingi i Texas skýrði vísindamaður frá því, að hann hefði skoðað 115 kíiómetra langa eldingu í radar. í Perpignan í Suður-Frakklandi hefir fólk myndað með sér félagsskap, sem á að vinna aS þvi aS gera jarSar- farir ódýrari. Með núverandi verðlagi eru jarðarfarir lúxus, sem óbreyttur almúginn getur ekki leyft sér, segir í samþykktum félagsins. Þó er það ekki meiningin að hætta að jarða fólk, heldur afnema allt prjál í sambandi viS jarðarfarirnar og gera þær ódýrar. Árið 1960 stendur til að halda Ólympiuleika i Rómaborg. En þar hafa slíkir leikir ekki verið haldnir siðan árið 394, er Þeodosíus keisari bannaði þá, vegna þess aS þeir væru fyrst og fremst haldnir til að hafa fé út úr almenningi! 200.000 áhorfcndur sóttu siðustu píslarleikina í Oberammergau. Dr. Paut Harder viS Argonne- krabbameinsspítalann í Chicago er farinn að nota atómorku til lækninga á ýmsum tegundum krabbameins, sem erfitt hefir verið aS fást við hingað til. Það er krabbamein i heilanum, lungunum og munnvatnskirtlunum, sem hann notar þetta einkum -viS. Loftið sem við öndum að okkur er viðast hvar 77.08 köfnunarefni og 20.75% súrefni. Auk þess er í loftinu gufa, kolsýra, vetni, helium og fleira. Fólk vex í svefni. ÞaS er að segja kroppurinn vex, en heilinn drcgst saman rueðan maður scfur. r STÆKKIÐ um 2—0 þumlunga meS hinni nýju aðferS okkar, seni hæfir bæSi körlum og konum. Ábyrgjumst árangur eða end- urgreiðum afgjaldið eins og það leggur sig. Góðfúslega sendið 30 shillinga póst- banka- eða ferSaávísun, sem greiða má með á Indlandi, í Englandi eða Ameriku. Activities (Dept. 927) Kingsway, Delhi-9, India. Vilduð þér FITNA um 10, 20, 30 pund eða meira? Loks er leiðin fundin. Skrifið eftir ókeypis upplýsingum (með 2 shillinga breskri póstávísun) um uppbyggingu magurs líkama. Activities, Kingsway (T 827) Delhi-9, India.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.