Fálkinn


Fálkinn - 28.09.1956, Page 14

Fálkinn - 28.09.1956, Page 14
14 FÁLKINN Lárétt skýring: 1. skessa, 5. hugrekki, 10. alda, 11. verkfæri, 13. fangamark, 14. hávaða, 16. fjörlaus, 17. liljóðst., 19. stafur, 21. þríri eins, 22. hjálp, 23. reiðtygi, 26. umferð, 27. trítl, 28. ávítun, 30. framhleypni, 31. vcgna, 32. eklstæði, 33. samhljóðar, 34. samhijóðar, 36. söngla, 41. óværa, 43. siglan, 45. hey- sæti, 47. fugls, 48. þjóðar, 49. ákafi, 50. straumur, 53. mjög, 54. fangamark, 55. kvenheiti, 57. anga, 60. fangamark, 61. beljakar, 63. blæs, 65. skrækja, 66. umsvif. Lóðrétt skýring: 1. samhljóðar, 2. vökva, 3. kvenlieiti, 4. dynk, 6. greinir, 7. orðagjálfur, 8. þrír eins, 9. ólikir, 10. hæð (þgf), 12. ógilda, 13. reyra, 15. afkomendum, 16. kjassa, 18. er óviss, 20. hróss, 21. gam- all, 23. stelur, 24. fangamark, 25. hæ- verskur, 28. gort, 29. skerið, 35. styrk- ir, 36. tofa, 37. óðagotið, 38. kimi, 39. griskur bókstafur, 40. prýði, 42. veið- arfæri, 44. samhljóðar, 46. svamlar, 51. snoppungur, 52. minnkun, 55. fijót, (úti.), 56. upphrópun, 58. samiiggj- andi, 59. sambandsheiti, 62. iiljóðst., 64. fangamark. LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU. Lárétt ráðning: 1. skafl, 5. askar, 10. sennu, 11. kápan, 13. HK, 14. ásjá, 16. lýti, 17. JÖ, 19. art, 21. bás, 22. mörk, 23. laups, 26. hóll, 27. sko, 28. baldinn, 30. ala, 31. graut, 32. saurs, 33. NN, 34. RM, 36. Oddur, 38. skiki, 41. RRR, 43. snattið, 45. nös, 47. gerð, 48. gnauð, 49. ógni, 50. 111, 53. inn, 54. NK, 55. Ópal, 57. aula, 60. UK, 61. amboð, 63. fimir, 65. morar, 66. barta. Lóðrétt ráðning: 1. SE, 2. kná, 3. ansa, 4. FUJ, 6. ský, 8. káta, 8. api, 9. RA, 10. skrök, 12. Njáll, 13. hamsa, 15. ávallt, 16. lapis, 18. öslar, 20. trog, 21. Bóas, 23. launung, 24. UD. 25. snarkið, 28. bands, 29. numið, 35. ergin, 36. Orri, 37. rangl, 38. stuna, 39. Ingi, 40. ósink, 42. reika, 44. TA, 46. önnur, 51. spor, 52. ýlir, 55. óbo, 56. aða, 58. ufa, 59. amt, 62. MM, 64. IA. Þýsku Volkswagen-smiðjurnar hafa nú afráðið að stofna útibú í Banda- rikjunum og keppa við amerísku bíla- smiðjurnar. Framleiðslan á að byrja fyrir áramót. — Á siðasta ári var iðn- vöruframleiðsla Þjóðverja orðin tvö- falt meiri en fyrir stríðið. Angelo Zanoli heitir 38 ára grafari í ítalska bænum Salo. Hann var at- vinnulaus í marga mánuði vegna þess að enginn dó. Sendi hann loks öllum bæjárbúum spjald með sorgarrönd og þessum orðum: „Úr því að þið viljið ekki deyja, ættuð þið að reyna að lofa mér að lifa.“ VéloverMi Sij. Sveinbjörnsson h.f. Skúlatúni 6. — Reykjavík. Höfum öðlast framleiðsluleyfi fyrir A/S Hydravinsj, Bergen, á vökvaknúnum línuspilum Dekkspilum Hrinpótospilum Spilin eru af nýjustu gerð með 2 ganghraða (hægan og hraðan). Höfum ennfremur hinar viðurkenndu Anderton spilkoplingar Söluumboð fyrir eftirtaldar vélar: UNION Diesel, stærðir 270 til 1000 hestöfl, F M - Motor, trillubátavélar, stærðir 3—30 hestöfl, MARNA, diesel rafstöðvar og bátavélar, stærðir 3—33 hestöfl. Auk þess TYFON öryggismæla á dieselvélar. Mælar þessir gefa til kynna, ef þrýstingur í smurningsolíuleiðslum og vatnsleiðslum fellur, og getur þar af leiðandi komið í veg fyrir skemmd á vélum. Útvegum með stuttum fyrirvara Skrúfuútbúnað á flestar tegundir bátavéla. Úr ballettinum „Pertan“. Að undanförnu hefir verið margt rússneskra listamanna í hcimsókn hér í Reykjavík. Balleltflokkur á veg- um Þjóðleikhússins hefir haft marg- ar sýningar við gifurlega aðsókn, enda hafa Rússar jafnan staðið fremstir atlra þjóða í þeirri tistgrein. Þá tiafa verið hér á ferð rússneskir hljómlist- armenn á vegum MÍR, og haldið htjómleika m. a. í Þjóðleikhúsinu og Austurbæjarbíói. I baltettflokknum eru 10 dansarar, 5 karlar og 5 konur, og eru það þekkt- 'ir dansarar frá ýmsum rússneskum borgum, svo scm Moskvu, Leningrad, Kiev og Tiflis. Fararstjóri þeirra heitir Abolimov. Hafa dansararnir hlotið mjög góðar viðtökur hér. Hljóndistarmennirnir á vegum MÍR eru fimm, bassasöngvarinn Viktor Morozov, sem er mjög þekktur í heimalandi sinu, hinn ungi og upp- rennandi pianósnillingur Dimitrí Baskíroff, sópransöngkonan Tatjana Lavrova, fiðluleikarinn Khalida Aktjamova og undirleikarinn Frieda Bauer. *

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.