Fálkinn


Fálkinn - 01.05.1959, Blaðsíða 15

Fálkinn - 01.05.1959, Blaðsíða 15
FÁLKINN 15 Berið á og farið frá! KomiS aftur og gólfið hefir þornaS meS mjög fallegum, sterkum glans. Hard Gloss Glo-Coat er þaS besta á nýtísku tiglagólf og gólfdúka. Fæst í næstu búS. UmboSsmenn: MÁLARINN H.F., Rvík. GÆDATRYOGDAR VELAR FYRIR BYGGINGAMEISTARA FYRIRLIGGJANDI ★ Ein—Priestman Wolf diesclvéldrifin GRAFA, drifin af Dorman dieselvél. Fullbúin með sköfu, bakgröfu og dráttarskóflu útbúnaði. Ný 1951. tAt Ransome & Rapier 410 GRAFA drifin af Perkins dieselvél. Fullbúin með sköfu, bakgröfu og framsköflu. Ný 1951. TÍT 54 RB Ruston Bucyrus GRAFA, 2-J cu. yd. skófla. Drifin af Ruston dieselvél. Utbúin með framskóflu og búnaði. Ný 1952. ★ Mörg—C.P.T. 105 hreyfanleg dieseldrifin LOFT-PRESSU SETT með 105 c.f.m. afköstum. ★ Mörg—Broomwade SV.303 dieseldrifin hreyfanleg LOFT-PRESSU SETT með ca. 250 c.f.m. aföstum. Þctta eru nokkur dæmi sem gefa hugmynd um hið mikla úrval af nýjum eg endurbyggðum vélum, sem vér eigum: Einnig úrval af vélum til framleiðslu i verksmiðjiun, aílvélum, vélsmíðaáhöldum, olíu]>rýstivéIum, lyftitækjum og færslutækjum. Megum vér bœta nafni yiiar á lista yfir ]tá sem vér sendum tilbod? GEORGE COHEN SONS AND CONIPANY LIMITED STOFNSETT 1834 London W.I2. Simnefni: OMNIPLANT TELEX LONDON THE BDD GROUP r Odýrar úrvalsbækur til fermingargjafa Hvað landinn sagði erlendis, eftir Vilhjálm Finsen il). kr. 230.00 Líf í alheimi, eftir Gatland og Dempsler ........ ih. — 140.00 Tröllið sagði, skáldsaga eftir Þorleif Bjarnason .... il>. — 190.00 Virkir dagar, ævisaga Sæm. Sæmundssonar eftir Guðm. G. Hagalín ............................ ib. — 235.00 Bessastaðir, eftir Vilhjálm Þ. Gíslason ......... ih. — 85.00 Faxi eftir dr. Brodda Jóhannesson ............... ib. — 130.00 Gamlar myndir, úr söfnum elstu ljósmyndara á íslandi ................................... ib. — 140.00 Islensk bygging, verk Guðjóns Samúelssonar, eftir Jónas Jónsson .. ...................... ib, — 250.00 Kuml og haugfé, eftir Kristján Eldjárn .......... ih. — 360.00 Ríkharður Jónsson, niyndir ...................... ib. — 260.00 Sleipnir, skáldsaga eftir Einar E. Sæmundsson .... ih. — 165.00 Um ísland til Andesþjóða, ferðasaga eftir Erling Brunborg .................................... ib. — 250.00 Sendurn gegn póstkröfu um land allt. Tilkynning um LÓÐAHREINSUN Samkvæmt 10. og 11. gr. Heilbrigðissamþykktar fyrir Reykjavík er lóðaeigendum skylt að halda lóðum sínum hreinum og þrifalegum. Umráðamenn lóða eru hér með áminntir um að flytja nú þegar burt af lóðum sínum allt, er veldur óþrifnaði og óprýði og hafa lokið því eigi síðar en 1. mai næstk. Hreinsunin verður að öðrum kosti framkvæmd á kostn- að húseigenda. Þeir, sem kynnu að óska eftir hreinsun eða brottflutn- ingi á rusli á sinn kostnað, tilkynni það í síma 12-210. Úrgang og rusl skal flytja í sorpeyðingarstöðina á Ár- túnshöfða á þeim tíma, sem hér segir: I Alla virka daga frá kl. 7,40—23,00. Á helgidögum frá kl. 14,00—18,00. Hafa ber samráð við starfsmenn stöðvarinnar um losun. Sérstök athygli skál vakin á þvij, að óheimilt er að flytja úrgang á aðra staði i bæjarlandinu. Verða þeir látnir sæta ábyrgð, sem gerast brotlegir í þessu efni. Reykjavík, 15. apríl 1959. HEILBRIGÐISNEFND REYKJAVIKUR.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.