Fálkinn


Fálkinn - 07.08.1959, Page 16

Fálkinn - 07.08.1959, Page 16
16 FÁLKINN .5 J/óniion & do. hj. Þingholtsstræti 18 — Sími 24333. Sendið vinum yðar erlendis þessa fallegu myndabók af landi og þjóð. — Nýjar myndir, betri — fallegri. Fæst í næstu bókabúð. Pantanir: 4-manna, gerð 1959 Orkumikil, sparneytm (um l]/i 1/100 km.), endurbætt fjöðrun, fullkomm krómun, margvíslegar breytingar og endurbætur frá fyrri gerð, nýtízkuleg og lipur bifreið. Póstsendum myndir og upplýsingar. TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBODIÐ H.F. Laugavegi 176, sími 1-7181. Flugferðir til Mallorca 1 ráði er, að VISCOUNT flugvélar okkar fari nokkr- ar ferðir milli Reykjavíkur og Mallorca í haust með skemmtiferðafólk, svo framarlega að nauðsynleg leyfi verði fvrir hendi. Fyrsta flugferðin er fyrir- huguð 5. október. Nánari upplýsingar varðandi ferðirnar verða veittar í afgreiðslu okkar, Lækjargötu 4. Námskeið fyrir vélstjóra Ef nægileg þátttaka fæst, er í ráði að halda námskeið fyrir vélstjóra í meðferð ketilvatns- og smurningsolíu- rannsóknum. Námskeiðið er ætlað í byrjun ágústmánaðar og stendur ca. 10 daga. Nánari upplýsingar veitir Andrés Guðjónsson, Eikjuvogi 26, sími 32634. Reykjavík, júlí 1959. SKÓLASTJÓRI VÉLSKÓLANS. Vélskólinn í Reykjavik Umsóknir um skólavist næstkomandi vetur skulu sendar skólastjóra fyrir ágústlok. Inntökuskilyrði; Vélstjóradeild: Iðnskólapróf og 4 ára nám á vélaverkstæði. Rafvirkjadeild: Iðnskólapróf og 4 ára nám í rafvirkjun eða rafvélavirkjun. Utanbæjarmenn eiga kost á heimavist. Umsóknareyðublöð fást hjá skólastjóranum, Víðimel 65 og hjá húsverði Sjó- mannaskólans. Reykjavík, júlí 1959. SKÓLASTJÓRI VÉLSKÓLANS.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.