Fálkinn


Fálkinn - 29.01.1960, Qupperneq 3

Fálkinn - 29.01.1960, Qupperneq 3
FALKINN 3 „Óöinn“ kominn Flaggskip íslenzku land- helgisgæzlunnar, „Óð- inn“, er nú komið til ís- lenzkrar hafnar, en það er smíðað í Álaborg. — Af þeirri litlu reynslu, sem af skipinu er fengin verður ekki annað séð en að það sé hið bezta í hví- vetna. Sem kimnugt er er skipið þannig útbúið að hægt er að hafa á því þyrilvængju. — Skip- herra á Óðni er Eiríkur Kristófersson. — Hér á myndinni sést hann ásamt skipshöfn sinni, sem fylgt hefur liði, og Pétri Sig- urðssyni, yfirmanni land- helgisgæzlunnar. Vetrarvertíðin Það ríkir ætíð nokkur óvissa og kvíði í byrjun vetrarvertíðar og það ekki að ástæðulausu, þar sem fyrirfram verður engu spáð um glímuna við höfuð- skepnurnar og duttlunga þorsksins, Þegar í vertíðar- byrjun færðum við dýra fórn, þegar bátar með sex manna áhöfn hvarf í djúpið. — Á stærri myndinni eru sjómenn að koma til vertíðar, en þeirri minni er beitingin hafin, enda ekki til setunnar boðið.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.