Fálkinn


Fálkinn - 22.04.1960, Blaðsíða 2

Fálkinn - 22.04.1960, Blaðsíða 2
6H39 '2 FALKINN Islenzk ull WILTON-VEFNAÐLR íslenzk vinna íslenzkir gólfdreglar MÖRG MYNSTUR - FALLEGIR LITIR Breidd 70 cm. — 1225 þræðir — þrinnað band. 100% ÍSLENZK ULL Teppleggjum íbúðir, stiga og forstofur horna á milli. Einnig skrifstofur, kirkjur, samkomuhús, bíó o. fl. Sparið gólfdúk. Öll vinna unnin af fagmönnum. 14 ára reynsla. Komið meðan úrvalið er mest. — Athugið verð og gæði áður en þér kaupið annarsstaðar. VANTI yður sérstakan lit eða mynstur þá komið til okkar. COLiTEPP ACIRÐIH 7, Skúlagötu 51. (Hús Sjóklæðagerðar íslands). Sími 17360, afgreiðslan — 23570, skrifstofan. Bezta hlífÖin fyrir hendurnar: pqð er gott að bera NIVEA-smyrsl á hendurnar oð loknum þvotti eða uppþvotti, en pó er enn betra að nota pau áður en verkið er hafið. pað er pyðingarmest að veita höndunum vernd gegn •Ópu og þvottaefni. Með pví móti verða peer jafnan fajtegar. pó má með sanni segjat Trúlofunarhringir ljósir, rauðir. — Steinhringar fyrir dömur og herra. — Hálsmen, armbönd, gull og silfur. — Borðbúnaður, silfur, plett. — Úr fyrir dömur og herra, gull og stál. Tegundir: Marvin, Dames, Tissot, Certina, Eterna. Laugavegi 50. — Reykjavík. • Wr i/nuum áttm • fall varð í kvennabúrinu þangað til flóa-höfðingjanum tókst að ná sam- an leikendum sínum. En sheikinn hefur afþakkað fleiri flóa-sýningar. „THE PUBLIC LEDGER", elzta blað, sem gefið er út á ensku, varð 200 ára 12. janúar. Það er verzl- unarfréttablað. —o— FLÓA-LEIKHÚS. Hirðstjóri arabíska olíusheiksins Ben Mellah hafði leigt menn með flóa-leikhús til þess að halda sýn- ingu fyrir sheikinn, hirð hans og kvennabúr. En flærnar notuðu tæki- færið meðan á sýningunni stóð og flýðu í allar áttir. Næstu dagana gerði Ben Mellah og frillur hans ekki annað en klóra sér, svo að verk- 7. HVERJA SEKÚNDU fæðist barn í Bandaríkjunum, 20. hverja sekúndu hrekkur einhver upp af, 19. hverja sekúndu flytur persóna inn í landið og 20. hverja sekúndu flyt- ur einhver úr landi. Árið 1958 fjölgaði fólkinu um 3.4 milljónir, upp í 179 milljónir. LEOPAN hefur ný dýrategund verið skírð. Það er afkvæmi ljóns og Leoparða, sem fæddist í dýra- garði í Japan, er hlotið hefur þetta nafn.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.