Fálkinn - 29.03.1961, Page 3
Prentsmidjan VIÐEY
TÖNGÖTU 5 - SÍMI 13384 - REYKJAVÍK
Allskonar smáprentun
svo sem:
★ BRÉFSEFNI
★ UMSLÖG
★ REIKNINGAR
★ FRUMBÆKUR
★ NAFNSPJÖLD
★ AÐGÖNGUMIÐAR
★ GLASA- OG DÓSAMIÐAR
★ LYFSEÐLAR
★ O.M.FL.
Yiðey prentar vel og fljótt, verkin þangað sendið skjótt.
Sjálfra ykkar sjáið hag, semjið við oss strax í dag.
Prentsmidjan VIÐEY
TÚNGÖTU 5 - SÍMI 13384 - REYKJAVÍK
Vikublað. Otgeíandi: Vikublaðið Fálk-
inn h.f. Ritstjóri: Gylfi Gröndal (áb,).
Framkvœmdastjóri Jón A. Guðmunds-
son. Ritstjórn, afgreiðsla og auglýs-
ingar: Hallveigarstig 10, Reykjavik.
Sími 12210. — Myndamót: Myndamót'
h.f. Prentun: Félagsprentsmiðjan h.f.
GREINAR:
„Ég er svo mannlegur". Rætt við
Guðmund Jónsson, óperusöngv-
ara um útsýnið úr Ríkisútvarp-
inu, Vesturbæinn og fleira . . Sjá bls. 6
Hálfa öld á hafinu. Sveinn Sæ-
mundsson ræðir við Egil Þor-
gilsson, skipstjóra, sem farið
hefur 193 ferðir yfir Atlants-
hafið ..................... Sjá bls. 12
Til Öræfa um páskana. Grein og
myndir um Öræfaferð með
Úlfari Jacobsen um páskana
í fyrra ................... Sjá bls. 18
Feldu mig fyrir Þjóðverjum.
Sönn frásögn úr stríðinu eftir
Dorothy Disney ............ Sjá bls. ZJj
ÍSLENZIv FRÁSÖGN:
Ráðhús og tugthús undir sama
þaki. Oscar Clausen rithöf. seg-
ir frá byggingu tugthússins að
Skólavörðustíg 9 ........... Sjá bls. 8
SMÁSÖGUR:
Þyrnir rósanna. Ný smásaga eft-
ir nýjan íslenzkan höfund, sem
kallar sig Mögnu Lúðvíksdóttur Sjá bls. 10
Litla sagan.................. Sjá bls. 21t
GETRAUNIR:
Hvar hefurðu komið? Fjórði
hluti hinnar vinsælu verð-
launagetraunar. Verðlaun:
Hringferð með Esju ........ Sjá bls. 17
Heilsíðu verðlaunakrossgáta .. Sjá bls. 3lf
Heilabrot á páskum........... Sjá bls. 15
ÞÆTTIR:
Dagur Anns segir frá síðdegis-
drykkju .................... Sjá bls. 27
Kvennaþáttur um páskaskreyt-
ingar og fleira ............ Sjá bls. 22
Glens um Jóhannes úr Kötlum
og fleira fólk.............. Sjá bls. 16
Páskaleiftur ................ Sjá bls. 26
Páskaforsíðan okkar er
af litilli stúlku, sem
heldur á risastóru
páskaeggi frá Sælgætis-
gerðinni NÓI. Myndin
þarfnast engrar skýr-
ingar nema hvað hún er
tekin af Gunnari Rúnar
og með henni vildum við
óska lesendum gleði-
legra páska.