Fálkinn


Fálkinn - 24.01.1962, Blaðsíða 3

Fálkinn - 24.01.1962, Blaðsíða 3
H.f. Eimskipafélag íslands AÐAL Aðalfundur hlutafélagsins Eimskipafélags íslands verð- ur haldinn í fundarsalnum í húsi félagsins í Reykjavík laugardaginn 2. júní 1962 og hefst kl. 1,30 eftir hádegi. 1. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og fram- kvæmdum á liðnu starfsári og frá starfstilhögun á yfirstandandi ári, og ástæðum fyrir henni, og leggur fram til úrskurðar endurskoðaða reksturs- reikninga til 31. des. 1961 og efnahagsreikninga með athugasemdum endurskoðenda, svörum stjórn- arinnar og tillögum til úrskurðar frá endurskoð- endum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórrsarinnar um skiptingu ársarðsins. 3. Kosning fjögurra manna í stjórn félagsins í stað þeirra sem úr ganga samkvæmt samþykktum fé- lagsins. 5. Tillögur til breytinga á samþykktum félagsins (ef tillögur koma fram). 6. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykja- vík, dagana 29.—31. maí næstk. Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn á aðalskrifstofu fé- lagsins í Reykjavík. Óskað er eftir að ný umboð og aftur- kallanir eldri umboða séu komin skrifstofu félagsins í hendur til skráningar, ef unnt er, viku fyrir fundinn. Reykjavík, 9. janúar 1962. 8t}órnin Vikublað. Útgefandi: Vikublaðið Fálk- inn h.f. Ritstjóri: Gylfi Gröndal (áb.). Frakvæmdastjóri: Jón A. Guðmunds- son. Auglýsingastjóri: Högni Jónsson. — Ritstjórn, afgreiðsla og auglýsingar: Hailveigarstíg 10, Reykjavik. Símar 12210 og 16481 (auglýsingar). Verð i lausasölu kr. 15.00. Áskrift kostar á mánuði kr. 40.00, á ári 480.00. Mynda- mót: Myndamót h.f. Prentun: Félags- prentsmiðjan h.f. 35. árg. 3. tbl. 24. jan. ’62 - 15 kr. GREINAR: Hvernig verða menn ríkir? Nýr greinaflokkur hefst. í þessu blaði segir Sigurður Árnason í Teppi h.f. sina reynslu. Næsta grein: Rætt við Þorvald i Síld og fisk.................... Sjá bls. 8 Hendurnar afhjúpa okkur. Itar- leg og fróðleg grein um lófa- lestur og hvernig á að spá í lófa ..................... Sjá bls. 14 Saga nunnunnar í Borley. Grein um mesta draugahús, sem nokkru sinni hafa farið sögur af .......................... Sjá bls. Jörðin er flöt eins. og pönnu- kaka ... Grein og myndir um Herranótt Menntaskólanem- enda ...................... Sjá bls. 20 Gunna grallari, svipmynd af kyn- legum kvisti .............. Sjá bls. 25 SÖGUR: Vindur, sérkennileg saga eftir Ray Bradbury .............. Sjá bls. 12 Orðan, bráðskemmtileg smásaga eftir hinn fræga franska rit- höfund Guy de Maupassant .. Sjá bls. 18 Gabriela, hinn óvenjulega spenn- andi framhaldssaga eftir Hans Eric Horster ................ Sjá bls. 22 GETRAUNIR: Bingóspil Fálkans. 100 vinningar og lokakeppni í Breiðfirðinga- búð, þar sem keppt verður um Kelvinator-kæliskáp........ Sjá bls. 28 Heilsíðu verðlaunakrossgáta .... Sjá bls. 24 ÞÆTTIR: Dagur Anns skrifar skopþátt um Velvakanda á horninu ...... Sjá bls. 11 Kristjana skrifar kvennaþátt um hárgreiðslu og tvær skemmti- legar húfur ............... Sjá bls. 26 Panda, ný myndasaga.......... Sjá bls. 4 Otto, ný myndasaga........... Sjá bls. 37 Forsíðumyndin er úr væntanlegri Herranótt Menntaskólans í Reykja- vík þetta árið. Að þessu sinni leika þeir Enarus Montanus og myndin á forsíðunni er einmitt of honum og ástmey hans, 1 Elizabetu. Þau eru leik- in af Andrési Indriða- syni og ICristínu Jóns- dóttur.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.