Fálkinn


Fálkinn - 24.01.1962, Síða 5

Fálkinn - 24.01.1962, Síða 5
Urklippusafnið Borgarlæknír sagð, aS fylgzt væri nákvaemicga öllum ferðainöniiuin, sem kæmu til landsiss, — og all- ir l»e«r, sem fcæmu fciRgað óbólusótt'r, værn umsvífa- Jaust bólusetthv Allir þeir, sem hafa sérstok mök viB freðamenn, iiafa veiiB bóiu- setí-ir. Sérstöfc h&nsctning veróur efcki ftRínkvæmd i Alþbl., jan. ’62. Rúðan verÖur hrein og fín ineð KRISTJAN 0. SKAGFJÖRÐ R.F. Reykjavík Vísir, jan. ’62. Brezkur lœknir er einn þeirra sem sýkzt hafa. Fjallaði hann um fyrsta bólusóttar- sjúklinginu í Bretlandi fyrir nokkrum vikum síðan. Í Brad ford hafa fjorir menn látizt af þeim fimm er dáið hafa. Þing- Alþbl., jan. ’62. Vísnabálkur Svona vil ég sjá hana, svona horfa á hana; fríða vil ég fá hana hjá föðurnum, sem á hana. ★ Ég er eldi eyðingar ofurseldur fangi, og á kveldi ævinnar aftur held eg gangi. ★ Hýrt er auga, hnöttótt kinn, hakan stutt með skarði. Þessi fagri fífillinn finnst í bóndans garði. ★ Vöndinn lýðir vænan tjá, vöndinn prýða laufin smá, vöndur hýðir vondum á, vöndur síðan bætir þá. ★ Eg vildi eg ætti hest og hey, heita sæng og væna mey, mjólk að drekka mína lyst, mundi eg ekki kvíða fyrst. ★ Þrír eru hlutir, það eg veit, sem þýða gleðja rekka: konan feit og "kakan heit og kaldar áfir að drekka. ★ Karlmanns nef og konu hné, kattareyra og hundstrýni. Þetta fernt, ég þenki, að sé það kaldasta á jörðinni. ★ Fimmtudagur finnst í dag, föstudagur á morgun, laugardagur læðist að; létta mun það sorgum. ★ Ingibjörg er aftandigur, en örmjó að framan. Skyldi’ ekki mega skera hana sundur og skeyta hana saman? Daður Forvitinn strákhnokki spurði föður sinn: — Pabbi, hvað er eiginlega daður? — Já, daður, drengur minn, ja, það er þegar maður . . . DOIVIIMI Litlu börnin verða að fara í peysur, þegar móður þeirra er kalt. en svo fór hann að stama, því að hann gat ekki fundið nógu góða útskýringu. Loksins kom þessi útskýring: — Já, daður, drengur minn, er mjög hættulegur leikur, skilurðu, nákvæmlega eins og maður leikur sér með riffil og gerir ráð fyrir, að hann sé ekki hlað- inn. IVIarkaðsbandalag Tvær kindur reikuðu saman yfir engin og töluðu saman. — Me, sagði önnur. —- Bu, sagði hin. — Hvað áttu eiginlega við með þessu? ■—: O, ég er bara byrjuð að leggja mig eftir erlendum tungumálum með tilliti til markaðsbandalagsins. ★ — Hugsaðu um söguna, sagði Truman fyrrverandi for- seti, þegar hann kom að konu sinni, þar sem hún var að brenna gömlum bréfum til hennar frá honum. — Það er ég að gera, sagði frúin og hélt áfram að kasta sendibréfum á eldinn. Jfmdr mmnm ■ meðmtund*' Vísir, jan. ’62. bejti... Saga þessi gerðist í Heidelberg á síðastliðnu sumri. Einn af hinum ungu mönnum, sem sáu um að afhenda póstinn, gat ekki varizt því að taka eftir ungri og fallegri stúlku, sem á hverjum degi kom og spurði: — Er nokkurt bréf til Liesl Hoch? Og það var þar — á hverjum einasta degi, og hún fór burtu með það sigri hrósandi. Að lokum yfirbugaði móðir náttúra póstmanninn unga. Hann settist niður og skrifaði henni bréf, sem hann setti við hliðina á hinu. Hann skrif- aði: — Þetta er vonlaust, en ég verð að skrifa yður, að þér eruð yndislegasta stúlkan í öllum heiminum, enda þótt ég viti, að þér séuð öðrum gefin. Nœsta dag kom Liesl og fékk bæði bréfin sín, en daginn eftir var alls ekkert bréf. — Hvað er að? spurði hinn ungi og ástfangni póstmaður. — Það koma ekki fleiri bréf. — En hvað með hinn manninn? — Það var enginn annar maður. Ég skrifaði mér sjálfri bréf á hverjum degi. Hvernig hefði ég annars haft tœki- færi til að hitta yður? FALKINN 5

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.