Fálkinn


Fálkinn - 23.05.1962, Side 20

Fálkinn - 23.05.1962, Side 20
MESTA BÍLASÝNINC HÉR Á LANDI SAAB, 5 manna. Verð: 147.000,00 krónur. Eyðsla: 7,3 lítrar á 100 kílómetra. Orka: 42 hestöfl. Vél: Þriggja strokka vatns- kæld tvígengisvél. Þyngd: 785 kg. Hámarkshraði: 140 km. á klst. Saabvélin er aðeins með sjö slitfleti og boddíið er allt kvoðað í verksmiðjunni áður en hann er settur saman. TBIUMPH HEBALD, 4 manna. verð: 140.000,00. krónur Eyðsla: 8 lítrar á 100 kílómetra. Orka: 60 hestöfl. Vél: Fjög- urra strokka vatnskæld toppventlavél, fjögurra gíra. Þyngd: 770 kg. Hámarkshraði: 130 km. á klukkustund. Triump Herald er í toppsölu í Englandi inn þessar mundir. VOLKSWAGEN KABMANN GHIA, 2 manna. Verð: 192.000,00 krónur. Eyðsla: 7,3 lítrar á 100 kílómetra. Orka 40 hes.töfl. Vél: Fjögurra strokka loftkæld „pönnukökuvél“, fjögurra gíra. Þyngd: 110 kg. Hámarkshraði: 140 km. á klukkustund. BENAULT CABAVELLE, 2 manna. Verð: 195.000,00 krónur. Eyðsla: 6,8 lítrar á 100 kílómetra. Orka: 52 hestöfl. Vél: Fjögurra sitrokka, vatnskæld toppventlavél. Þyngd: 780 kg. Hámarkshraði: 180 km. á klst. Hann er fjögurra gíra og það er hægt að fá hann með „hardtop“ og föstum topp. FALKINN

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.