Fálkinn


Fálkinn - 23.05.1962, Síða 21

Fálkinn - 23.05.1962, Síða 21
Ljósm. Fálkans Jóhann Vilberg MERCEDES-BENZ 220SE COUPE, 6 manna. Verð: 700.000,00 krónnr. Eyðsla: 11 lítrar á 100 kílómetra. Orka: 134 hestöfl. Vél: Sex strokka vatnskæld toppventlavél, fjögurra gíra. Þyngd: 1360 kg. Hámarkshraði 170 km. á klst. Bifreiðin sem myndin er af er að öllu leyti handunnin. PANHARD PL 17, 6 manna. Verð: 144.000,00 krónur. Eyðsla: 6 lítrar á 100 kílómetra. Orka: 60 hestöfl. Vél: Tveggja strokka fjórgengisvél með vökvalyftum ventlum, fjögurra gíra loftkæld. Þyngd 880 kg. Hámarkshraði: 145 km. á klst. Panhard er hægt að fá með segul„kúplingu“. MERCEDES-BENZ 190SL, 2 manna. Verð: 430.000,00 krón- ur. Eyðsla: 10 lítrar á 100 kílómetra. Orka: 120 hestöfl. Vél: Fjögurra strokka toppventlavél, vatnskæld og fjögurra gíra. Þyngd: 1150 kg. Hámarkshraði: 180 kílómetrar á klukku- stund. 190SL er hægt að fá með „hardtop“ og föstum topp. ROVER CAR 100, 6 manna. Verð 288.000,00 krónur. Eyðsla: 14 Iítrar á 100 kílómetra. Orka: 104 hestöfl. Vél: Sex strokka vatnskæld toppventlavél, fjögurra gíra. Þyngd: 1400 kg. Hámarkshraði: 170 km. á klst. Rover er talinn einn bezt smíðaði bíllinn sem er á markaðnum. FÁLKINN 21

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.