Fálkinn


Fálkinn - 23.05.1962, Síða 26

Fálkinn - 23.05.1962, Síða 26
kvenþjóðin rit^! jóri KRISTJANA STEIMGRÍMSDÓTTIR 3 egg 100 g. sykur 125 g. hveiti 14 tsk. lyftiduft Kremið: 125 g. hnetusmjör (peanut butter) 85 g. smjör 300 g. flórsykur 1 msk. lútsterkt kaffi 3 msk. mjólk Þeytið egg og sykur i skál yfir gufu þar til það er létt og ljóst. Tekur um 10 mínútur, á að hafa allt að þrefaldast í skálinni. Sáldrið hveiti og lyftidufti, blandið því varlega í eggin. Hellt í velsmurt, brauðmylsnustráð mót. Bakað við meðalhita í nálega 15 mínútur. Kakan tekin úr mótinu, kæld á kökugrind. Kljúfið kökuna í þrennt. ÍSmyrjið kremi milli laga og utan á kökuna. Skreytið með irauðum kirsuberjum. Aœfami ,,Chiffon“ slæða er snotur, þægileg og kvenleg, en hefur bara þann ókost að nær ógern- ingur er að láta hana tolla á sínum stað. Hér er gert ráð fyrir að Chiffon sé keypt í metramáli en eins og hægt er að fara með tilsniðna slæðu. Hafið ferkantað stykki 75X 115 cm. Skiptið því í þrjár jafnar lengjur nál. 25X57 cm., sem eru saumaðar í endana, faldað. Brjótið lengjuna í tvennt á lengdina og mælið 55 cm. í miðjunni. Stingið í sauma- vél beggja vegna við miðjuna, eins og myndin sýnir, stangið líka efnið saman á 10 cm. löngu bili beggja vegna. Rennið oninu yfir höfuðið, hnýtið eða iátið endana liggja lausa eins og á myndinni. Opið í miðjunni má stækka eða minnka eftir höfuðstærð hvers og eins. 26 FÁLKINN

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.