Fálkinn


Fálkinn - 23.05.1962, Blaðsíða 39

Fálkinn - 23.05.1962, Blaðsíða 39
LATIÐ EKKI BILINN VERÐA BYRÐI A HEIMILINU • Sparneytnasti bíll í heimi, miðað við stærð, eyðsla í lang- keyrslu aðeins 6 lítrar pr. 100 km. • Loftkæld vél þýðir engin ofhitun, enginn frostlögur eða lekur vatnskassi. • Framhjóladnf þýðir: betn orkunýtmg, öruggan akstur á malarvegum og hálku. • Ekkert króm sem ryðgar aðeins ekta málmuur. • Kjörbíll þeirra sem vilja sterkan og öruggan bíl. • Bíllinn með lága viðhaldskostnaðinn PANHARD. Umboðsmenn Björn og Ingvar Austurstræti 8 — Sími 14606. í BAGSIIVS ÖJiN Frh. á bls. 31 inn, og veit ég hreint ekki, hvað sungið væri í samkvæmum, ef „Yfir kaldan eyðisand" væri ekki til. Undir morgun var svo haldið heim og stjórnaði blessuð konan heimferð- inni, því þá var heilinn í Degi Anns farinn að sofa. Get ég lítið sagt frá þess- um hluta næturinnar, því þar hef ég eingöngu orð konunnar, en mér þykir vissara að vita sjálfur eitthvað um það, sem ég set á prentið. Það eitt veit ég, að ítölsku skórnir fínu eru hreint ekkert fínir lengur og kenni ég þar twistinu um. Dagur Anns. — Þetta var meiri óheppnin, að það sk-yldi vera býfluga í blóm- vendinum.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.