Fálkinn - 13.06.1962, Page 39
— Það mátti ekki tœpara standa.
Þarna kemur vöröurinn.
— Elskan mín, ég lield við verð-
um að fara inn, áður cn hin'.r
sakna okkar.
Myndhöggvarinn og fyrirmyndin
hans.
— Nú er mér ómögulegt að
bíða lengur, Arnaldur!
— Hlns vegar er möguleiki á,
að uppfinning mín sprengi alheim-
inn í smáagnir. Ef svo fer, get-
urðu fundið hinstu ósk mína í
blikkdós í efstu skúffunni í nátt-
borðinu mínu!
— Svei mér þá, Arthur, ef ég
er ekki bara skotin í þér, af því
að þii hossar mér ekki helming
á við hina strákana.
Hugvitssamur skóburstari.
— Hœ, þetta verða tvœr krón-
ur, — annars kjafta ég frá . . .
— Þetta eru mánaðargömul
blöð. Getur þú ekki fengið þeim
skipt, maður?