Fálkinn


Fálkinn - 24.04.1963, Page 3

Fálkinn - 24.04.1963, Page 3
FORD TAUNUS 12 M „CARDINAL INN“ Billinn sem sameinar allt sem væntanlegur bíleigandi óskar sér • Stór bíll en spameytinn. • Velbyggður en ódýr. • Farangursgeymsla fyrir alla fjölskylduna. • Þarf ekki að smyrja nema einu sinni á ári. • Ótrúlega kraftmikil miðstöð. • Kælikerfið lokað, tveggja ára ábyrgð. • FORD merkið er trygging fyrir beztu mögu- legri þjónustu. ATH.: Afgreiðsla í maí, ef pantað er strax. SVEIIMIM EGILSSDNHF Laugavegi 105 — Símar 22469 — 22470. | 10. Ibl. 24. a'pril 1963. 86. árg •ví ♦ ! v VEKÐ 20 KBÓNUK GREINAR: 1 eldlinu styr.jaldarinnar. FÁLKINN birtir minningar Þorsteins Jónssonar flug- manns, sem Sveinn Sæmunds- son hefur fært í letur. Fyrsta grein ............ Sjá bls. 8 TJppskurðarfýkn, athyglisverð þýdd grein um fólk, sem sækist eftir því að komast undir hnífinn hjá læknunum ................. Sjá bls. 11 Sumar i sólarlöndum. FÁLK- INN ræðir við forstjóra þriggja ferðaskrifstofa, þá Njál Símonarson, Guðna Þórðarson oe Ingólf Blöndal. ................ Sjá bls. 14 Fáir afladagar hjá okkur. FÁLKINN ræðir við Ágúst Sigmundsson, myndskera .. .................. Sjá bls 20 SÖGUR: Sherlock Holmes og sagan um gríska túlkinn, smásaga eftir hinn kunna Arthur Conan Doyle .... Sjá bls. 12 Phaedra. Ný og spennandi framhaldssaga hefst i þessu blaði. Sagan hefur verið kvik- mynduð og fer nú sigurför um heiminn. Myndin verður sýnd í Tónabíói sti’ax og sög- unni lýkur hér í Fálkanum. ............... Sjá bls. 17 Rétta meðalið, smásaga eftir Henry Slaeser .... Sjá bls. 16 Örlagadcmur, hin vinsæla framhaldssaga eftir Gareth Alton .......... Sjá bls. 22 Atburður klukkan 2.15 mn nótt, litla sagan eftir Willy Breinholst ..... Sjá bls. 28 ÞÆTTIR: Kvennaþáttur eftir Kristjönu Steingrímsdóttur, húsmæðra- kennara, heilsíðu verðlauna- krossgáta, Heyrt og séð með úrklippusafninu og fleiru, myndasögur, Astró spáir í stjörnurnar, stjörnuspá vik- unnar Pósthólfið, myndaskrítl ur og fleira. Sigm. Jóhannsson frá Vest- mannaeyjum teiknaði forsíðu- mynd af tvistandi táningum. ’ ________- :■••• • • Utgefandi: Vikublaðið Fálk- inn h.f. Ritstj.: Gylfi Gröndal (áb.). Framkvæmdastj.: Jón A. Guðmundsson. — Aðsetur: Ritstjórn, Hallveigarstíg 10. Afgreiðsla og auglýsingar, Hallveigarstíg 10. Afgreiðsla, Ingólfsstræti 9 B, Reykjavík. Símar 12210 og 16481 (auglýs- ingar). — Verð í lausasölu 20.00 kr. Áskrift kostar 60.00 kr. á mánuði, á ári kr. 720.00. Prentun: Félagsprentsm. h.f.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.