Fálkinn


Fálkinn - 24.04.1963, Blaðsíða 39

Fálkinn - 24.04.1963, Blaðsíða 39
— Já, það eru 12 krónur fyrir raksturinn og 3 krónur fyrir plást- urinn. —- Þið afsakið mig, piltar, ég verð að hœtta núna, tíminn á stöðu- mœlinum er áreiðanlega útrunn- inn. — Nei, þetta er vitlaust. Þú átt að skipta tveimur til vinstri og einu til hœgri, það þriðja á að greiðast beint aftur. — En hvað það er þreytandi, að fara á útsölur. En hann Haraldur var svo yndislegur að standa upp úr rúminu fyrir mig og lofa mér að hvíla mig. — Við eigum stœrsta bilinn, stœrsta sjónvarpstœkið, en er það endilega nauðsynlegt að eiga stœrsta hundinn. — Sjáðu, mamma, hvað ég fann fallegan og skrítinn bolta niðri í fjöru.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.