Fálkinn - 02.03.1964, Side 3
9. tölublað. 37. árgangur. 2. marz, 1964.
GREINAR:
Reikað um Reynisfjöru:
Séra Gísli Brynjólfsson segir frá syðsta bæ á ís-
landi og hellinum, sem eldpresturinn, séra Jón
Steingrímsson, bjó I, fyrsta vetur sinn á Suður-
landi ............................... Sjá bls. 16
Minkana veiðir Jóliannes Arason.
Jóhannes útvarpsþulur er mikill minkabani í frí-
stundum og Jökull Jakobsson brá sér á veiðar með
honum um daginn og ræddi um leið við Carlsen
minkabana............................Sjá bls. 18
Sjónvarp á næsta leiti.
Sveinn Sæmundsson heimsækir sjónvarpsstöð í
Vestur-Berlín og skrifar um sjónvarp almennt.
Sjá bls. 24
Þættir úr ævi Kennedys forseta:
(Síðasta grein) .................... Sjá bls 14
SÖGUR:
Látið blómin tala. 6
Ný og óvenjuleg smásaga ur iieykjavík, eftir Jökul
Jakobsson, rithöfund og blaðamann. Látið hana
ekki framhjá ykkur fara. ........... Sjá bls. 22
Kona, sem ekki getur elskað.
Löng smásaga eftir Pearl S. Buck, um konu. sem
ekki gat elskað manninn sinn ....... Sjá bls. 10
Búið í blokk.
Annar hluti íslenzku framhaldssögunnar eftir Ingi-
björgu Jónsdóttur. Myndskreytt af Ragnari Lár.
Sjá bls. 8
Paradís fyrir tvo.
Litla sagan eftir Breinholts ...... Sjá bls. 30
ÞÆTTIR:
Kristjana Steingrimsdóttir skrifar um kvenþjóðina
á bls. 34 og 35 og þar er einnig stjörnuspá vikunn-
ar, krossgátan er á bls 33, kvikmyndaþátturinn á
bls. 29. Astró spáir í stjörnurnar á bls. 31. og
svo eru fjórar myndasögur.
FORSlBAN:
Forsíðumyndin er tekin út yfir Mýrdalinn, en í
þessu blaði er grein eftir sr. Gísla Brynjólfsson
um helli í Mýrdalnum, sem Eldpresturinn, Jón
Steingrímsson, bjó í fyrsta vetur sinn á Suður-
landi. Ljósm.: Guðlaugur Lárusson.
Otgefandi: Vikublaðið Fálkinn h. t. Ritstjóri: Magnús
Bjarnfreðsson (áb.). Framkvæmdastjóri: Hólmar
Finnbogason. — Aðsetur: Ritstjórn, Hallveigarstíg 10.
Afgreiðsla og auglýsingar, Ingólfsstræti 9 B. Reykja-
vík. Símar 12210 ög 16481 (auglýsingar). Pósthólf
1411. — Verð í lausasölu 25.00 kr. Áskrift kost
ar 75.00 kr. á mánuði á ári kr. 900.00. — Setning:
Félagsprentsmiðjan h. f. Prentun meginmáls: Prent-
smiðja Þjóðviljans.
,Suður um höfin, að sólgylltri
strönd'
Kanarieyjar ■ Majorka
- London Páskaferðin
25. marz - 8. apríi
Sunnufarþegar í páskaferð á Kanarieyjum, 1963.
ic Dvalið í heila viku í sólskinsparadís Suðurhafa á Kan-
aríeyjum, sem Fornrómverjar gáfu nafnið „Paradísar-
eyjar“, vegna hins óviðjafnanlega loftslags.
★ Fjórir heilir dagar á Majorka, sem árlega er sótt heim
af meira en milljón ánægðra gesta.
Kanarieyjar og Majorka eru tveir eftirsóttustu staðir
Evrópu til skemmtiferða og sólskinsdvalar, Mikil nátt-
úrufegurð, og fjölbreytt skemmtanalíf.
★i Dvalið á beztu hótelum, með einkaböðum og sólsvölum,
með eigin sundlaugar í blómagörðum með pálma og
og bananatrjám, svo sem Tenerite Playa og Valle-Mark
á Kanaríeyjum, Bahia Palace og Sant Ana á Majorka.
ic Efnt til fjólbreyttra skemmtiferða fyrir þá sem ekki
vilja alltaf liggja í sólinni, um fagurt landslag á dag-
inn og skemmtistaði að kvöldinu.
ic Dvalið í sólarhring í London á heimleið.
★ Flogið með nýjustu millilandaflugvél Flugfélags Islands
h.f., sem bíður suðurfrá meðan dvalið er þar. Lækkar
það ferðakostnaðinn að mun.
ic Dragið ekki of lengi að tilkynna þátttöku, því aldrei
hafa allir komizt með sem vildu.
Verð: Flugferðir, hótel og 3 máltíðir á dag kr. 13.900,00
— 15.800,00.
FERÐASKRIFSTOFAN
SUNNA
BANKASTRÆTI 7 — SlMI 16400.