Fálkinn


Fálkinn - 02.03.1964, Side 9

Fálkinn - 02.03.1964, Side 9
— — — Eg hafði aldrei búið í blokk fyrr og vissi svo sem ekki neitt um al- menna umgengni. Mér hafði aðeins verið kennt að taka tillit til annarra og ekki skipta mér af því, sem mér kæmi ekki við. Það er langt síðan ég lærði að slíkt er ekki nóg. Þá sjaldan ég reyndi að æmta eitt- hvað og kvar^T, t.d. undan því að hin börn- in í húsinu lékju sér í þurrkherberginu, var mér gefið illt auga. Eg lærði líka að taka því með þögn og þolinmæði að hringt væri hjá mér í hvert skipti sem öskutunnu- rennslið stíflaðist, eða stigarnir voru ó- hreinir. Ég lærði meira að segja að þegja, þegar mér var sagt að ég lygi því, ef ég leyfði mér að seja eitthvað, sem ég taldi heilagan sannleika. Enda var það aðeins fyrsta stig. Svo lærði ég að haga mér eins og hinir og brúka kjaft .... „Ég legg til, að bannað verði að hafa Kest! eí'tir klukkan tíu“.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.